Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995 21 framfærslu. Óréttlát skerðing tekjutryggingar vegna greiðslna úr lífeyrissjóðum verði afnumin. í því sambandi er á það bent að eignir sjóðfélaga eru í raun sparifé þeirra og ættu því að njóta full- komins skattfrelsis þegar annað sparifé nýtur þess. Hlutfall námsmanna utan af landi og bamafólki hefur fækkað um meira en 30% af lántakendum hjá Lánasjóði íslenskra náms- manna. Það er staðreynd að jafn- rétti er ekki til náms. Eins og Lánasjóði íslenskra námsmanna var breytt í tíð síðustu ríkisstjóm- ar er ljóst að efnalítið fólk getur ekki stundað nám. Hámarksláns- tími lána á framhaldsskólastigi var styttur úr 7 áram í 5 ár og gerir nemendum skólanna erfíðara fyrir um áframhaldandi nám. — Drögum úr tekjutengingu bóta! — Auðlindaskatt á útgerðina! — Fjármagnstekjuskatt! — Samtímagreiðslur námslána! — Endurskoðun framfærsluút- reikninga námslána með sér- stöku tiliti til bamafólks og nemenda utan af landi! — Afnám skatta af námsbókum! — Afnáms skólagjalda til að tryggja jafnrétti til náms! Launamál Kaupmáttur launa er óviðun- andi. Launamunur er mestur þar sem einstaklingssamningar era algengir. Þar sem markaðurinn fær að vera óáreittur metur hann vinnu kvenna til lægra verðs en karla. í kjarasamningum er launa- jafnrétti og launamunur minni en þar sem einstaklingssamningar era ríkjandi. Kjarasamninga þarf til að útrýma launamismun kynj- anna og öðra launamisrétti. Launamál og atvinnumál eru greinar á sama meiði. Þegar at- vinnumál eru í ólestri verða launa- mál erfiðari viðfangs. Of lítil fjár- festing í atvinnulífi hindrar hag- vöxt. Arðsemi íslenskra fyrir- tækja er minnst í Evrópu, sem er lýsandi dæmi um skort á ábyrgri atvinnustefnu og metnað- arleysi íslenskra atvinnurekenda. Afleiðingar alls þessa eru að dreg- ur úr eftirspurn eftir vörum og þjónustu á heimamarkaði. En öflugur heimamarkaður er undir- staða útflutnings og stendur und- ir framförum í íslensku atvinnu- lífi. Laun á íslandi eru skammarlega lág og bein afleiðing þeirrar lág- launastefnu sem ríkt hefur mörg undangengin ár. Snúum af braut metnaðarlausrar launastefnu. Krafa okkar er: Atvinna — vel- ferð til framtíðar! 1. maí há- tíðarhöld í Reykjavík EINS og undanfarin ár munu Full- trúaráð verkalýðsfélaganna í Reykja- vík, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og Iðnnemasamband íslands standa saman að hátíðarhöldum í til- efni 1. maí, baráttudags verkalýðsins. í ár er fyrirhugað að hátiðarhöldin verði með hefðbundnu sniði eins og undanfarin ár. Safnast verður saman við Hlemm kl. 13.30 og mun gangan leggja af stað kl. 14. Gengið verður niður Laugaveg út Austurstræti að Ingólfstorgi, til útifundar. Aðalræðumenn dagsins verða Magnús' L. Sveinsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur, og Björg Bjarnadóttir, leikskóla- kennari. Ávarp flytur Hreinn Sig- urðsson, formaður Iðnnemasam- bands Islands. Fundarstjóri verður Sigríður Ólafsdóttir, aðaltrúnaðar- maður Dagsbrúnar hjá Reykjavíkur- borg. Milli ræðumanna mun Egill Ólafs- son flytja tvö lög við undirleik Jónas- ar Þóris. í lok fundar koma þeir fé- lagar fram Örn Árnason og Laddi (Þórhallur Sigurðsson). Volvo heldur örygginu á lofti! Opið laugardag kl. 12-17 og sunnudag kl. 13-17 VOLVO 960 Frumsýning á flaggskipinu frá Volvo. Óviöjafnanlegur á alla vegu! SIPS-púQinn Verð frá 2.848.000 kr. VOLVO 850 Mest verðlaunaði nýi bíll í heimi! SlPS-pÚðÍnn frá Volvo er nú staðalbúnaður i Volvo 850 og er staðsettur I sætisbaki framsætanna (12 lítrar hvor púði), en ekki ( hurðum, _ þannig er tryggt að hann kemur að fullum notum hvort sem sætisbakinu hefur verið hallað eða ekki. Verðfrá 2.298.000 kr BIFREIÐ SEM ÞU GETUR TREYST VOLVO 440/460 Á ótrúlegu verði! VOLVO 440/460 KOSTAR FRÁ: 1.398.000! IB BRIMBORG FAXAFHNI 8 • SlMI 91- 685870 Sjðundl hlmlnn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.