Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ Armúla 1, sími 882030 - fax 882033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. Ellert Róbertsson, sölum., hs. 45669. Opið í dag kl. 12-15 Grófarsmári - útsýni Nýkomið í einkasölu ca 260 fm parhús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílskúr. 5-7 svefnherb. frábær staðsetning. Afh. tilb. u. trév. Verð 12,9 millj. Áhv. húsbr. 6,2 millj. Hverafold Glæsilegt 225 fm hús á þremur pöllum. Innb. bílsk. Arinn. 4 svefnherb. Útsýni. Verð 17,7 millj. Áhv. veðd. 2,0 millj. Mögul. að taka íb. uppí. Hulduland Vorum að fá í einkasölu mjög fallega ca 120 fm íb. á 1. hæð (miðhæð). Hægt að hafa 4 svefnherb. Gott þvhús/geymsla frá eldhúsi. Stórar svalir í suður og norður. Parket. SNÆÞÓR KRISTINN + Snæþór Krist- inn var fæddur 30. aprfl 1974. Hann lést 30. mars síðast- iiðinn. Móðir hans er Erla Oddsdóttir og faðir hans er Kristinn Kristins- son, og fósturfaðir Helgi Heiðar Ge- orgsson. Hálfsystk- in sammæðra eru: Bjarnheiður Stef- anía og Þórarinn Elí. Unnusta hans er Þórey Bjarna- dóttir. Útför Snæ- þórs Kristins fór fram frá Kol- freyjustaðarkirkju 7. apríl sl. ÞEGAR kemur að kveðjustund kemur margt fram í hugann. Það er svo sárt að hugsa til þess að sjá þig ekki framar, aldrei aftur að tala saman við eldhúsborðið yfir kaffibolla, rifja upp bamsárin, góð- ar minningar og líka þær verri frá þeim tíma. Þú vildir alltaf vera fínn, hárið varð alltaf að vera snyrtilegt og allur þinn fatnaður líka. Þú hafðir líka svo gaman af að segja okkur brandara og líka að hlusta á góða tónlist, þú varst líka svo ánægður með ferð sem þú varst að fara til Englands að vinna og læra ensku, en á einu augnabliki ertu ekki hér lengur. Elsku drengurinn minn, þakka þér fyrir okkar samveru sem var alltof stutt. Eftir sitja minningamar sem hrannast upp, sárar minningar sem vonandi verða ekki eins sárar til að hugsa þegar frá líður. Guð geymi þig og blessi elsku drengurinn minn. & Mamma. Ég hringdi heim um hádegi 30. mars og heyrði að það var þungt yfir öllum heima. Þá bárust mér þær sorgarfréttir að þú elsku Snæþór frændi minn, værir dáinn. Hvílík sorg, hörmulegt slys, og þú ert dáinn. Svona ungur drengur í blóma lífsins aðeins að verða 21 árs. Eftir sitjum við ættingjar þínir, vinir og unnusta þín full af sorg. Þessu viljum við alls ekki trúa en því miður er þetta satt. Snæþór ólst mikið upp í Hvammi í Fáskrúðsfírði hjá Stebbu ömmu, Oddi afa og Bjarti frænda. Þegar var verið að heyja vorum við frænd- systkinin úti í Hvammi að hjálpa til og þá fengum við að byggja göng eða hús úr böggunum og þar lékum við okkur ávallt lengi. Alltaf þegar ég fór út í Hvamm með for- eldrum mínum hlakkaði ég til að hitta elsku Snæþór frænda því ég vissi að hann var tilbúinn að leika við mig þó svo að hann væri þrem- ur árum eldri en ég. Við Snæþór vorum mikið skyld þar sem mæður okkar eru systur og alltaf þegar við hittumst töluðum við mikið saman og lengi, ég sagði honum oft leyndarmálin mín og hann mér leyndarmálin sín. Ég treysti þessum elsku frænda mjög vel. Síðast hitti ég Snæþór í Reykja- vík þegar hann kom til þess að hvetja Framhaldsskóla Austur- Skaftafellssýslu í spumingakeppni framhaldsskólanna í kringum 12. mars síðastliðinn. Þá var hann svo hress og skemmtilegur og spilaði við okkur yngri frænkur sínar Lúdó- OPIÐHÚSÍDAG FRÁKL. 14TIL16 Hverafold 50 - Grafarvogi Glæsilegt 200 fm einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar, flísar og park- et á gólfum. Fjögur svefnherbergi. Góður bílskúr. Fullfrágengin lóð með vönduðum skjólveggjum og sól- pöllum. Hiti í stéttum og bílaplani LAUST STRAX. Verð 16.800.000. Áhv. 5.300.000. Jónína verður á staðnum og tekur á móti ykkur. Álagrandi 8 - Reykjavík Vönduð 4ra herb. 110 fm fbúð á 2. hæð. Góðar innrétt- ingar, parket á gólfum. Fataherbergi inn aí hjónaher- bergi. Flísalagt baðherbergi. Svalir í suður. 20 fm geymsla í kjallara. Stutt í flesta þjónustu. Frábær stað- setning. Verð 9.500.000. Lítið áhvílandi. Þorsteinn og María sýna íbúðina milli kl. 14 og 16 i dag. S: 5685009-5685988 ÁRMÚLA21 DAN V.S. WIIUM, HDL., LÖGG. FASTSALI ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI SÖLVISÖLVASON, HDL. BIRGIR GEORGSSON, SÖLUM. MOSAIK hf. ABCO PrcMIJ Hamarshöfði 4 7T5871960 LEGSTEINAR Margar gerðir Fjölbreitt úrval steintegunda íslensk framleiðsla ('fé Hálsasel 44 - Glæsilegt tví/þríb. 345 fm sérstaklega glæsilegt einbýli, ásamt sambyggðum bíl- skúr, sem býður upp á að útbúnar séu 1-2 litlar íbúðir á jarð- hæð hússins. Húsið er á 3 hæðum og er á efri tveimur mjög góð 6 herbergja íbúð með 4 svefnherbergjum og góðum stof- um, vandaðar innréttingar, tvennar svalir, tvö baðherbergi, gott þvottahús og búr. Einnig eru nú á jarðhæð 2 stór her- bergi og snyrting sem í dag tengist efri íbúð og gott óinnrétt- að rými. Húsið er sérlega vel byggt og vandað til frágangs og fallegur ræktaður garður. Áhvílandi 531 þús. Verð nú lækk- að í aðeins 17,5 milljónir. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar: H USAKAU Psuðurlandsbraut 52, Rvik, sfmi 68 28 00. spil sem Margrét litla frænka á en skyndilega er Snæþór horfínn á braut frá okkur. Þeir deyja ungir sem guðimir elska. Snæþór minn, ég þakka þér fyrir allt sem við gerðum saman alltaf mun ég minnast þín sem frænda sem ég elska heitt. Að kveðja þig í kistu kæri vinur af klðkkum huga mitt unga hjarta stynur En þína mynd í okkar hugarheimi til Wnstu stundar minningamar geymi Elsku Erla frænka, Helgi, Stebba, Elí, Þórey, amma og Bjart- ur frændi, megi góður guð styrkja ykkur og okkur öll í þessum mikla missi. Elsku Snæþór minn, Guð geymi þig og blessi. Þín frænka. Hafdís Rut Pálsdóttir. Kveðja frá ömmu og Bjarti frænda Flókið er lifið, fær ei maður skilið, föðurins tilgang, sem lengd þess réði. Finnum við enn, hve undra stutt er bilið, ekkert sem brúar, milli harms og gleði. Þó hjálpar sú von, að fyrir handan þilið, hittumst við enn, á morgunroðans beði. Nú þegar lokið lífs er glöðum stundum, ljósið er slökkt og þú ert hjá oss eigi, minningin vakir hrein í hugans lundum, hlýjar og græðir þegar svíður tregi. Við biðjum Guð að í sínum mundum, og gæta þín Snæþór, fram að efsta degi. (Bjöm Þorsteinsson.) Kveðja frá systur Ó, ástarfaðir vertu og vaktu yfir mér, svo leiðir mínar liggi beint í faðm þér. Og ljósið er lýsir veginn til þín, vakir og verður vonin mín. Er nótt og dagur mætast, þú verður hér, Er dauði og líf mætast, vertu hjá mér. Er nóttin dvín og dagur skín, þá ertu vonin mín. Ó, ástarfaðir vertu og vaktu yfir mér svo leiðir mínar liggi beint í faðm þér. Ó, Guð minn sem á himnum ert. Ó, þú sem vakir og vemdar oss. M sem vemdar allt og elskar allt. M einn gefið getur, þú einn tekið getur. M gefur okkur líf, þú tekur okkar líf. M skaparinn sem bjóst til líf, þú skaparinn einn getur því eytt. M skaparinn einn getur vakið, þú skaparinn einn getur svæft. Sofðu rótt, sætt og rótt. M blundar við hinstu hvflu. (Bjamheiður Stefanía Helgadóttir.) Hvíldu í friði, Kiddi minn. Blömmtofa Fnðjirtns Suðurtandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Oplð öll kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við ðii tilefni. ZERO-3 Mjódd, sími 557-4602. Opið virka daga kl. 13-18, laugairi. 13-16 Póstv.sími 566-7580.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.