Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÖ«nubió ÓDAUÐLEG ÁST Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethoven. „Meistaraverk! Ein albesta mynd ársins." John Korcoran, KCAL-TV „Svona eiga kvikmyndir að vera!" Jan Wahl, KRON-TV, San Francisco „Þessi mynd dáleiðir mann!" Janet Maslin, The New York Times „Tveir þumlar upp! Heillandi ráðgáta." Roger Ebert, Siskel & Ebert Framleiöandi: Bruce Davey Handrit og leikstjórn: Bernard Rose Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. VINDAR FORTIÐAR BRAD PITT - ANTHONY HOPKINS - AIDAN QDINN ★ A. I. Mbl 'GENDS o Sýnd kl 6.30 og 8.50. Bönnuð innan 16. ára. BÍÓDAGAR 3 NINJAR SNUA AFTUR Sýnd kl 3. KR: 550 Sýnd kl 3. KR: 100. BARDAGAMAÐURINN Sýnd kl. 4.50 og 11.15. B.i. 16. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBlÓi. Verð kr. 39,90 mfnútan. Whoopi Goldberg, Mary'Louise Parker og Drew Barymore fara á kostum í einhverri bestu mynd sem komið hefur lengi, „Boys on the side“ er skemmtileg, mannleg, fyndin og frábær. MYND FYRIR ÞIG! SJÁÐU „BOYS ON THE SIDE<( STRAX í KVÖLD! I3ÍáYI3áYDá . FORSÝNING! WiJ 1 ■rc™ I FORSÝNING! „STRÁKAR TIL VARA“ SUNNUDAG OG MÁNUDAG KL. 9. nwrnrn n !TTP Wmtöi íi [«: rpi ií«i4 ri fTuSkin F0RSÝNING ríercreiis WHOOPI GOLDBERG MARY - LOUISE PARKER DREW BARRYMORE BOYS ON THE SIDE I skugga stóra bróður EKKI verður annað sagt en að Jim líkist eldri bróður sínum Tom Hanks. ►ÞAÐ ERU sjálfsagt ekki marg- ir sem tóku eftir því að á ævin- týralegu hlaupaferðalagi Forr- ests Gumps um Bandaríkin var hann ekki alltaf leikinn af Tom Hanks heldur leysti Jim Hanks stundum stóra bróður sinn af hólmi. Jim Hanks leggur stund á leik- list eins og bróðir hans, þótt hann hafi ekki náð jafnlangt. Hann fékk þó nýlega þokkalega stórt hlutverk í stærstu mynd sinni hingað til „Tuba City Blues“. Tökur á henni hófust í þessum mánuði, en í mynd- inni leikur hann fang- elsisvörð. Annars hefur hann haft lifi- brauð af því að tala inn á auglýsingar. JIM og Tom „voru góðir strákar í æsku,“ segir móðir þeirra Janet, „og eru enn.“ í kvöld Danssveitin ásamt Evu Ásrúnu Aðgangseyrir 500 kr. Breyttur opnunartími á skrifstofu Slysavarnafélags Islands Frá 2. maí - 2. október verður skrifstofa félagsins, Grandagarði 14, opin frá kl.8:00-16:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.