Morgunblaðið - 30.04.1995, Page 48
48 SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
STJÖ«nubió
ÓDAUÐLEG ÁST
Gary Oldman, Isabella
Rossellini, Jeroen Krabbé,
Valeria Golino
og Johanna Ter Steege í
stórkostlegri mynd um ævi
Ludwigs van Beethoven.
„Meistaraverk! Ein albesta
mynd ársins."
John Korcoran, KCAL-TV
„Svona eiga kvikmyndir að
vera!"
Jan Wahl, KRON-TV,
San Francisco
„Þessi mynd dáleiðir mann!"
Janet Maslin,
The New York Times
„Tveir þumlar upp! Heillandi
ráðgáta."
Roger Ebert, Siskel & Ebert
Framleiöandi: Bruce Davey
Handrit og leikstjórn:
Bernard Rose
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9
og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
VINDAR FORTIÐAR
BRAD PITT - ANTHONY HOPKINS - AIDAN QDINN
★ A. I. Mbl
'GENDS o
Sýnd kl 6.30 og 8.50. Bönnuð innan 16. ára.
BÍÓDAGAR
3 NINJAR SNUA AFTUR
Sýnd kl 3. KR: 550
Sýnd kl 3. KR: 100.
BARDAGAMAÐURINN
Sýnd kl. 4.50 og 11.15.
B.i. 16.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
Taktu þátt í spennandi
kvikmyndagetraun.
Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í
STJÖRNUBlÓi.
Verð kr. 39,90 mfnútan.
Whoopi Goldberg, Mary'Louise Parker og Drew Barymore
fara á kostum í einhverri bestu mynd sem komið hefur lengi,
„Boys on the side“ er skemmtileg, mannleg, fyndin og frábær.
MYND FYRIR ÞIG! SJÁÐU „BOYS ON THE SIDE<(
STRAX í KVÖLD!
I3ÍáYI3áYDá .
FORSÝNING! WiJ 1 ■rc™ I FORSÝNING!
„STRÁKAR TIL VARA“ SUNNUDAG OG MÁNUDAG KL. 9.
nwrnrn n !TTP Wmtöi íi [«: rpi
ií«i4 ri fTuSkin F0RSÝNING ríercreiis
WHOOPI GOLDBERG
MARY - LOUISE PARKER
DREW BARRYMORE
BOYS ON THE SIDE
I skugga stóra bróður
EKKI verður
annað sagt en
að Jim líkist
eldri bróður
sínum Tom
Hanks.
►ÞAÐ ERU sjálfsagt ekki marg-
ir sem tóku eftir því að á ævin-
týralegu hlaupaferðalagi Forr-
ests Gumps um Bandaríkin var
hann ekki alltaf leikinn af Tom
Hanks heldur leysti Jim Hanks
stundum stóra bróður sinn af
hólmi.
Jim Hanks leggur stund á leik-
list eins og bróðir hans, þótt hann
hafi ekki náð jafnlangt. Hann
fékk þó nýlega þokkalega stórt
hlutverk í stærstu mynd sinni
hingað til „Tuba City
Blues“. Tökur á
henni hófust í þessum
mánuði, en í mynd-
inni leikur hann fang-
elsisvörð. Annars
hefur hann haft lifi-
brauð af því að tala
inn á auglýsingar.
JIM og Tom „voru
góðir strákar í
æsku,“ segir móðir
þeirra Janet, „og
eru enn.“
í kvöld
Danssveitin ásamt Evu Ásrúnu
Aðgangseyrir 500 kr.
Breyttur opnunartími
á skrifstofu
Slysavarnafélags Islands
Frá 2. maí - 2. október
verður skrifstofa félagsins,
Grandagarði 14,
opin frá kl.8:00-16:00