Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ MÁIMUDAGUR SJÓNVARPIÐ 17.30 ► Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (139) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur. (32:65) 19.00 ►Stúlkan frá Mars (The Girl From Mars) Nýsjálenskur myndaflokkur um uppátæki 13 ára stúlku sem held- ur því fram að hún sé ættuð frá Mars. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (4:5) 19.25 ►Reynslusögur (Life Stories) Bandarískur myndaflokkur byggður á raunverulegum atburðum. Sagt er frá sárri lífsreynslu ungs fólks sem kemur sjálft fram í þáttunum. Þýð- andi: Reynir Harðarson. (1:4) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 TnUI |Q J ►Söngvakeppni evr- I UnLlu I ópskra sjónvarps- stöðva Kynnt verða lög Islendinga, Austurríkismanna og Spánveija. 20.50 ►Gangur lífsins (Life Goes On) Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thatcher-fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Bill Smitrovieh, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (9:17) 21.45 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Á yfirborðinu er allt slétt og fellt en undir niðri krauma ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar ástríður, framhjáhald, fláttskapur og morð. Þýðandi: Kristrún Þórðardótt- ir. (6:26) 22.15 ►Kasparov á tali Hermann Gunn- arsson ræðir við Garrí Kasparov, heimsmeistara í skák. Stjórn upp- töku: Egill Eðvarðsson. Þátturinn verður endursýndur á laugardag klukkan 13.25. 22.45 ►Mannskepnan (The Human Ani- mal) Nýr breskur heimildarmynda- flokkur um uppruna og þróun manns- ins eftir hinn kunna fræðimann, Desmond Morris, höfund Nakta ap- ans og fleiri frægra bóka um atferli manna. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. (1:6) 23.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ tvö 14.30 |fl|||#||yyn ►Skúrkurinn (The nVIHnl I nu Super) Gamanmynd um óþolandi leigusala sem er dæmd- ur til að sæta stofufangelsi í einni af íbúðarholum sínum þar til úrbætur hafa verið gerðar. Aðalhlutverk: Joe Pesci og Vincent Gardenia. 1991. Lokasýning. 15.55 ►Lúkas Aðalhlutverk: Corey Haim, Kerry Green, Charlie Sheen, Courtn- ey Thorne-Smith og Winona Ryder. Leikstjóri: David Seltzer. 1986. Lokasýning. 17.30 ► Sannir draugabanar 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Marvin 19.19 ►19:19 20.00 Þ/ETTIR ► Matreiðslumeistar- inn Þáttur kvöldsins verður tileinkaður fondue-mat- reiðslu. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 20.35 ►Tvennir tímar - brot úr sögu verkalýðshreyfingar - í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðs- ins 1. maí sýnir Stöð 2 þátt þar sem Ólafur E. Friðriksson fréttamaður ræðir við Guðmund J. Guðmundsson formann Dagsbrúnar. 21.40 ►Konuraunir (A Woman's Guide to Adultery) Nú verður sýndur seinni hluti þessarar bresku framhalds- myndar sem gerð er eftir sam- nefndri metsölubók Carol Clewlow. 22.35 ►Ellen 23.00 ►Hollywoodkrakkar (Hollywood Kids) Þessir þættir eru nokkurs kon- ar óbeint framhald þáttanna Holly- wood konur sem sýndir voru á Stöð 2 fyrir ekki alls löngu síðan. Þar kynntumst við lífi forríkra og heims- frægra kvenna sem einskis svífast til að komast áfram í þessum harða heimi kvikmynda- og skemmtana- bransa. í þessum fjórum þáttum, sem Stöð 2 tekur nú til sýninga, kynn- umst við bömum fræga og ríka fólks- ins og hvers konar lífi þessir krakkar lifa en það er ekkert í líkingu við líf og uppeldi.íslenskra bama. Þetta er fýrsti þáttur en þættimir verða viku- lega á dagskrá. 23.50 KVIKMYND ►Bugsy Glæpafor- ingjarnir Meyer Lansky, Charlie Lueiano og Benjamin Bugsy Siegel ráða lögum og lofum í undirheimum New York-borgar. Þeir ákveða að færa út kvíarnar og Bugsy fer til Los Angeles til að hasla sér völl þar. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Annette Bening, Harvey Keitell og Elliott Gould. Leikstjóri: Barry Levinson. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 ►Dagskrárlok Sannar sögur settar á svið Hver þáttur er sjálfstæð saga og í þeim er fjallað um reynslu ungs fólks sem hefur komist í hann krappan SJÓNVARPIÐ kl. 19.25 Sjónvarp- ið sýnir á næstunni bandaríska þáttaröð sem nefnist Reynslusögur og er byggð á raunverulegum at- burðum. Hver þáttur er sjálfstæð saga og í þeim er fjallað um reynslu ungs fólks sem hefur komist í hann krappan. Atburðirnir sem raktir eru í þáttunum eru af ýmsum toga: Háskólastúdínu er nauðgað á stefnumóti, ungur maður verður stúlku að bana drukkinn undir stýri og skelfing grípur um sig meðal framhaldsskólanema þegar einn nemendanna fremur sjálfsvíg. í sumum tilfellum tóku hlutaðeigandi einstaklingar og fjölskyldur þeirra þátt í gerð myndanna og sviðsetn- ingu atburðanna. Hreyfing á krossgötum Saga verkalýðs- hreyfingar- innar er rifjuð upp og skoðuð verða áhrif hreyfingarinn- ar í breyttu þjóðfélagi RÁS 1 kl. 14.20 og 16.35 Eins og mörg undanfarin ár verður útvarp- að frá útihátíðarhöldum 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna í Reykjavík á Rás 1 kl. 14.20 og töluvert ber á verkalýðssöngvum í dagskrá dagsins en kl. 16.35 er umræðuþáttur á dagskrá þar sem Jóhann Hauksson fréttamaður sér um þáttinn Verkalýðshreyfing á krossgötum. Þátttakendur í umræð- unum eru Rannveig Sigurðardóttir hagfræðingur BSRB, Halldór Grön- vold skrifstofustjóri ASÍ og Sigur- jón Pétursson fyrrverandi borgar- fulltrúi. Saga verkalýðshreyfingar- innar er rifjuð upp og skoðuð verða áhrif hreyfingarinnar í breyttu þjóð- félagi og framtíðarmöguleikar. bm MflNRB 9 ERG * 111 Glæsiiegur salur, g og vegleg veislufö óð þjónusta pg.Tilboð. BRt KAUl JÐ ’IÐ Veisiusaiur Lágmúla 4, sími 588-6040 Þessi frábærlega fallegi brjóstahaldari kominn aftur. Einnig 3 aðrar fallegar gerðir í yfirstærðum. Sendum í póstkröfu. Laugavegi 74, 101 Reykjavík, sími 91-551 2211. Hinn eini sanni Wonderbra brjóstahaldari hjá okkur. aðeins 2.480. 6 litir. Sjábu hlutina í víbara samhengi! UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morguntónleikar. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts“ eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Leifur Hauksson les (15) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Tónlist eftir Aram Katsjaturjan - Þættir úr svítunni Gayaneh. - Adagio úr Spartaþusi. Konung- lega fílharmónfusveitin le'ikur; Júrí Temirkanov stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Saltfiskur og mannlíf á Kirkjusandi. Rætt við Jón Dan rithöfund og Guðrúnu Eggerts- dóttur. (Áður flutt á skírdag) 11.45 Harmónikkulög. Grettir Björnsson leikur með Ólafi Gauki, Árna Scheving og Guð- mundi R. Einarssyni. 42.00 Dagskrá Útvarps á verka- lýðsdaginn. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumðt með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Lúðrasveit verkalýðsins. 14.20 Frá útihátíðarhöldum 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna ! Reykjavík 15.10 Verkaiýðssöngvar. 15.05 Tónlist kvenna. - Píanókonsert í a-moll ópus 7 eftir Klöru Schumann. Ángela Cheng leikur með Kvennafíl- harmóníusveitinni; Jo Ann Fal- letta stjórnar. 15.30 Veðurfregnir. 15.35 Verkalýðshreyfing á kross- götum. Umræðuþáttur í tilefni verkalýðsdagsins 1. maí. Þátt- takendur: Rannveig Sigurðar- dóttir frá BSRB, Halldór Grön- vold frá ASÍ og Siguijón Péturs- son fyrrverandi borgarfulltrúi. Umsjón: Jóhann Hauksson. (Endurfl. nk. miðvikudagskvöld) 17.30 Tónlist á síðdegi - Sinfónía númer 5 í B-dúr D 485 eftir Franz Schubert. Hljóm- sveitin St.Martin in the Fields leikur; Neville Mariner stjórnar. 18.00 Eyjaskáld og aflakló Aðal- steinn Ásberg Sigurðsson segir frá skáldinu og sjóaranum Karl- Erik Bergman á Álandseyjum og les þýðingar sínar á ljóðum eftir hann. 18.30 Um daginn og veginn. Sig- riður Kristinsdóttir formaður Starfsmannafélags ríkisstofn- ana talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Morgunsaga barna endurflutt. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Tón- list eftir Giörgy Ligeti. Æfingar fyrir píanó. Pierre Laurent Ai- merd leikur. 21.00 Kvöldvaka. a. „Faðir vorið dugði mér“ Jón R. Hjálmarsson les úr bók séra Péturs Sigurgeirssonar, „Gríms- b. „Óll er byggð ( eyði nú“ Eyvind- ur P. Eiríksson flytur þátt af Hornströndum. c. Lesið úr bók Hafliða Magnússon- ar „Gömul blöð frá Bíldudal". Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafirði) 22.27 Orð kvöldsins: Sigríður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist . Maíkórinn syngur verkalýðssöngva og ættjarðar- lög; Sigursveinn Magnússon stjórnar. 23.10 Við eða þau. Hvernig taka fjölmiðlar og yfirvöld á málum nýbúa hér á landi og annars staðar? Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. (Áður á dagskrá 15. apríl sl.) 0.10 Tónlist um lágnættið. - Píanókonsert í a-moll 6pusl6 eftir Edvard Grieg Dmitri Álexe- ev leikur með Konunglegu Fíl- harmóníusveitinni, Yuri Temirk- anoy stjórnar - Strengjakvartett nr. 3 eftir Dag Wirén Fresk kvartettinn leikur. Frittir i Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morguntónar. 9.03 Maífáninn. Lísa Pálsdóttir fylgist með mann- lífinu. 13.00 Stál og gítar. Skúli Helgason. 15.00 B-hliðin. Þor- steinn G. Gunnarsson. 16.05 2ja mínútna sápuóperur. Magnús R. Einarsson. 17.00 Maístjarnan. Guðni Már Henningsson. 19.32 Vinsældalisti götunnar. 20.30 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Berg- mann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 5.05 Stund með Bobby Vee. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veöurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.l0-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Back- man. Þægilegur sunnud. 17.15 Við heygarðshornið. 20.00 Sunnudags- kvöld með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Frillir á heilo timanum Iró kl. 7-18 og kl. 19.30, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþrittafrittir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 Eðvald H'eimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítiö. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalöns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Frittir fró frittost. Bylgjunnor/Stöi 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóilogi þótturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasainum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt- ir. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvarp Hafnarf jöróur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.