Morgunblaðið - 30.04.1995, Qupperneq 52
52 SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
MÁIMUDAGUR
SJÓNVARPIÐ
17.30 ► Fréttaskeyti
17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson. (139)
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows)
Breskur brúðumyndaflokkur. (32:65)
19.00 ►Stúlkan frá Mars (The Girl From
Mars) Nýsjálenskur myndaflokkur
um uppátæki 13 ára stúlku sem held-
ur því fram að hún sé ættuð frá
Mars. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir.
(4:5)
19.25 ►Reynslusögur (Life Stories)
Bandarískur myndaflokkur byggður
á raunverulegum atburðum. Sagt er
frá sárri lífsreynslu ungs fólks sem
kemur sjálft fram í þáttunum. Þýð-
andi: Reynir Harðarson. (1:4)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 TnUI |Q J ►Söngvakeppni evr-
I UnLlu I ópskra sjónvarps-
stöðva Kynnt verða lög Islendinga,
Austurríkismanna og Spánveija.
20.50 ►Gangur lífsins (Life Goes On)
Bandarískur myndaflokkur um gleði
og sorgir Thatcher-fjölskyldunnar.
Aðalhlutverk: Bill Smitrovieh, Patti
Lupone, Chris Burke, Kellie Martin,
Tracey Needham og Chad Lowe.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (9:17)
21.45 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk
sápuópera um Rattigan biskup og
fjölskyldu hans. Á yfirborðinu er allt
slétt og fellt en undir niðri krauma
ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar
ástríður, framhjáhald, fláttskapur og
morð. Þýðandi: Kristrún Þórðardótt-
ir. (6:26)
22.15 ►Kasparov á tali Hermann Gunn-
arsson ræðir við Garrí Kasparov,
heimsmeistara í skák. Stjórn upp-
töku: Egill Eðvarðsson. Þátturinn
verður endursýndur á laugardag
klukkan 13.25.
22.45 ►Mannskepnan (The Human Ani-
mal) Nýr breskur heimildarmynda-
flokkur um uppruna og þróun manns-
ins eftir hinn kunna fræðimann,
Desmond Morris, höfund Nakta ap-
ans og fleiri frægra bóka um atferli
manna. Þýðandi: Jón 0. Edwald.
Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson.
(1:6)
23.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
STÖÐ tvö
14.30 |fl|||#||yyn ►Skúrkurinn (The
nVIHnl I nu Super) Gamanmynd
um óþolandi leigusala sem er dæmd-
ur til að sæta stofufangelsi í einni
af íbúðarholum sínum þar til úrbætur
hafa verið gerðar. Aðalhlutverk: Joe
Pesci og Vincent Gardenia. 1991.
Lokasýning.
15.55 ►Lúkas Aðalhlutverk: Corey Haim,
Kerry Green, Charlie Sheen, Courtn-
ey Thorne-Smith og Winona Ryder.
Leikstjóri: David Seltzer. 1986.
Lokasýning.
17.30 ► Sannir draugabanar
17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO
18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði
18.45 ►Marvin
19.19 ►19:19
20.00
Þ/ETTIR
► Matreiðslumeistar-
inn Þáttur kvöldsins
verður tileinkaður fondue-mat-
reiðslu. Umsjón: Sigurður L. Hall.
Dagskrárgerð: María Maríusdóttir.
20.35 ►Tvennir tímar - brot úr sögu
verkalýðshreyfingar - í tilefni af
alþjóðlegum baráttudegi verkalýðs-
ins 1. maí sýnir Stöð 2 þátt þar sem
Ólafur E. Friðriksson fréttamaður
ræðir við Guðmund J. Guðmundsson
formann Dagsbrúnar.
21.40 ►Konuraunir (A Woman's Guide to
Adultery) Nú verður sýndur seinni
hluti þessarar bresku framhalds-
myndar sem gerð er eftir sam-
nefndri metsölubók Carol Clewlow.
22.35 ►Ellen
23.00 ►Hollywoodkrakkar (Hollywood
Kids) Þessir þættir eru nokkurs kon-
ar óbeint framhald þáttanna Holly-
wood konur sem sýndir voru á Stöð
2 fyrir ekki alls löngu síðan. Þar
kynntumst við lífi forríkra og heims-
frægra kvenna sem einskis svífast
til að komast áfram í þessum harða
heimi kvikmynda- og skemmtana-
bransa. í þessum fjórum þáttum, sem
Stöð 2 tekur nú til sýninga, kynn-
umst við bömum fræga og ríka fólks-
ins og hvers konar lífi þessir krakkar
lifa en það er ekkert í líkingu við líf
og uppeldi.íslenskra bama. Þetta er
fýrsti þáttur en þættimir verða viku-
lega á dagskrá.
23.50
KVIKMYND
►Bugsy Glæpafor-
ingjarnir Meyer
Lansky, Charlie Lueiano og Benjamin
Bugsy Siegel ráða lögum og lofum
í undirheimum New York-borgar.
Þeir ákveða að færa út kvíarnar og
Bugsy fer til Los Angeles til að hasla
sér völl þar. Aðalhlutverk: Warren
Beatty, Annette Bening, Harvey
Keitell og Elliott Gould. Leikstjóri:
Barry Levinson. 1991. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
2.00 ►Dagskrárlok
Sannar sögur
settar á svið
Hver þáttur er
sjálfstæð saga
og í þeim er
fjallað um
reynslu ungs
fólks sem
hefur komist í
hann krappan
SJÓNVARPIÐ kl. 19.25 Sjónvarp-
ið sýnir á næstunni bandaríska
þáttaröð sem nefnist Reynslusögur
og er byggð á raunverulegum at-
burðum. Hver þáttur er sjálfstæð
saga og í þeim er fjallað um reynslu
ungs fólks sem hefur komist í hann
krappan. Atburðirnir sem raktir eru
í þáttunum eru af ýmsum toga:
Háskólastúdínu er nauðgað á
stefnumóti, ungur maður verður
stúlku að bana drukkinn undir stýri
og skelfing grípur um sig meðal
framhaldsskólanema þegar einn
nemendanna fremur sjálfsvíg. í
sumum tilfellum tóku hlutaðeigandi
einstaklingar og fjölskyldur þeirra
þátt í gerð myndanna og sviðsetn-
ingu atburðanna.
Hreyfing
á krossgötum
Saga
verkalýðs-
hreyfingar-
innar er rifjuð
upp og skoðuð
verða áhrif
hreyfingarinn-
ar í breyttu
þjóðfélagi
RÁS 1 kl. 14.20 og 16.35 Eins og
mörg undanfarin ár verður útvarp-
að frá útihátíðarhöldum 1. maí
nefndar verkalýðsfélaganna í
Reykjavík á Rás 1 kl. 14.20 og
töluvert ber á verkalýðssöngvum í
dagskrá dagsins en kl. 16.35 er
umræðuþáttur á dagskrá þar sem
Jóhann Hauksson fréttamaður sér
um þáttinn Verkalýðshreyfing á
krossgötum. Þátttakendur í umræð-
unum eru Rannveig Sigurðardóttir
hagfræðingur BSRB, Halldór Grön-
vold skrifstofustjóri ASÍ og Sigur-
jón Pétursson fyrrverandi borgar-
fulltrúi. Saga verkalýðshreyfingar-
innar er rifjuð upp og skoðuð verða
áhrif hreyfingarinnar í breyttu þjóð-
félagi og framtíðarmöguleikar.
bm MflNRB 9 ERG
* 111 Glæsiiegur salur, g og vegleg veislufö óð þjónusta pg.Tilboð.
BRt KAUl JÐ ’IÐ
Veisiusaiur Lágmúla 4, sími 588-6040
Þessi frábærlega fallegi
brjóstahaldari kominn aftur.
Einnig 3 aðrar fallegar gerðir
í yfirstærðum.
Sendum í
póstkröfu.
Laugavegi 74,
101 Reykjavík,
sími 91-551 2211.
Hinn eini sanni
Wonderbra
brjóstahaldari
hjá okkur.
aðeins 2.480.
6 litir.
Sjábu
hlutina
í víbara
samhengi!
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.07 Morguntónleikar.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og
tónlist. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu
athuganir Berts“ eftir Anders
Jacobsson og Sören Olsson.
Leifur Hauksson les (15)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar. Tónlist eftir
Aram Katsjaturjan
- Þættir úr svítunni Gayaneh.
- Adagio úr Spartaþusi. Konung-
lega fílharmónfusveitin le'ikur;
Júrí Temirkanov stjórnar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Saltfiskur og mannlíf á
Kirkjusandi. Rætt við Jón Dan
rithöfund og Guðrúnu Eggerts-
dóttur. (Áður flutt á skírdag)
11.45 Harmónikkulög. Grettir
Björnsson leikur með Ólafi
Gauki, Árna Scheving og Guð-
mundi R. Einarssyni.
42.00 Dagskrá Útvarps á verka-
lýðsdaginn.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumðt með Gunnari
Gunnarssyni.
14.00 Lúðrasveit verkalýðsins.
14.20 Frá útihátíðarhöldum 1. maí
nefndar verkalýðsfélaganna !
Reykjavík
15.10 Verkaiýðssöngvar.
15.05 Tónlist kvenna.
- Píanókonsert í a-moll ópus 7
eftir Klöru Schumann. Ángela
Cheng leikur með Kvennafíl-
harmóníusveitinni; Jo Ann Fal-
letta stjórnar.
15.30 Veðurfregnir.
15.35 Verkalýðshreyfing á kross-
götum. Umræðuþáttur í tilefni
verkalýðsdagsins 1. maí. Þátt-
takendur: Rannveig Sigurðar-
dóttir frá BSRB, Halldór Grön-
vold frá ASÍ og Siguijón Péturs-
son fyrrverandi borgarfulltrúi.
Umsjón: Jóhann Hauksson.
(Endurfl. nk. miðvikudagskvöld)
17.30 Tónlist á síðdegi
- Sinfónía númer 5 í B-dúr D 485
eftir Franz Schubert. Hljóm-
sveitin St.Martin in the Fields
leikur; Neville Mariner stjórnar.
18.00 Eyjaskáld og aflakló Aðal-
steinn Ásberg Sigurðsson segir
frá skáldinu og sjóaranum Karl-
Erik Bergman á Álandseyjum
og les þýðingar sínar á ljóðum
eftir hann.
18.30 Um daginn og veginn. Sig-
riður Kristinsdóttir formaður
Starfsmannafélags ríkisstofn-
ana talar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Dótaskúffan. Morgunsaga
barna endurflutt. Umsjón: Guð-
finna Rúnarsdóttir.
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá
Atla Heimis Sveinssonar. Tón-
list eftir Giörgy Ligeti. Æfingar
fyrir píanó. Pierre Laurent Ai-
merd leikur.
21.00 Kvöldvaka.
a. „Faðir vorið dugði mér“ Jón R.
Hjálmarsson les úr bók séra
Péturs Sigurgeirssonar, „Gríms-
b. „Óll er byggð ( eyði nú“ Eyvind-
ur P. Eiríksson flytur þátt af
Hornströndum.
c. Lesið úr bók Hafliða Magnússon-
ar „Gömul blöð frá Bíldudal".
Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá
ísafirði)
22.27 Orð kvöldsins: Sigríður
Valdimarsdóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist . Maíkórinn syngur
verkalýðssöngva og ættjarðar-
lög; Sigursveinn Magnússon
stjórnar.
23.10 Við eða þau. Hvernig taka
fjölmiðlar og yfirvöld á málum
nýbúa hér á landi og annars
staðar? Umsjón: Jóhanna Harð-
ardóttir. (Áður á dagskrá 15.
apríl sl.)
0.10 Tónlist um lágnættið.
- Píanókonsert í a-moll 6pusl6
eftir Edvard Grieg Dmitri Álexe-
ev leikur með Konunglegu Fíl-
harmóníusveitinni, Yuri Temirk-
anoy stjórnar
- Strengjakvartett nr. 3 eftir Dag
Wirén Fresk kvartettinn leikur.
Frittir i Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.00 Morguntónar. 9.03 Maífáninn.
Lísa Pálsdóttir fylgist með mann-
lífinu. 13.00 Stál og gítar. Skúli
Helgason. 15.00 B-hliðin. Þor-
steinn G. Gunnarsson. 16.05 2ja
mínútna sápuóperur. Magnús R.
Einarsson. 17.00 Maístjarnan.
Guðni Már Henningsson. 19.32
Vinsældalisti götunnar. 20.30
Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson.
22.10 Allt í góðu. Guðjón Berg-
mann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn
Tryggvdóttir. 1.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút-
varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir.
2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva-
vari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30
Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 5.05 Stund með Bobby
Vee. 6.00 Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morguntón-
ar. 6.45 Veöurfregnir. Morguntón-
ar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP
Á RÁS 2
8.l0-8.30og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Maddama, kerling, fröken, frú.
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al-
bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 19.00 Draumur í dós.
22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert
Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur
Már Björnsson. 12.15 Ólafur Már
Björnsson. 13.00 Halldór Back-
man. Þægilegur sunnud. 17.15 Við
heygarðshornið. 20.00 Sunnudags-
kvöld með Erlu Friðgeirsdóttur.
24.00 Næturvaktin.
Frillir á heilo timanum Iró kl. 7-18
og kl. 19.30, frittayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþrittafrittir kl. 13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist-
ónar. 20.00 Eðvald H'eimisson.
22.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 í bítiö. Björn Þór og Axel
Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10
Sigvaldi Kaldalöns. 15.30 Á heim-
leið með Pétri Árna 19.00 Betri
blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt
og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson.
1.00 Endurtekin dagskrá frá deg-
inum. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
Frittir fró frittost. Bylgjunnor/Stöi
2 kl. 17 og 18.
LINDIN
FM 102,9
7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10
Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt
Tónlist. 12.00 Islenskir tónar.
13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á
heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar-
ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00
Alþjóilogi þótturinn. 22.00 Rólegt
og fræðandi. Sunnudaga til
fimmtudaga.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 I morguns-árið. 9.00 í óperu-
höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasainum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt-
ir. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næt-
urdagskrá.
Útvarp Hafnarf jöróur
FM 91,7
17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.