Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995 13 FRETTSR Samstarfshópur um sölu á lambakjöti Beingreiðslum var- ið til verðlækkana MINNI sala hefur verið á kindakjöti undanfarna mánuði en sömu mánuði síðustu ár. Til að mæta minnkandi sölu hefur samstarfshópur um sölu á lambakjöti ákveðið að veija hluta af beingreiðslum til markaðsað- gerða. Hluta þess fjár sem er til ráðstöf- unar á þessu ári var varið til að lækka verð á birgðum frá fyrra ári, en um 55 milljónir króna eru til reiðu til ýmissa verðlækkana. Aætlun Samstarfshópsins gengur út á það að veija þessum fjármunum til fjögurra verkefna, þ.e. Bestu kaupin, Snyrt lambakjöt, Lamba- kjötsdaga og Grillkjöts. Undanfarnar vikur hefur verð verið lækkað á lambakjöti í gæða- flokkunum DIA, sem er niðursagað og pakkað í sérstaka poka og selt undir vörumerkinu Bestu kaupin. Leiðbeinandi smásöluverð er nú 439 kr á kg. Snyrt lambakjöt og naggar Um þessar mundir er að koma á markað snyrt lambakjöt, niðursagað á mismunandi vegu í sneiðar, heil stykki eða bita. Það verður pakkað í lofttæmdar umbúðir og í snyrtileg- um kössum með glæru loki svo unnt sé að sjá hvers konar kjöt er í þeim. Nokkru fé verður varið til að lækka verð á þessu kjöti og er gert ráð fyrir að smásöluverð verði um 625 kr. á kg. Þá eru að hefjast svonefndir Lambakjötsdagar í verslunum. Gert er samkomulag við verslanir um að þær leggi áherslu á sölu á lambakjöti í ákveðinn tíma. Verð er lækkað nokkuð með beingreiðslufé. Verð á lambakjöti, sem fer sem verkað grillkjöt frá afurðastöðvum eða kjötvinnslum, verður lækkað og gert samkomulag um að kostnaði við ■ JAMES BURN INTERNATIONAL Efni og tæki fyrir IHÍV6*€> járngorma innbindingu. J. ÓSTVnLDSSON HF. SKIPHOLTI33,105 REYKJAVÍK, SÍMI552 3580 Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46 E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 Fjörug bílaviðskipti. Verðið velkomin. Opiðídag kl. 1-6 og ámorgun 1. maí kl. 1-6. Löggild bílasala S I . PETERSBURG BEACH Einstaklings- og 2ja herb. íbúðir m/eldhúsi, sundlaug, nálægt strönd. Verð frá 225$ á viku á sumrin. LAMARA HOTEL APTS. TEL. 813/360-7521 FAX. 399-1578. verkun þess verði svo stilit í hóf að útsöluverð lækki um a.m.k. 15%. Söluherferðin hefst 15. maí og stend- ur til júlíloka og verður undir slagorð- inu Lambakjöt er best á gri.llið. í könnun sem Samstarfshópurinn gerði í stórmarkaði í Reykjavík á dögunum kom í ljós að það voru á boðstólum rúmlega 200 tegundir af iambakjöti eða réttum unnum úr þeim. Væntanlegar eru á markað ýmsar nýjungar eins og naggar (nug- gets) og sérpakkaðir lambavöðvar sem meyrna í umbúðunum. r Mraborg í slipp, Átnes siglir Á meðan Ms. Akraborg verður í slipp frá og með þriðjudeginum 2. maí nk. mun skemmtiferðaskipið Árnes, halda uppi ferðum skv. áætlun Akraborgar. Sími um borð 985-34171. Eysteinn Yngvason FERJULEIÐIR Skipholti 25-105 Reykjavík. Sími 91-628000. Fax 91-622725. Launafólk /ér Mætum í kröfugönguna og á útifundinn f. mcrr. Safnast verður saman við Hlemm kl. 13.30. Gangan leggur afstað kl. 14.00. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna i Reykjavík. Namskeið fyrir Bifreiðasala Prófnefnd bifreiöasala og Frœðslumiðstöð bílgreina auglýsa nómskeið fyrir Bifreiðasala 15.-24. maí n.k. (próf 29. maí). Nómskeiðið er 23 kennslu- stundir, fer fram síðdegis og ó kvöldin í 7 skipti samtals og varir í 2 vikur. Námsþœttir: Kauparéttur Samningaréttur Veðréttur lausafjármuna, þinglýsingar og viðskiptabréfareglur Mat á ástandi og verðmœti ökutœkja, ráðgjöf við kaupendur Reglur um skráningu ökutœkja, skoðun ofl Fjármálaleg ráðgjöf við kaupendur Opinber gjöld af ökutœkjum Vátryggingar ökutœkja Reglur um virðisaukaskattsbíla Sölu- og samningatœkni Indríói Þorkelsson, lögmaöur hdl Andrí Ámason, lögmaóur hrl Bjarki H. Diego, lögmaður hdl Finnbogi Eyjólfsson, blaðafulltrúi Heklu hf Cunnar Svavarsson, verkfrœðingur Bjöm Jónsson, viðskiptafrœðingur Bergþór Magnússon, fjármálaráðuneyfið Einar Þorláksson, Tryggingarmiðstöðin hf Bjamfreður Ólafsson, embœtti Ríkisskattstj. Sigþór Karísson, viðskiptafrœðingur Námskeióið, sem er eitt af skilyrðum þess að hljóta leyfi til rekstrar á bílasölu, er haldið samkvœmt Lögum um sölu notaðra ökutœkja nr. 69/1994 og Reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til sölu notaðra ökutœkja nr. 407/1994. Námskeiösgjald kr. 35.000.- Suðurlandsbraul 30 • IÓ8 Reykjavík ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Upplýsingar og skráning: sími 581 -3011 fax 581 -3208 Náttúruleg andlitslyfting Líttu betur út í sumar. Kenni frábærar æfingarfyrir andlits- og hálsvöðva. Einkatímar. Hekla Smith, sími 611189. '!>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»>»»>»»> RANNÍS RANNSÓKNARRÁÐ ÍSLANDS LAUGAVEGI 13 • BRÉFSÍMI 552 9814 101 REYKJAVÍK • SÍMI 562 1320 Vísindastyrkir Atlantshafsbandalagsins Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af niörkuni til að styrkja vísindamenn til rannsókna eða námsdvalar við erlendar vísindastofnanir í aðildamkjum Atlantshafsbandalagsins, og nú einnig í samstarfsríkjum þess í Mið- og Austur-Evrópu á einhverju eftirtalinna sviða: Náttrúvísindum, lff- og læknisfræði, hug- og félagsvísindum og verkfræði. Ennfremur má veita vísindamanni frá samstarfsríkjum Mið- og Austur-Evrópu styrk til stuttrar dvalar (1-2 mánaða) við rannsóknastofnun á íslandi, sem veitir honum starfsaðstöðu. Rannsóknastofnunum, sem þetta varðar, er bent á að hafa samband við Rannsóknarráð fslands. Umsóknum um styrki þessa - „Nato Science Fellowships" - skal komið til Rannsóknarráðs íslands, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, í síðasta lagi 31. maí 1995. Umsóknunum skulu fylgja staðfest afrit prófskírteina, meðmæli í lokuðu umslagi, svo og upplýsingar unt starfsferil ög rannsóknir ásamt ritaskrá. Æskilegt er að veita upplýsingar um fjölskyldustærð umsækjanda. Umsóknareyðublöð fást hjá Rannsóknarráði Islands, Laugavegi 13. Afgreiðslutími þarerkl. 9-l2 og kl. 13^17. Hefjum gamla íslenska byggingalist til vegs á ný. MEGA barulaga aliö ryögar ekki né tærist. Fæst í fjölmörgum litum, einníg olitaö. Mjög gott verð. Wú býður MEGA upp á ál valsað hér á landi, getum því afgreitt pantanir með mjög stuttum fyrirvara skorið í réttar stærðir. PLANNJA- KORRUGAL Hátún 6a 105 Reykjavík P.O.Box 1026 121 Reykjavík Sími 561 0606 Fax 561 Reykjavík 21 Reykjavík '"'"ZA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.