Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 17 HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS OG FERÐASKRIFSTOFAN PRÍMA KYNNA ipswt; ÞÆGILEG FERÐATILHÖGUN LÉTT FERÐALAG OG HITI 18-20° C Flug um London með völdum farkostum Flugleiða og Air Canada beint til CALGARY, þar sem lent er síðdegis á fyrsta degi. Gist 2 nætur á hinu glæsilega PALLISTER HOTEL, næst á heims- frægu GRAND HOTEL BANFF SPRINGS mitt í fjalladýrðinni og næst á CHATEAU LAKE LOUISE við samnelht vatn. Síðan járnbrautarferðin með fullu fæði og gist í KAMLOOPS, áður en haldið er vestur að Kyrraliafsströnd og gist í 5 nætur á LE MERIDIEN HÓTEL 5 stjörnu hóteli í einni fegurstu borg heimsins, sem er ótrúleg blanda af Vestur- og Austurlöndum, enda nærri helming-ur íbúanna frá Asíu eða Kyrrahafseyjum. Því næst siglt yfir Vancouversund til höfúðborgar Bresku Kolumbíu, VICTORIA og dvalist 3 daga á OCEAN POINTE hótelinu. Hægt er að framlengja í Kanada eða fara í vikusiglingu norður með strönd ALASKA Farar- stjórar: KJOR Guðbrandsson Ari Trausti Guðmundsson Vancouver mm Enn einu sinni er staðfest hve ferðir Heimsklúbbsins eru ódýrar í hlutfalli við jafnlangar ferðir frá öðrum Evrópulöndum. Sambærileg ferð að lengd og gæðum með breskri ferðaskrifstofu frá London kostar um 130 þúsund kr. meira á mann en Kanadaferð Heimsklúbbsins, sem hlýtur að teljast góður árangur. Ath. að sérstakt afsláttarverö gildir á kynningunni 3. maí, sé pöntun staðfest fyrir 15. maí, en hækkar um kr. 15 þús. á mann eftir þann dag. austurstræti 17,4. hæð 101 reykjavík»sími 620400»fax 626564 mmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmi^^mmmm FERÐASKRIFSTOFAN PRIMA? HEIMSKLUBBUR INGOLFS Stanleu Park - Vancouver 13.-27. SEPT. Mesta fjallafegurð heimsins - hrífandi meistarasmíð náttúrunnar í fjöllum, dölum, skógum, spegilskyggndum vötnum og óend- anleg litadýrð síðsumars í september - besta ferðamánuðinum. Enginn kann skil á fegurð heimsins, án þess að sjá þessa dýrð. Margir líkja Rocky Mountains í Kanada við stækkaða mynd af Alpaíjöllum Evrópu, en sú samlíking hrekkur skammt. I upphafí og lok ferðar glæsilegar, óvenjulegar borgir: Calgary -Vancouver - Victoría, á leiðinni heillandi myndræn fjallaþorp: Banff - Kamloops - Whistler. HAPUNKTUR FERDARINNAR - FEGURSTA IÁRNBRAUTARLEIÐ í HEIMI MEÐ SÉRHANNAÐRI ÚTSÝNISLEST Á 2 DÖGUM Á RÓMANTÍSKRI LEIÐ GEGNUM KLETTAFJÖLL KANADA FRÁ BANFF TIL VANCOUVER Á KYRRAHAFSSTRÖND, EFTIR AÐ HAFA GLATT AUGU SÍN VIÐ AÐ SKOÐA „DAL HINNA 10 TINDA“ VIÐ MORAINE VATN, SÉÐ MUSTER- ISTIND, BABELSSTURN, KASTALAFJÖLL, LAKE LOUISE VIÐ VIKTORÍUJÖKUL MEÐ FRÆGASTA ÚTSÝNISSTAÐ HEIMSINS OG ÓTAL FLEIRI UNDUR NÁTTÚRUNNAR AÐ ÓGLEYMDUM SLÓÐUM VESTUR- ÍSLENSKA SKÁLDSINS OG BÓNDANS STEPHANS G. STEPHANSSONAR. Vönduð fiótel - Ocean Pointe. Victoria. K astalafíöll KYNNING Tveir þaulreyndir ferðagarpar stjórna þessari frumsýningu Heimsklúbbsins á einum fegursta partí heimsins í einstakri Kanadaferð, þeir ARITRAUSTIGUÐMUNDSSON, jarðfræðingur og INGÓLFUR GUÐBRANDSSON, forstjóri Heimsklúbbsins. Þeir munu í félagi skýra frá undirbúningi og tilhögun ferðarinnar á sérkynningu í ÞINGSALA, HÓTELSÖGU, miðvikud. 3. maí kl. 21.00. Auk þess mun Ingólfur sýna myndir sínar frá Kanada og Ari Traustí segja frá ævintýrum sínum í nýafstaðinni ferð sinni á Norðurpólinn, fyrstur íslendinga. Missið ekld af þessari kynningu né einstöku ferðaævintýri á góðum kjörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.