Morgunblaðið - 30.04.1995, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 17
HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS OG FERÐASKRIFSTOFAN PRÍMA KYNNA
ipswt;
ÞÆGILEG FERÐATILHÖGUN
LÉTT FERÐALAG OG HITI 18-20° C
Flug um London með völdum farkostum Flugleiða og Air Canada beint til CALGARY, þar sem
lent er síðdegis á fyrsta degi. Gist 2 nætur á hinu glæsilega PALLISTER HOTEL, næst á heims-
frægu GRAND HOTEL BANFF SPRINGS mitt í fjalladýrðinni og næst á CHATEAU LAKE
LOUISE við samnelht vatn. Síðan járnbrautarferðin með fullu fæði og gist í KAMLOOPS, áður
en haldið er vestur að Kyrraliafsströnd og gist í 5 nætur á LE MERIDIEN HÓTEL 5 stjörnu
hóteli í einni fegurstu borg heimsins, sem er ótrúleg blanda af Vestur- og Austurlöndum, enda
nærri helming-ur íbúanna frá Asíu eða Kyrrahafseyjum. Því næst siglt yfir Vancouversund til
höfúðborgar Bresku Kolumbíu, VICTORIA og dvalist 3 daga á OCEAN POINTE hótelinu. Hægt
er að framlengja í Kanada eða fara í vikusiglingu norður með strönd ALASKA
Farar-
stjórar:
KJOR
Guðbrandsson
Ari Trausti
Guðmundsson
Vancouver
mm
Enn einu sinni er staðfest hve ferðir Heimsklúbbsins eru
ódýrar í hlutfalli við jafnlangar ferðir frá öðrum
Evrópulöndum. Sambærileg ferð að lengd og gæðum með
breskri ferðaskrifstofu frá London kostar um 130 þúsund kr.
meira á mann en Kanadaferð Heimsklúbbsins, sem
hlýtur að teljast góður árangur.
Ath. að sérstakt afsláttarverö gildir á kynningunni 3. maí,
sé pöntun staðfest fyrir 15. maí, en hækkar
um kr. 15 þús. á mann eftir þann dag. austurstræti 17,4. hæð 101 reykjavík»sími 620400»fax 626564
mmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmi^^mmmm
FERÐASKRIFSTOFAN
PRIMA?
HEIMSKLUBBUR INGOLFS
Stanleu Park - Vancouver
13.-27.
SEPT.
Mesta fjallafegurð heimsins - hrífandi
meistarasmíð náttúrunnar í fjöllum, dölum,
skógum, spegilskyggndum vötnum og óend-
anleg litadýrð síðsumars í september
- besta ferðamánuðinum. Enginn kann
skil á fegurð heimsins, án þess að
sjá þessa dýrð.
Margir líkja Rocky Mountains í Kanada
við stækkaða mynd af Alpaíjöllum Evrópu,
en sú samlíking hrekkur skammt. I upphafí
og lok ferðar glæsilegar, óvenjulegar borgir:
Calgary -Vancouver - Victoría, á leiðinni
heillandi myndræn fjallaþorp:
Banff - Kamloops - Whistler.
HAPUNKTUR FERDARINNAR -
FEGURSTA IÁRNBRAUTARLEIÐ í HEIMI
MEÐ SÉRHANNAÐRI ÚTSÝNISLEST Á 2 DÖGUM Á RÓMANTÍSKRI LEIÐ
GEGNUM KLETTAFJÖLL KANADA FRÁ BANFF TIL VANCOUVER Á
KYRRAHAFSSTRÖND, EFTIR AÐ HAFA GLATT AUGU SÍN VIÐ AÐ
SKOÐA „DAL HINNA 10 TINDA“ VIÐ MORAINE VATN, SÉÐ MUSTER-
ISTIND, BABELSSTURN, KASTALAFJÖLL, LAKE LOUISE VIÐ
VIKTORÍUJÖKUL MEÐ FRÆGASTA ÚTSÝNISSTAÐ HEIMSINS OG ÓTAL
FLEIRI UNDUR NÁTTÚRUNNAR AÐ ÓGLEYMDUM SLÓÐUM VESTUR-
ÍSLENSKA SKÁLDSINS OG BÓNDANS STEPHANS G. STEPHANSSONAR.
Vönduð fiótel - Ocean Pointe. Victoria.
K astalafíöll
KYNNING
Tveir þaulreyndir ferðagarpar stjórna þessari frumsýningu Heimsklúbbsins á
einum fegursta partí heimsins í einstakri Kanadaferð,
þeir ARITRAUSTIGUÐMUNDSSON, jarðfræðingur
og INGÓLFUR GUÐBRANDSSON, forstjóri Heimsklúbbsins.
Þeir munu í félagi skýra frá undirbúningi og tilhögun ferðarinnar á sérkynningu
í ÞINGSALA, HÓTELSÖGU, miðvikud. 3. maí kl. 21.00.
Auk þess mun Ingólfur sýna myndir sínar frá Kanada og
Ari Traustí segja frá ævintýrum sínum í nýafstaðinni ferð sinni
á Norðurpólinn, fyrstur íslendinga.
Missið ekld af þessari kynningu né einstöku ferðaævintýri á góðum kjörum.