Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: • FA VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Aukasýning í kvöld örfá sæti laus, allra síðasta sýning. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Frumýn. fös. 5/5 kl. 20 nokkur sæti iaus - 2. sýn. sun. 7/5 nokkur sæti laus - 3. sýn. mið. 10/5 nokkur sæti !aus - 4. sýn. fim. 11/5 nokkur sæti laus - 5. sýn. sun. 14/5. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Lau. 6/5 uppselt - fös. 12/5 uppseit - lau. 13/5 uppselt - fös. 19/5 - mið. 24/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. 9 SNÆDRO I I NINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. í dag kl. 14 nokkur sæti laus, síðasta sýning. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Lau. 6/5 uppselt - þri. 9/5 uppselt - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 uppselt - mið. 17/5 uppselt, næstsiðasta sýning - fös. 19/5 uppselt, síðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: ENGIN DAGSRKÁ 1. MAÍ 8. maí: • KENNSLUSTUNDIN eftir E. lonesco Leiklestur undir stjórn Bríetar Héðinsdóttur. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 tii 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 r LEIKFELAC; REYKjAVÍKIIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeWrDario Fo Sýn. í kvöld fáein sæti laus, lau. 6/5 fáein sæti laus, fim. 11/5, lau. 13/5. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Sýn. fös. 5/5 næst síðasta sýning, fös. 12/5 síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Sýn. í kvöld, fim. 4/5, fös. 5/5. Miðaverð 1.200 kr. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiöslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýn. í kvöld, fös. 5/5, lau. 6/5. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 MARÍUSÖGUR eftir Þorvald Þorsteinsson f leik- stjórn Þórs Túliníusar. 3. sýn. í kvöld kl. 20, uppselt, 4. sýn. fös. 5/5 kl. 20, 5. sýn. lau. 6/5 kl. 20. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt, fös. 5/5 kl. 20.30, lau. 6/5 kl. 20.30, sun. 7/5 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. ★ ★★★ J.V.J. Dagsljós HUGLEIKUR sýnir í Tjarnarbíni FÁFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 12. sýn. í kvöld, 13. sýn. fös. 5/5, loka- sýning lau. 6/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasalan opnuð kl. 19 sýning- ardaga. Miöasölusími 551-2525, sím- svari allan sólarhringinn. - kjarni málsins! Grímseyjarferjan Sæfari I/öruafgreiðslur: Akureyri: Samskip hf., Fiskitanga. Simi 96-11522. Dalvík: Skipaafgreiðsla KEA (Samskip). Simi 96-61000. Hrísey: Fiskverkun KEA. Sími 96-61710. Grímsey: Fiskverkun KEA. Simi 96-73105. Eysteinn Yngvason FERJULEIÐIR Skipholti 25-105 Reykjavík. Sími 91-628000. Fax 91-622725. FÓLK í FRÉTTUM , Morgunblaðið/Halldór IVAR Bragason, Þorkell Freyr Sigurðsson og Kristján Nói Sæmundsson með verðlaun sín. Barþjónar með Islands- mót í kokkteilum EINU sinni á ári koma meðlimir Barþjónaklúbbsins saman og halda Islandsmót í lögun sætra kokkteila. Að þessu sinni var keppnin haldin á Hótel íslandi á sunnudaginn var. í fyrsta sæti varð Þorkell Freyr Sigurðsson, barþjónn á Hótel íslandi, með drykkinn Frey, sem samanstend- ur af 3 cl af Finlandia Cran- berry, 2 cl Parfiet Amour De Kuyper, 1 cl bananalíkjör De Kuyper og skreytingin saman- stóð af súraldinberki og blæju- beri. Drykkurinn er hristur. í öðru sæti varð ívar Bragason frá veitingastaðnum La Prima- vera með drykkinn Red Frances og í þriðja sæti varð Kristján Nói Sæmundsson frá Hótel Sögu með drykkinn Betri. Ólafía Hreiðarsdóttir frá Hótel Reykja- vík fékk verðlaun fyrir fagleg vinnubrögð. RAGNAR Pétursson, Hörður Sigurjónsson og Hlíf Hreiðarsdótt- ir úr sjö manna dómnefnd með sigurkokkteilana þijá. DAGMAR Jóhannsdóttir, Hildur Borg og Kristín Hlín Péturs- dóttir komnar í sumarskap. RÖKKURKÓRINN syngur undir stjórn Sveins Jónssonar. Morgunblaðið/Halldór SKAGFIRÐINGAR og Húnvetn- ingar voru áberandi á Hótel ís- landi þegar þar var haldið söng- og skemmtikvöldið Norðlensk sveifla á dögunum. Söngfólk og skemmtikraftar beggja vegna Vatnsskarðs skemmtu sér vel með gestum á Norðlensku sveifi- unni. Skemmtunin hófst með því að Geirmundur Valtýsson veislu- sljóri kynnti söngdagskrá „fjöl- skyldutríósins" Konnbræðra. Það skipa bændurnir og bræð- urnir Jóhann Már Jóhannsson í Keflavík í Skagafirði og Svavar H. Jóhannsson í Litladal í Austur- Húnavatnssýslu og Jóna Fanney dóttir Svavars. Tómas Higgerson annaðist undirleik eins og í fleiri söngatriðum. Tveir kórar sungu, Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps Gangna- stemmur og hagyrðingar á Norð- lenskri sveiflu og Rökkurkórinn í Skagafirði og þeir sungu saman við lok dag- skrárinnar. „ Aðrir kórar syngja kannski betur en þetta eru svo ansi skemmtilegir náungar,“ sagði Páll Pétursson alþingis- maður og fyrrverandi formaður Karlakórs Bólstaðarhlíðar- hrepps þegar hann sagði frá kórnum og þátttöku sinni í hon- um. Hugsað var til fjalla í gangna- stemmum að hætti norðlenskra bænda, séra Hjálmar Jónsson flutti gamanmál og alþingismenn tóku þátt í hagyrðingaþætti sem Eiríkur Jónsson stjórnaði. Þátt tóku Vilhjálmur Egilsson, sr. Hjálmar Jónsson, Páll Pétursson, Pálmi Jónsson og Magpús B. Jónsson á Skagaströnd, auk Sig- urðar Hansen á Sauðárkróki sem titlaður var „fulltrúi kjósenda". Að loknu borðhaldi lét Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar „sönginn hljóma hátt“ fram á nótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.