Morgunblaðið - 30.04.1995, Page 44
44 SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið:
• FA VITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Kl. 20.00: Aukasýning í kvöld örfá sæti laus, allra síðasta sýning.
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson
Frumýn. fös. 5/5 kl. 20 nokkur sæti iaus - 2. sýn. sun. 7/5 nokkur sæti laus -
3. sýn. mið. 10/5 nokkur sæti !aus - 4. sýn. fim. 11/5 nokkur sæti laus - 5.
sýn. sun. 14/5.
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: Lau. 6/5 uppselt - fös. 12/5 uppseit - lau. 13/5 uppselt - fös. 19/5
- mið. 24/5. Ósóttar pantanir seldar daglega.
9 SNÆDRO I I NINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
í dag kl. 14 nokkur sæti laus, síðasta sýning.
Smíðaverkstæðið:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: Lau. 6/5 uppselt - þri. 9/5 uppselt - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5
uppselt - mið. 17/5 uppselt, næstsiðasta sýning - fös. 19/5 uppselt, síðasta
sýning. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
ENGIN DAGSRKÁ 1. MAÍ
8. maí:
• KENNSLUSTUNDIN eftir E. lonesco
Leiklestur undir stjórn Bríetar Héðinsdóttur.
GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
tii 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
r LEIKFELAC; REYKjAVÍKIIR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VIÐ BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeWrDario Fo
Sýn. í kvöld fáein sæti laus, lau. 6/5 fáein sæti laus, fim. 11/5, lau. 13/5.
• DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander.
Sýn. fös. 5/5 næst síðasta sýning, fös. 12/5 síðasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30:
Leikhópurinn Erlendur sýnir:
• KERTALOG eftir Jökul Jakobsson.
Sýn. í kvöld, fim. 4/5, fös. 5/5.
Miðaverð 1.200 kr.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiöslukortaþjónusta.
eftir Verdi
Sýn. í kvöld, fös. 5/5, lau. 6/5. Sýningum fer fækkandi.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöf!
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
MARÍUSÖGUR
eftir Þorvald Þorsteinsson f leik-
stjórn Þórs Túliníusar.
3. sýn. í kvöld kl. 20, uppselt, 4.
sýn. fös. 5/5 kl. 20, 5. sýn. lau. 6/5
kl. 20.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt, fös. 5/5
kl. 20.30, lau. 6/5 kl. 20.30, sun. 7/5
kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
★ ★★★ J.V.J. Dagsljós
HUGLEIKUR
sýnir í Tjarnarbíni
FÁFNISMENN
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson.
12. sýn. í kvöld, 13. sýn. fös. 5/5, loka-
sýning lau. 6/5. Sýningar hefjast kl.
20.30. Miðasalan opnuð kl. 19 sýning-
ardaga. Miöasölusími 551-2525, sím-
svari allan sólarhringinn.
- kjarni málsins!
Grímseyjarferjan Sæfari
I/öruafgreiðslur:
Akureyri: Samskip hf., Fiskitanga. Simi 96-11522.
Dalvík: Skipaafgreiðsla KEA (Samskip). Simi 96-61000.
Hrísey: Fiskverkun KEA. Sími 96-61710.
Grímsey: Fiskverkun KEA. Simi 96-73105.
Eysteinn Yngvason
FERJULEIÐIR
Skipholti 25-105 Reykjavík.
Sími 91-628000. Fax 91-622725.
FÓLK í FRÉTTUM
, Morgunblaðið/Halldór
IVAR Bragason, Þorkell Freyr Sigurðsson og Kristján Nói Sæmundsson með verðlaun sín.
Barþjónar
með Islands-
mót í
kokkteilum
EINU sinni á ári koma meðlimir
Barþjónaklúbbsins saman og
halda Islandsmót í lögun sætra
kokkteila. Að þessu sinni var
keppnin haldin á Hótel íslandi á
sunnudaginn var. í fyrsta sæti
varð Þorkell Freyr Sigurðsson,
barþjónn á Hótel íslandi, með
drykkinn Frey, sem samanstend-
ur af 3 cl af Finlandia Cran-
berry, 2 cl Parfiet Amour De
Kuyper, 1 cl bananalíkjör De
Kuyper og skreytingin saman-
stóð af súraldinberki og blæju-
beri. Drykkurinn er hristur.
í öðru sæti varð ívar Bragason
frá veitingastaðnum La Prima-
vera með drykkinn Red Frances
og í þriðja sæti varð Kristján
Nói Sæmundsson frá Hótel Sögu
með drykkinn Betri. Ólafía
Hreiðarsdóttir frá Hótel Reykja-
vík fékk verðlaun fyrir fagleg
vinnubrögð.
RAGNAR Pétursson, Hörður Sigurjónsson og Hlíf Hreiðarsdótt-
ir úr sjö manna dómnefnd með sigurkokkteilana þijá.
DAGMAR Jóhannsdóttir, Hildur Borg og Kristín Hlín Péturs-
dóttir komnar í sumarskap.
RÖKKURKÓRINN syngur undir stjórn Sveins Jónssonar.
Morgunblaðið/Halldór
SKAGFIRÐINGAR og Húnvetn-
ingar voru áberandi á Hótel ís-
landi þegar þar var haldið söng-
og skemmtikvöldið Norðlensk
sveifla á dögunum. Söngfólk og
skemmtikraftar beggja vegna
Vatnsskarðs skemmtu sér vel
með gestum á Norðlensku sveifi-
unni.
Skemmtunin hófst með því að
Geirmundur Valtýsson veislu-
sljóri kynnti söngdagskrá „fjöl-
skyldutríósins" Konnbræðra.
Það skipa bændurnir og bræð-
urnir Jóhann Már Jóhannsson í
Keflavík í Skagafirði og Svavar
H. Jóhannsson í Litladal í Austur-
Húnavatnssýslu og Jóna Fanney
dóttir Svavars. Tómas Higgerson
annaðist undirleik eins og í fleiri
söngatriðum. Tveir kórar sungu,
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps
Gangna-
stemmur og
hagyrðingar
á Norð-
lenskri
sveiflu
og Rökkurkórinn í Skagafirði og
þeir sungu saman við lok dag-
skrárinnar. „ Aðrir kórar syngja
kannski betur en þetta eru svo
ansi skemmtilegir náungar,“
sagði Páll Pétursson alþingis-
maður og fyrrverandi formaður
Karlakórs Bólstaðarhlíðar-
hrepps þegar hann sagði frá
kórnum og þátttöku sinni í hon-
um.
Hugsað var til fjalla í gangna-
stemmum að hætti norðlenskra
bænda, séra Hjálmar Jónsson
flutti gamanmál og alþingismenn
tóku þátt í hagyrðingaþætti sem
Eiríkur Jónsson stjórnaði. Þátt
tóku Vilhjálmur Egilsson, sr.
Hjálmar Jónsson, Páll Pétursson,
Pálmi Jónsson og Magpús B.
Jónsson á Skagaströnd, auk Sig-
urðar Hansen á Sauðárkróki sem
titlaður var „fulltrúi kjósenda".
Að loknu borðhaldi lét Hljóm-
sveit Geirmundar Valtýssonar
„sönginn hljóma hátt“ fram á
nótt.