Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM A rettri hillu í lífinu ALVEG síðan Chazz Pal- minteri skrifaði handrit myndarinnar „A Bronx Tale“ og fór með. stórt hlutverk í myndinni á móti Robert De Niro, hefur leið- in legið upp á við í Holly- wood. Hann stal senunni í aukahlutverki kvikmynd- arinnar Bullets Over Broadway á síðasta ári og var tilnefndur til óskars- verðlauna fyrir vikið. Næsta sumar verður síðan myndin „Faithful" frum- sýnd í Bandaríkjunum, en auk þess að sknfa handnt- ið fer Palminteri með ann- að aðalhlutverkið á móti Cher. Palminteri, sem er 43 ára, tekur þessu öllu með jafnaðargeði. „Ég er oft spurður hvort það sé ekki draumi líkast að hafa unn- ið með mönnum á borð við Woody Allen og De Niro. Mér finnst ég ekki vera hrokafullur þótt ég svari því neitandi. Ég er bara loksins kominn á rétta hillu í lífinu." „ÞETTA eru mínir menn,“ sagði Ómar Ragnarsson við Uósmynd- arann. Hann tók bakföll af hlátri þegar séra Hjálmar var með gamanmálin. Með honum eru Jón bróðir hans og Árni Johnsen. HAGYRÐINGARNIR, kannski að metast um það hver átti bestu vísuna, f.v. Sigurður Hansen, sr. Hjálmar Jónsson, Páll Péturs- son, Vilhjálmur Egilsson, Magnús B. Jónsson og Pálmi Jónsson. Handhafar debetkorta athugið Breytingar á skilmálum vegna debetkorta íslandsbanka Þann 15. maí næstkomandi munu skilmálar vegna debetkorta Islandsbanka breytast í samráði við Samkeppnisstofnun. Hér að neðan eru tilgreindar þær greinar sem taka efnislegum breytingum og er sérstaklega vakin athygli á grein 14.1. Nýjar reglur og skilmálar vegna debetkorta liggja frammi í öllum útibúum íslandsbanka. Skilmálar frá og með 15. moí A.ALMENNT UM DEBETKORT 6.4. Korthafi ber ábyrgð á öllum greiðslum/úttektum.sem verða vegna notkunar Debetkorts hans, sbr. þó 10.2. og 13.1. og 13.2. 6.6. Korthafi ábyrgist tjón gagnvart bankanum.sem verður vegna vanrækslu hans við vörslu eða notkun Debetkorts eða leyninúmers þess, sbr. 10.2. 7.3. Utgefendur Debetkorta eru ekki ábyrgir fýrir tjóni, sem verður vegna lagaboða, aðgerða stjórnvalda, náttúruhamfara, stríðs, verkfalls, verkbanns, skæruverkfalla eða annarra slíkra aðstæðna, rafmagnstruflana eða rafmagnsleysis, né vegna truflana í simkerfi eða öðrum boðleiðum eða samgöngum. 7.4. Útgefendur Debetkorta eru ekki ábyrgir fýrir tjóni né óhagræði.sem verður vegna þess að móttöku Debetkorts er hafnað sem greiðslu hjó söluaðila eða í sjálfsafgreiðslutæki, né öðrum skaða, sem leitt getur þar af, sbr. þó 13.1. og 13.2. 9.1. Notkun Debetkorts erlendis er heimil þar sem merki MAESTRO/CIRRUS eðaVISA ELECTRON er uþþi. 10.2. Sjálfsábyrgð korthafa takmarkast við jafnvirði ECU 150 i isl. krónum, efkort hans er notað af óviðkomandi aðila, áður en hvarf þess er ti/kynnt Þetta á ekki við ef um stórfellt gáleysi eða svik ofhálfu korthafa hefur verið að ræða. Tilkynningaskyldu ber að fullnægja svo fljótt sem verða má eftir að hvarfkorts uppgötvast. 11.2. fiankanum er heimilt að færa korthafa til gjalda á viðskiþtareikningi hans gjöld skv. gjaldskrá, sbr. grein I l.l. 13.1 .Telji korthafi að hann hafi orðið fýrir skaða vegna tæknilegrar bilunar i hraðbanka eða öðrum sjálfsafgreiðslutækjum, þá ber bankanum fýrir hönd viðkomandi sölu- eða þjónustuaðila að færa fram fullgild rök fýrir þvi að búnaðurinn hafi starfað rétt þá er umrædd viðskiþti fóru fram, en er ella ábyrgur fýrir tjóninu. 13.2. Ábyrgð bankans takmarkast við beint fjárhagslegt tjón korthafa, en nær ekki til annars skaða eða óþæginda, sem leitt geta afbilun sjálfsafgreiðslubúnaðar. Bankinn ábyrgist ekki tjón þegar tæknibilun á að vera korthafa Ijós, svo sem þegar skilaboð þess efnis koma fram á tölvuskjá. 14.1.6ankinn áskilur sér rétt til 'að breyta notkunarreglum þessum og skilmálum, enda séu þær breytingar tilkynntar korthafa með minnst 15 daga fýrirvara. I tilkynningu um breytta skilmála skal vakin athygli á því í hverju breytingarnar felist og á rétti korthafa til að segja samningi uþþ. Noti korthafi kort sitt eflir að breyttir skilmálar hafa tekið gildi, telst hann samþykkur breytingunni. 6. DEBETKORT SEM GREIÐSLUKORT S. Greiðslur með Debetkorti koma fram á reikningsyfirliti þess viðskiþtareiknings, sem kortið er tengt og korthafi fær sent frá bankanum með umsömdu millibili.Á yfirlitinu kemur fram nafn seljanda, þar sem kortið var notað, ásamt dagsetningu og upþhæð. Ef um erlend viðskiþti er að ræða kemur einnig fram uþþhæð kauþlandsins. Efkorthafi hefur athugasemdir við reikningsyfirlit sitt, ber honum að tilkynna það bankanum innan 20 daga frá móttöku þess.l vafatilvikum hvilir sönhunarbyrðin á kortaútgefanda. Skilmálar fram að 15. maí A.ALMENNT UM DEBETKORT 6.4. Korthafi ber ábyrgð á öllum greiðslumlúttektum, sem verða vegna notkunar Debetkorts hans, sbr. þó 10. gr. 2. mgr. 6.6. Korthafi ábyrgist tjón gagnvart bönkum og sparisjóðum, sem verður vegna vanrækslu hans við vörslu eða notkun Debetkorts eða leyninúmers þess. 7.3. Útgefendur Debetkorta eru ekki ábyrgir fýrir tjóni, sem verður vegna lagaboða, aðgerða stjórnvalda, náttúruhamfara, striðs, verkfalls, verkbanns, skæruverkfalla eða annarra slikra aðstæðna, rafmagnstruflana eða rafmagnsleysis, né vegna truflana i símkerfi eða öðrum boðleiðum eða samgöngum. Tjón, sem gæti orðið af öðrum ástæðum, bætist ekki af útgefanda hafi hann sýnt eðlilega aðgæslu. 7.4. Útgefendur Debetkorta eru ekki ábyrgir fýrir tjóni né óhagræði, sem verður vegna þess að móttöku Debetkorts er hafnað. 9.1. Notkun Debetkorts erlendis er heimil þar sem merki Maestro/Cirrus eðaV/SA E/ectron er uþþi.Af erlendum viðskiþtum og úttekt reiðufjár erlendis reiknast þjónustugjald, skv. gjaldskrá. 10.2. Sjálfsábyrgð korthafa takmarkast við jafnvirði ECU 150 í ísl. krónum, ef kort hans er notað af óvlðkomandi aðila, áður en hvarf þess uþþgötvast og er tilkynnt skv. I. t ölulið. 10.3. Sérstök athygli er vakin á að korthafi ber fulla ábyrgð á úttektum meðglötuðu korti.sé tilkynningaskyldu ekki fullnægt strax og hvarfþess uþþgötvast. I 1.2. Við útgáfiu korts greiðir korthafi sérstakt stofngjald auk venjulegs árgjalds. I 1.3. Banka/sparisjóði er heimilt að færa korthafia tilgjalda á viðskiþtareikningi hans mánaðarleg færslugjöld fiyrir notkun kortsins, kostnað vegna reikningsyfirlita, kostnað vegna endurnýjunar korts, árgjöld á 12 mánaða firesti og gjald vegna útvegunar afrits af sölunótu, alh samkvæmt gjaldskrá hverju sinni. 14.1. Bankarlsþarisjóðir áskilja sér rétt til að breyta notkunarreglum þessum og skilmálum, enda séu þær breytingar auglýstar. Ef Debetkortið er notað efiir að breytingar hafa verið auglýstar, skoðast það sem samþykki korthafa á þeim.Að öðrum kosti skal notkun korts/ns hætt og það tilkynnt bankanum/sþarisjóðnum. Ef engin slik tilkynning berst innan fjórtán daga frá auglýstri breytingu, skoðast hún samþykkt af korthafa. 6. DEBETKORT SEM GREIÐSLUKORT 5. Greiðslur með Debetkorti koma fram á reikningsyfirliti þess viðaskiþtareiknings, sem kortið er tengt og korthafi fær sent frá banka/sþarisjóði með umsömdu millibili. Á yfirlitinu kemur fram nafn seljanda, þar sem kortið var notað, ásamt dagsetningu og upphæð. Ef um erlend viðskiþti er að ræða kemur einnig fram uþþhæð kauþlandsins. Efkorthafi hefur athugasemdir við reikningsyfirlh sitt, ber honum að tilkynna það banka/sþarisjóði sínum innan 20 daga frá móttöku þess. I vafatilvikum hvílir sönnunarbyrgðin á kortaútgefanda. ÍSLANDSBANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.