Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 B 3 Gjörðu svo vel og aktu í bæinn! Sex glæsileg bílahús íhjartaborgarinnar Reykjavíkurborg hefur á undanfornum árum komið myndarlega til móts við þörfína á fleiri bflastæðum í hjarta borgarinnar. Byggð hafa verið sexbflahús þar sem borgarbúar og gestir þeirra njóta fyrsta flokks þjónustu Starfsemi af þessu tagi kostar sitt og til að standa straum af hennihefur H' borgarráð samþykkt nokkrar breytingar á gjaldskrá Bflastæðasjóðs. .1. Lenging gjaldskyldutíma Traðarkot, Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu. 271 stæði. Vitatorg, bdahú# með innkeyrslu frá Vitastíg og Skúlagötu. 223 stæði A Til að tryggja viðskiptavinum hentug skammtímastæði á verslunartíma í miðborginni verður gjaldskylda eftirleiðis frá kl. 10 til 18, mánudaga til föstudaga og kl. 10 til 14 á laugardögum. Þó verður hægt að leggja endurgjaldslaust um óákveðinn tíma í bflahúsum á verslunartíma á laugardögum. 2. Lækkun afsláttar af aukastöðugjaldi Aukastöðugjald er nú 850 kr. Ef gjaldið er greitt innan þriggja daga fæst 40% afsláttur og einungis þarf að borga 500 kr. Auðvelt er að forðast aukastöðugjaldið með því að nota bflahúsin og miðastæðin þar sem engin takmörk eru á hámarksstöðutíma. 3* Fjölgun skaninitímastæða í Kvos Til að koma til móts við kröfur um fjölgun skammtímastæða í Kvosinni mun miðastæðið austan Tollhússins framvegis tilheyra gjaldsvæði 1 í stað 3, og miðastæðið við Tryggvagötu 13 gjaldsvæði 2 í stað 3- Verðlækkun á næturkortum ~ Verð á næturkortum í bílahúsum verður nú samræmt og það lækkað í 1250 kr. Kortin gilda frá kl. 17 til 08:30 og eru kjörin og ódýr leið fyrir íbúa miðborgarinnar til að geyma bíla sína á vísum stað að næturlagi. Hækkun tímagjaids á Tjarnargötustæði Vegna mikillar eftirspurnar og ójafnrar nýtingar bílastæða í nágrenni Alþingisreitsins verður skammtímagjald Tjarnargötustæðisins hækkað í 60 kr. fyrir fyrstu klukkustundina og 10 kr. fyrir hverjar 10 mín. eftir það. Bent skal á að bflastæði í Ráðhúskjallara handan Vonarstrætis verða áfram á gamla lága verðinu Nýttu þér bílahúsin og miðastæðin. Þau eru þægilegasti og besti kosturinn! Þú borgar fyrir þann tíma sem þú notar. Engin takmörk á hámarksstöðutíma! BILASTÆÐASJOÐUR Bílastœdi fyrir alla Bergstaðir, á horai Bergstaðastrætis og Skólavörðustígs. 154 stæði. 5. Ráðhús Reykjavíkur, innkeyrsla í kjallara frá Tjarnargötu. 130 stæði. Kolaportið, við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann. 174 stæði. i^HMMVMMV Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgötu um Mjóstræti. 106 stæði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.