Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ H JSkWIIMiiyH MAI IC^I Y^lfKlC^Af? Tek að mér þrif íheimahúsum Traust og vönduð vinna. Upplýsingar gefur Sólveig í síma 20204. Hársnyrtif ólk ath! Hársnyrtisveinn eða -meistari óskast til starfa á hársnyrtistofu á Akranesi. Starfsbyrjun eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 93-12158 og 93-12704 á kvöldin. Barngóð kona óskast á heimili til að gæta tveggja barna, átta mánaða og fimm ára, auk léttra heimilis- starfa. Eldra barnið er í leikskóla e.h. Upplýsingar veitir Guðrún í síma 15384. Skrifstofustörf - tollskjalagerð Óskum eftir hressum starfsmanni til starfa. Helstu verkefni eru tengd tollskjalagerð og verðútreíkningi. Almennrar tölvu- og enskukunnáttu óskað. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 3. maí, merktar: „H, - 10192". Vilt þú vinna á fasteignasölu? Öflug og kraftmikil fasteignasala óskar eftir hörkuduglegum og frískum aðstoðarmanni til sölumennsku. Reynsla ekki skilyrði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 3. maí, merktar: „H - 4249." Sölumaður óskast Sölumaður óskast til fjölbreyttra starfa sem fyrst hjá fyrirtæki í Reykjavík sem verslar með heimilistæki. Um er að ræða sumar- ráðningu. Framtíðarráðning ekki útilokuð. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og örugga framkomu. Reyklaus vinnustaður. Skrifleg umsókn, með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast send af- greiðslu Mbl. fyrir 12. maí, merkt: „Sölumaður - 17557". Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavíkur- prófastsdæmum. Gerðar eru kröfur um menntun á sviði guð- fræði eða uppeldisfræði. Staðan er laus frá 5. júlí og umsóknarfrestur er til 20. maí. Umsóknir berist til skrifstofu ÆSKR í Hallgrímskirkju. Leikskólakennarar Leikskólarnir Sólbrekka og Selbrekka á Sel- tjarnarnesi óska eftir að ráða leikskólakenn- ara til starfa. Upplýsingar veita leikskólastjórar í síma 611961. Leikskólastjóri Óskum eftir leikskólastjóra í leikskólann á Hellissandi. Um er að ræða 100% starf. Ýmis hlunnindi í boði. Upplýsingar ísímum 93-61437 og 93-61547. Matreiðslukennari Staða matreiðslukennara við Hússtjórnar- skólann á Hallormsstað er laus til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-11761. Fegrun Fótaaðgerða- og snyrtistofa óskar eftir starfs- krafti eftir 1.-10. ágúst nk. Vinnutími samkomulag. Svör óskast send fyrir 6. maí til Fegrun, Búðargerði 10,108 Reykjavík, sími 553 3205. íþróttakennarar ath. íþróttakennara vantar við þjálfun frjáls- íþrótta. Um er að ræða þjálfun fyrir tvö sveit- arfélög á Austurlandi. Umsækjendur þurfa að hafa afnot af bíl. Nánari Uppl. hjá Jónu í síma 97-58839 eða 97-58945. Bókhaldari Meðalstórt iðnfyrirtæki á Reykjavíkursvæð- inu óskar að ráða bókhaldara til að sjá um og færa fjárhagsbókhald fyrirtækisins. Laun kr. 120 þúsund á mánuði. Umsóknir með upplýsingum um starfsferil sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 6. maí nk. merkt: „Bókhald - 11664". Öllum umsóknum verður svarað. Kjötiðnaðarmenn Afurðasalan Borgamesi hf. auglýsir eftir kjöt- iðnaðarmönnum til starfa í kjötvinnslu fyrir- tækisins í Borgarnesi. Áhugasamir leggi inn á afgreiðslu Mbl. um- sókn er tilgreini nafn, símanúmer, aldur og fyrri störf, merkta: „A - 18081". Ráðningarþjónusta sjávarútvegsins Sölumaður Stórt, öflugt, deildaskipt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölumann til starfa í veiðarfæradeild til sölu á öllum tegundum veiðarfæra. Við leitum að drífandi einstaklingi með mikla þekkingu á sjávarútvegi, þ.e. veiðarfærum, gerð þeirra og notkun. Hann skal vera sjálfstæður, lipur og eiga auðvelt að vinna með öðrum. Ef þú telur þig vera þann rétta, þá bjóðum við upp á góð laun og gott vinnuumhverfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf strax eða fljótlega Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til skrifstofu minnar á Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), fyrir 6. maí nk. á umsóknareyðublöðum er fást á sama stað. Viðtalstímar frá kl. 9-12. tGHX GUÐNI JÓNSSON Sfaal 58« 6866 • SÍBíbréf 56» 4094 FJÓRÐUNaSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI m Verkefnastjjóri íhjúkrun Staða verkefnastjóra í hjúkrun er laus til umsóknar. Staðan er 50% og er veitt í eitt ár. Verkefni: Breyting úr hóphjúkrun í eininga- hjúkrun. Við ráðningu verður tekið tillit til menntunar, faglegrar þekkingar og reynslu umsækjenda. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1995. Umsóknum sé skilað á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Nánari upplýsingar gefur Ólína Torfadóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 30271. Frá Fræðslu- skrifstof u Austur- landsumdæmis Laus til umsóknar er staða aðstoðarskóla- stjóra við Egilsstaðaskóla. Umsóknarfrestur er til 27. maí 1995. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri. Fræðslustjóri. Opinber stof nun óskar að ráða lyfjafræðing til starfa. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. maí 1995, merktar: „T - 18077". Ritari Heildsala með rafmagnsvörur leitar að ritara í 50 til 100% starf. rf: Almenn skrifstofustörf og ritvinnsla. Hæfileikar: Þekking á Word ritvinnslu. Nokkur tungumálakunnátta æskileg. Verður að geta unnið sjálfstætt. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl., merktum: „Ritari - 15798", fyrir 5. maí nk. Bflstjóri - gröfumaður Óskum eftir að ráða vanan „trailer"-bílstjóra og gröfumann vanan beltagröfu til starfa strax. Nánari upplýsingar veittar í síma 565 3140. Klæðning hf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar stöður. Kennslugreinar m.a. danska, samfé- lagsfræði, handmennt og myndmennt. Upplýsingar gefur skólastjóri Guðmundur Þorsteinsson í síma 97-51224 (vs.) og 97-51159 (vs.) eða aðstoðarskólastjóri Magnús Stefánsson í 97-51370 (vs.) og 97-51211 (hs.) Verslunarstjóri - varahlutaverslun Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa til að annast verslunarstjórn ívarahlutaverslun fyrirtækis- ins. Þær kröfur eru gerðar til starfsins að umsækjendur hafi góða sölu- og skipulags- hæfileika og geti unnið sjálfstætt. Verslunar- menntun og einhver starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Verslunarstjóri - 17555". +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.