Morgunblaðið - 04.05.1995, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTEIMDUR
' TILBOÐIN
’
KJÖT & FISKUR QILDIR 4. TIL 11. MAÍ
Lambagrillsneiðar 398 kr.
Krydduðsvínarif 1 kg 449 kr.
Svínahnakki 1 kg 654 kr.
Stálull með sápu 5 stk. 45 kr.
Easy Wash blettahreinsir Uncle Bens hrísgrjón + 1 p. kryddgrjón Jogginggallar barna frá Jogginggaliar fullorðinna frá 1 79 kr. 219 kr. 995 kr. .995 kr.
10-11 BÚÐIRNAR GILDIR Tll 10. MAÍ
Ömmu ítalskar pizzur 248 kr.
Franskar kartöflur 750 g 1 85 kr.
Góu hraunbitar, stórir 128 kr.
Emmes skafís 1 I Emmes hnetutoppar 4 stk 218 kr. 185 kr.
Skólajógúrt 31 kr. Mr. Proper, alhliða hreingerningarlögur500 ml 185 kr. Danskt lúxuskaffi '/2 kg 279 kr.
ARNARHRAUN, HAFNARFIRÐI QILDIR FRÁ 4. TIL 10. MAl Rauövínsleginn lambahryggur kg 598 kr.
Londonlamb 1 kg 699 kr.
London lambkg 683 kr.
Jónagold epli kg 69 kr.
Gularmelónurkg 117 kr.
Myllu samlokubrauð 1/1 stk 119 kr.
Tekex 200 g 29 kr.
Fig Roiis gráfíkjukex 200 g “ 79 kr.
Toppappelsínusafi 11 ' 179 kr.
FJARÐARKAUP
GILDIR FRÁ 4.-5. MAÍ
2 HM glös fylgja 21 kippu af Coke 899 kr.
'/2 íambaskrokkarbestu kaupin 1 kg 392 kr.
Daloon rúllur2teg. 375 kr.
Balon pylsa 1 kg 398 kr.
Marineraðar svínalærisneiðar 548 kr.
Rautt Grade 1 kg 69 kr.
Serla WC 6 stk. 99 kr.
Vespré 18 stk. 199 kr.
BÓNUS Sórvara í Holtagörðum
Reykskynjari 497 kr.
Herra nærbuxurstk. 43 kr.
Strigaskórfrá 497 kr.
Varalitir4stk. 197 kr.
Flugdreki 79 kr.
Vinnuskyrtur Verkfæri ýmiss konar frá 579 kr. STT79kr.
Gallabuxur501 snið 898 kr.
BÓNUS QILDIR TIL 11. MAÍ
Hvítkál kg 25 kr.
Hrásalat 500 g 87 kr.
Bónus appelsín og Bónus sítrón 2 I 79 kr.
Lambakjöt á
tilboðsverði
LAMBAKJÖT er víða á tilboðsverði
núna, lambaframpartar í Garðakaup-
um kosta 299 krónur kílóið, lamba-
læri í 11-11 búðunum og Hagkaup á
498 krónur og lambahrygg er hægt
að fá í Hagkaup á 498 krónur kílóið.
Hjá Miðvangi í Hafnarfirði er lamba-
læri á 497 krónur kílóið, hryggir seld-
ir á 497 krónur kílóið og súpukjötið
þar kostar 340 krónur kílóið.
Bónus býður rauðvinslegið lamba-
læri á 587 krónur kílóið og hjá Arnar-
hrauni í Hafnarfirði er rauðvínsleg-
inn lambahryggur seldur á 598 krón-
ur kílóið.
Rauðvínslegið lambalæri 587 kr.
Stjörnupopp osta + venjulegt 49 kr.
Heidelberg sósur 6 gerðir 169 kr.
Amerísk korn 'h dós 39 kr.
íslensk jólakáka 480 g 125 kr.
HAGKAUP
Skeifunni, Akureyri, Njarðvík, Kringlunni - matvara
GILDIR TIL 27. APRÍL TIL 14. MAÍ
Grillpartýbakki: 4 ungnautahamborgarar,
4 Mylluhamborgarabrauð, 5 Meistarapylsur,
5 Myllu pylsubrauð, 1 Heinz tómatsósa
397 g, 1 kryddbréf 499 kr.
Fiolu sjampó og næring 4 gerðir 350 ml 99 kr.
Hagkaups appelsínusafi 4x1 I 196 kr.
Hvítkál 1 kg 49 kr.
Jónagold epli 1 kg 49 kr.
SSIambalæriDIA 1 kg 498kr.
SS lambahryggur D1A 1 kg 498 kr.
11-11 BÚÐIRNAR
____________QILPIR 4. TIL 10. MAÍ_________
Lambalæri 1 kg 498 kr.
Lambalærissneiðar 1 kg 579 kr.
Lambagrillsneiðar 1 kg 299 kr.
Súpukjöt 1 kg 299 kr.
Kryddlegnar lærissneiðar 1 kg 698 kr.
Kryddlegnargrillsneiðar 1 kg 698
Hy Top grillkol 10 Ibs. 298 kr.
Cleani þvottaduft Ultra 2 kg 380 kr.
GARÐAKAUP
QILDIR TIL 7. MAÍ
Grillsagaöur lambaframpartur 1 kg 299 kr.
Svínakótilettur 1 kg 798 kr.
Panda lakkrís 200 gr 2 teg. 98 kr.
Del Monte ánanas sneiðar 432 gr 79 kr.
DelMonteananasmauk432gr 79 kr.
Toffé mjúkar karamellur 2ÖÖ gr 169 kr.
Kantola tekex 200 gr. 37 kr.
KASKO KEFLAVÍK
GILDIR 4. TIL 8. MAÍ
Súpukjöt 1 kg 330 kr.
Gulrófur 1 kg 59 kr.
G.P. súpujurtir 100 gr 69 kr.
Cleani Universal Spray 500 ml 139 kr.
Nopa krembað 1 I 65 kr. i
Skinkumyrja 250 gr 139 kr.
Camembert 150 gr 169 kr.
Rjómaostur m/hvítlauk 100 gr 65 kr.
NÓATÚIM
QILPIR FRÁ 4. TIL 7. MAÍ
Lambaskrokkar 'h bestu kaupin kg 399 kr.
Skinka Borgarnes kg 799 kr.
Londonlambkg 699 kr.
McVites heilhveitikex m. súkkulaði 200 g 79 kr.
Grillkol 9,1 kg 489 kr.
Sunkist appelsín 2 I 99 kr.
Sparís, Kjörís 21 _ Ajax U 1 kg Ajax C 1 br. Dun-let taumýkir 299 kr. 899 kr.
MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI
QILPIR 4. TIL 7. MAÍ
Lambagrillsn. með 33% afsl. 1 kg 398 kr.
Lambasúpukjötmeð44%afsl. 1 kg Lambahryggir með 29% afsl. 1 kg Lambalæri með 36% afsl 1 kg 340 kr. 497 kr. 497 kr.
Skinka á brauð 1 kg 989 kr.
Lausfryst ýsuflök 1 kg 269 kr.
Maískorn 'h ds 59 kr.
Partýsnakk 250 gr 198 kr.
KF. BORGFIRÐINGA BORGARNESI
GILDIR 4. TIL 6. MAÍ
BC rauð epli 1 kg 89 kr.
Lambabökur 5 í pakka 299 kr.
Reyktur kjötbúðingur 1 kg 439 kr.
Honey Nut Cheerios 375 gr 245 kr.
Appelsínusafi 11 65 kr.
WC pappír8 rúllur 159 kr.
SKAGAVER HF. AKRANESI
HELGARTILBOÐ
Ananasbitar Hy-Top 'h dós 45 kr.
Rauðkál 720 gr 88 kr.
Clubsaltkex 52 kr.
Þurrkryddað lambalæri 1 kg 689 kr.
Hi-Ci6saman 139 kr.
Kiwi 1 kg 109 kr.
Epli rauð USA 1 kg 85 kr.
Hunangs melónur 1 kg 129 kr.
PÍN VERSLUN
Piúsmarkaðlr Grafarvogi, Grímsbæ og
Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri
og Norðurbrún, Austurver,
Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið, Selfossi, og Sunnukjör. GILDIR TIL 11. MAÍ
Mexíkókryddaðlambalæri kg 1.145 kr.
Grilslneiðar frosnar kg 299 kr.
Kótiletturfrosnarkg 549 kr.
Sneitt læri, frosið kg 549 kr.
Heilt læri, frosið kg 499 kr. i
Súpukjöt, frosið kg 299 kr.
Purrkrydduð bóndasteik kg 821 kr.
Þurrkryddaðar kótilettur kg 885 kr.
Námskeið Rauða
kross Islands
Barnfóstra
óskast
EINS og undanfarin ár heldur
Rauði kross íslands námskeið fyrir
verðandi barnfóstrur. Markmið
námskeiðanna er að þátttakendur
öðlist öryggi við barnagæslu og
þekkingu á börnum og umhverfi
þeirra. Námskeiðin eru fjögur
kvöld, þrjár klukkustundir i senn,
og ætluð bæði strákum og stelpum,
11 ára og eldri.
Hjúkrunarfræðingar og leik-
skólakennarar hafa umsjón með
námskeiðunum, sem haldin eru í
Reykjavík og víðs vegar á landinu.
Fjallað er um æskilega eiginleika
barnfóstru, þroska barna, val á leik-
föngum, mikilvægi fæðutegunda,
matarhætti, umönnun ungbarna,
pelagjöf, veik börn, slys í heimahús-
um og rétt viðbrögð við þeim. Þátt-
takendur vinna skrifleg verkefni úr
vinnubók, sem María Haraldsdóttir,
leikskólakennari, og ’ Vilborg
Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur,
tóku saman fyrir Fræðslumiðstöð
R.K.Í. Ennfremur fá þátttakendur
lítinn bækling í vegarnesti með
ýmsum ráðleggingum bæði fyrir þá
og foreldra.
Þegar hafa verið haldin nokkur
námskeið, en síðasta námskeiðið í
Reykjavík hefst 7. júní. Hámarks-
fjöldi þátttakenda er tuttugu.
1. BRJÓTIÐ þurrkuna þrefalda eins og
brotnu línurnar sýna. Látið opnu hliðina
snúa að.
2. Brjótið horn A upp eins og sýnt er. Brjót-
ið jaðar að neðan eins og brotna linan sýn-
ir. Brjótlð fellingar í alla þurrkuna frá
vinstri til hægri, hafið fellingar lóðréttar.
3. Opnið fellingar og hagræðið í glasi.
Bónus
stækkar
UM helgina var sérvörudeildin í
Bónus í Holtagörðum stækkuð um
400 fermetra. Þar af leiðir að auk-
ið verður við vöruval og má meðal
annars nefna að þegar er farið að
selja bresk og bandarísk tímarit í
versluninni.
Þá stendur til að auka úrval af
fatnaði af ýmsu tagi. Þar fást núna
til dæmis gallabuxur, íþróttagallar,
nærfatnaður, sokkabuxur, sokkar
og barnafatnaður. A morgun,
föstudag, verða teknir upp rósóttir
sumarkjólar á konur sem verða
seldir á 1.157 krónur.
Á morgun, föstudag verður
einnig farið að selja í Bónus í
Holtagörðum Pranasonic vídeó-
tæki sem munu kosta 22.900 krón-
ur.
Munnþurrkur
á veisluborði
FARIÐ VAR að nota munnþurrkur á 15. öld,
en þá var tíska að binda þurrku utan um háls-
inn til að vernda fellingakraga og blúndur, sem
konur og karlar báru.
Munnþurrkan hefur breyst í aldanna rás, var
upphaflega einlitur dúkur til að hlífa fötum og
þurrka sér um hendurnar, en er nú til í öllum
regnbogans litum og mynstrum, úr alls kyns
efnum. Núorðið þykir hún sjálfsögð á vel búnu
borði. Fjallað er um munnþurrkur og ýmis brot
í bókinni Að brjóta sei-víettur eftir James Gin-
des og þar kemur fram að ekki er vitað hversu
mörg mismunandi servíettubrot eru til.
í gamalli bók eftir frú Isabellu Beeton, The
Book of Household Management, er greint frá
því hvernig rétt er að leggja á borð fyrir hádeg-
isverð. Fyrst á að leggja dúkinn beint og jafnt
á borðið. Sjáist minnsta krumpa á að pressa
hana úr með straujárni og rökum dúk. Þá eru
skreytingar settar á borðið og síðan hnífapör.
Gæta þarf þess að sama rými sé fyrir alla
matargesti. I sérvíettu má setja smábrauð eða
ef brotið býður uppá, má setja blóm eða lítinn
blómvönd í það.
Áður en munnþurrkur eru brotnar, þarf að
gæta þess að hendur og vinnufletir séu hreinir.
Þurrkur eiga vitaskuld að vera tandurhreinar,
auk þess sem þær eiga að vera vel stífaðar, séu
þær úr taui. Að sögn James Ginders næst best-
ur árangur ef þurrkurnar eru straujaðar full-
komlega sléttar og með réttum hornum. Á
meðfylgjandi skýringarmyndum er miðað við
það.
KERTIÐ úr taui.
1. LEGGIÐ þurrkuna eins og tígal. Brjótið
saman í þríhyrning.
2. Brjótið eins og brotna línan sýnir.
3. Látið brotið snúa frá.
4. Vefjið þurrkuna inn frá hægri og festið
endann.
5. Lokabrot.