Morgunblaðið - 04.05.1995, Síða 19

Morgunblaðið - 04.05.1995, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 19 ERLENT Réttað yfir mafíuforingjum á Sikiley Ríina fellur vel að mafíuímyndinni issetta á Sikiley. Reuter. SALVATORE Riina mafíuleiðtogi sýnir engin svipbrigði við réttar- höld sem hófust á þriðjudag yfir honum og ellefu öðrum mafíufé- lögum. Þykir Riina falla vel að þeirri ímynd mafíuforingja sem kvikmyndir hafa skapað og er þá skemmst að minnast Guðföðurs Marlons Brandos. Félagar Riina á bekk sakborninga eru hins veg- ar öllu órólegri og sýna sumir merki um að þeir séu að fara á taugum. I fyrstu þótti Riina minna eink- ar lítið á kaldan og yfirvegaðan mafíuforingja, lágvaxinn, þybb- inn og með háa rödd. Hann hélt því fram að hann væri fátækur sveitamaður frá Corleone sem mæti mest heimilið, vinnuna, eig- Sýnir engin svip- brigði bak við járnrimlana inkonuna og kirkjuna. Við réttarhöldin í Caltanissetta á Sikiley þykir hann hins vegar falla vel að þeirri mynd sem sak- sóknarar hafa dregið upp af hon- um en þeir segja hann kaldrifjað- an og einkar blóðþyrstan morð- ingja. Er fullyrt að hann hafí m.a. verið kallaður „Stubbur“ og „Skepnan" og hann hafí skálað í kampavíni fyrir dauða dómarans Giovannis Falcones sem tólfmenn- ingarnir eru sakaðir um að hafa myrt ásamt eiginkonu hans og þremur lögregluþjónum árið 1992. Bros og fingurkossar Sakborningarnir eru hafðir í klefum við réttarhöldin og skilja járnrimlar og skothelt gler á milli þeirra og annarra í réttar- salnum. Fyrsta daginn gengu ellefu þeirra í sífellu um gólf en sá tólfti, Riina, sat grafkyrr. Ell- efumenningarnir brostu annað slagið og sendu fjölskyldum sín- um fingurkossa. Einn þeirra, Benedetto Santapaola, fyrrum skósölumaður og háttsettur inn- an mafíunnar, stóð ýmist á hægri eða vinstri fæti og skipti í sífellu á milli. Annar sakborningur, Gio- vanni Battaglia, sýndi merki um RIINA, til vinstri, ræðir við lögmenn sína við réttarhöldin í Caltanissetta á Sikiley. Reuter geðveilu, sló takt í sífellu með fingrinum og benti í átt að ímynduðum klefafélaga. Riina haggaðist hins vegar ekki. Hann virti einungis lögmenn sína og dómarann viðlits. Klæðn- aður hans bar af, aðrir sakborn- ingar voru í æfingagöllum og íþróttaskóm, ullarpeysum og stuttermabolum en Riina var í velsniðnum jakkafötum, skyrtu og leðurskóm. Afkomendur ítalska einræðisherr- ans hreyknir af ætterninu Telja Mussolini alls ekki njóta sannmælis Róm. The Daily Telegraph. ALESSANDRA Mussolini, Winston Churchill, forsætisráð- barnabarn ítalska einræðisherr- herra Breta á stríðsárunum, ans Benitos Mussolinis, er 32 hafi skipst á með leynd. Þar ára gamall þingmaður fyrir Na- telur hún að muni koma í ljós pólí, fyrrverandi læknanemi og aðdáun Churchills á Mussolini. leikkona. Hún er afar hreykin „Ég veit að bréfin eru til. Vitt- af ferli afa síns og telur að hann hafi ekki notið sann- mælis. „Sagan er rituð af sigurvegur- unum. Ítalía tapaði. Það voru gerð mi- stök en margt var vel gert.“ Hún er sanntrúuð, biður fyrir afa sínum og allri fjölskyldunni, er sannfærð um að gamli maðurinn hafi ekki farið til heljar heldur himna. Tónlistarmaður- inn Romano Mus- solini, sonur ein- Alessandra Mussolini orio frændi [elsti sonur Mussolinis] sá þau.“ Alessandra ver nýlendustefnu afa síns. Fólk í Eþíópíu og Lýbíu sé enn þakklátt nýlendu- stjóm ítala fyrir að láta leggja vegi og reisa spítala. ítalskir skærulið- ar tóku einræðis- herrann og ástkonu hans, Clöru Petacci, af lífi í stríðslok vor- ið 1945 í bænum Mezzegra, í grennd við Como-vatn og fluttu líkin til ræðisherrans og faðir Aless- Mílanó. Þar voru þau hengd upp öndru, er sannfærður um að ein- á fótunum. Margir ítalir eru enn ræðisherrann hafi fyrst og hrifnir af stjórnartíð fasista þótt fremst verið mikill og góður endirinn yrði sneypulegur. maður. „Hann setti góð lög og Hundruð nýfasista söfnuðust stóð fyrir miklum, opinberum saman í Mezzegra sl. laugardag framkvæmdum. Hann lét leggja og minntust leiðtogans en þá marga vegi, byggja fjölda voru liðin 50 ár frá aftökunni. sjúkrahúsa. Ítalía var í rústum Rrpvt+ ctpfna þegar hann tók við. Ef Ítalía creyix steina hefði unnið værum við raunveru- Nýfasistaflokkurinn, flokkur lega voldug þjóð." Alessöndru, sleit formlega Alessandra viðurkennir að tengslin við fasismann í fyrra hún sé hlutdræg þegar rætt er og hún segir að fasisminn sem um afann, segir fjölskyldu- slíkur sé að baki. Flokkur henn- tryggðina vera sterka. Henni ar er hlynntur markaðsbúskap finnst að „segja ætti sannleik- og lýðræði, andstætt afanum. ann um stríðið" en það þori ítal- Leiðtogi nýfasista, Gianfranco ir ekki. Fini, lét svo um mælt í fyrra að Mussolini hefði verið „mesti stjórnmálamaður 20. aldarinn- Bresk stjórnvöld ættu að ar.“ OIlu ummælin nokkru sögn Alessöndru að opna skjala- fjaðrafoki en pólitísk áhrif söfnin og leyfa birtingu bréfa gamla fasistaleiðtogans virðast sem hún segir að Mussolini og ekki mikil í reynd. Churchill meðal aðdáenda?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.