Morgunblaðið - 04.05.1995, Page 42

Morgunblaðið - 04.05.1995, Page 42
42 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÍMUSTA APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGAKÞJÓNUSTA apótekanna í Reylqavík dagana 28. apríl til 4. maí að báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Grafarvogs Apótek, Hverafold 1-5, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík í dag sumardaginn fyrsta er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni 8-12 og er opið þar til fostudagsmorguns kl. 9 en þá tekur Laugar- nesapótek; Kirkjuteigi 21, við þjónustunni til 27. apríl og Arbæjarapótek, Hraunbæ 102b, sem er opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 61328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtu- daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19—19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718._____________________________ LÆKN AVAKTIR BORGARSPlTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fynr fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknavakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 552-1230._______________________ TANNLÆKNAVAKT — neyðarvakt um helgar og 8tórhátíðir. Símsvari 681041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysadeild Borgarspftalans sími 5696600. UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. AL-ANON, aðstandendur alkohólísta, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. 4LNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17—18 í s. 91— 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefiiamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatfma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í sfma 91-28586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í síma 5644650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 23044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. F'ullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 ReyKjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök makaþolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriíýudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58h. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð- ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar í síma 623550. F’ax 623509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ IIEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring- inn s. 562-2004. MS-FÉI.AG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620._______________ MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu- daga milli kl. 10-12. F’atamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 680790. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku- daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 12617 er opin alla virka daga kl. 17-19. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Ncyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Sarntök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlfð 8, s.621414.___________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 811537._______________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölsk'ylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaðúr börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700. UPPLÝSINGAMIÐSTSÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlust- unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stund- um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. Tímar eru ísl. tfmar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR_________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30._____________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artfmi fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, K VENLÆKNINGA- DEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).__________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl. 19-20. Staksteinar Tollar og við- skiptahindranir Norska sjávarútvegsblaðið Fiskaren fjallar í forystugrein um nýlegan tollasamning Noregs og Evrópusambandsins. ísland og ESB hafa enn ekki samið um tollfijálsan kvóta fyrir síld og fleiri afurðir. Kyrtáns nwringtavis KKaren Tollar bitna á mikilvægnm afurðum Samkomulag Noregs og ESB felur í sér tollfrjálsan innflutn- ingskvóta fyrir þær norsku fiskafurðir, sem fríverzlunará- kvæði EES-samningsins ná ekki til, og er kvótinn miðaður við meðalinnflutning þeirra af- urða til ESB síðastliðin þrjú ár. Leiðarahöfundur Fiskaren seg- ir: „Það má slá því föstu að ekki var raunsætt að búast við meiru af samningaviðræðunum en því, sem nú liggur fyrir. Niðurstaðan hefur það hins vegar í för með sér fyrir Nor- eg, að fyrir fisktegundir og -afurðir, sem eru í vexti, verður fastur tollfrjáls kvóti og allt, sem er umfram hann, verður tollað að fullu. Þetta er toll- heimta sem er ætluð til að vernda fiskiðnað og fiskeldi i ESB-ríkjunum og sem bitnar á mikilvægum norskum afurðum, til dæmis laxi, rækju, síld og makríl. Þess vegna er í raun engin ástæða til að fagna, því að samkvæmt EES-samningn- um leggst umtalsverður tollur á þessar afurðir, þeim mun hærri sem þær eru meira unn- • • • • Jafnframt eru aðrar við- skiptahindranir jafnstórt vandamál og hinir háu tollar. Sterk öfl í einstökum ESB-lönd- um krefjast þess að hagsmunir innlendra sjómanna og atvinnu- lífs verði teknir fram yfir hags- muni atvinnulífsins í löndum, sem standa utan sambandsins. Norsk stjórnvöld segjast munu mæta slíkum kröfum með því að leggja meiri áherzlu á að vinna norskum málstað fylgi og vinna nánar með embættis- mönnum og stjórnmálamönn- um í ESB, sem við eigum sam- eiginlega hagsmuni með. I þvi samhengi er mikilvægt að koma mönnum í skilning um að Noregur er framsýnn og stöðugur seljandi fisks á ESB- markað — seljandi sem einnig sér iðnaði innan Evrópusam- bandsins fyrir verkefnum og skapar störf. En um leið og reynt er að finna bandamenn er mikilvægt að gera óvirk þau öfl, sem vinna gegn norskum sjávarút- vegi. Norsk stjórnvöld hafa sýnt áhuga á að eiga fundi með fulltrúum stjórnsýslu og at- vinnulífs í ESB-Iöndum, sem eiga annarra hagsmuna að gæta en Noregur, til þess að koma á sambandi og eyða mis- skilningi, sem kann að leiða til þess að til aðgerða sé gripið gegn norskum fiskútflutningi. I þessu sambandi er afar mikil- vægt að gott samstarf sé á milli norskra hagsmunaaðila og stjórnvalda." SUNNUHLÍÐ hjúkrun;irheimi!i I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VÍFILSSTAÐASPfTALLKl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíöum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 20500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetmm em hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safhsins er frá kl. 13-16.___________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn em opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, Iaugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 13-17. Ijesstofa mánud. — fímmtud. kl. 13—19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.______ BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.___ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700. BYGGÐASAFNII) f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 93-11255.______________________ BYGGÐASAFNID Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._ LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka- safn:Frá 3. apríl til 13. maí er opið mánud. til föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-17. Sími 5635600, bréfsfmi 5635615.__________________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirlquvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá I. sept.-31. maf er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 40630.________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu II, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 54321.______________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safhið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Veaturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - lauganl. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19._______________ NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept-1. júní. Opið eftir samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555. LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla dagd frá kl. 14-18. Ijokað mánudíiga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugaixiaga. SUMPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frú 8-20. Opið f böð og heita potta alla dag-a nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. FRÉTTIR Starfs- menntunar- sjóður fyrir ungar konur ÁRSÞING Bandalags kvenna í Reykjavík sem haldið var nýlega samþykkti stofnun Starfsmenntun- arsjóðs ungra kvenna. I fréttatilkynningu segir m.a. að sjóðnum sé ætlað það hlutverk að hvetja og styðja við bakið á ungum konum til þess að leita sér aukinnar menntunar. Tildrög stofnunar sjóðsins eru þau að á haustdögum 1994 voru birtar niðurstöður vinnuhóps Rauða kross Islands, sem sýndu að ungar, at- vinnulausar, lítið menntaðar, ein- stæðar mæður eru sá hópur, sem ótvírætt má sín minnst í þjóðfélag- inu. Stjórn Bandalags kvenna í Reykjavík skipa nú: Þórey Guð- mundsdóttir, formaður, Jóhanna Gunnarsdóttir, varaformaður, Magdalena Ingimundardóttir, ritari, Berta Kristinsdóttir, gjaldkeri, Kristrún Olafsdóttir, vararitari, Bergrós Jóhannesdóttir og Sigríður Hjálmarsdóttir, meðstjórnendur. ----------♦ ♦ ♦----- Hnífsdælingar hittast á Sögu HNÍFSDÆLINGAR, búsettir á höf- uðborgarsvæðinu og nágrenni, ætla að koma saman á Hótel Sögu föstu- daginn 12. maí. Hátíð Hnífsdælinga hefst með borðhaldi kl. 20 en húsið verður opnað kl. 19. Miðar verða seldir á Mímisbar Hótels Sögu laugardaginn 6. maí milli kl. 14 og 18. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Mánudaga og mi&vikuaaga kl. 17-19 BARNAHEILL SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - fostud.: 7- 20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- fóstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðar Mánud.-föstud. 7-21. Ijaugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30,_ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið márrudaga - fimmtudaga kl. 9-20.30, fóstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.80. VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið mánu- daga til fimmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45. Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga 8- 18 og sunnudaga 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opiö alla virka daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími 92-67555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - fostudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN í GARDI: Opin virka daga kl. 7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260.______ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Ixiugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30.______________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Simi 93-12643._______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. BILANAVAKT______________________ VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðiu* bilanavakt 652936 ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð- urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKKIFSTOFA SOKPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla dagu frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.