Morgunblaðið - 04.05.1995, Side 48
MORGUNBLAÐIÐ
48 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995
Stóra sviðið:
• FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Kl. 20.00: Aukasýning í kvöld allra sfðasta sýning.
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson
Frumýn. fös. 5/5 kl. 20 nokkur sæti laus - 2. sýn. sun. 7/5 nokkur sæti laus -
3. sýn. mið. 10/5 nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 11/5 nokkur sæti laus - 5.
sýn. sun. 14/5 - 6. sýn. fim. 18/5 - 7. sýn. lau. 2/5 - 8. sýn. sun. 21/5. Ath.
ekki verða fleiri sýningar á þessu leikári.
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: í kvöld örfá sæti laus - lau. 6/5 uppselt - fös. 12/5 uppselt - lau.
13/5 laus sæti - fös. 19/5 nokkur sæti laus - mið. 24/5 nokkur sæti laus -
fös. 26/5 - lau. 27/5. Sýningum lýkur í júnf.
Smíðaverkstæðið:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: Lau. 6/5 uppselt - þri. 9/5 uppselt - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5
uppselt - mið. 17/5 uppselt, næstsfðasta sýning - fös. 19/5 uppselt, síðasta
sýning. Sfðustu sýningar á þessu leikári.
Barnaleikritið
• LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR
e. Stalle Arreman og Peter Engkvist Lau. 6/5 kl. 15.00. Miðaverð kr. 600.
Ath. að frameftir maf geta hópar fengið sýninguna tii sín.
GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVXKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VID BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeftirDario Fo
Sýn. lau. 6/5 örfá sæti laus, fim. 11/5, lau. 13/5, fös. 19/5.
• DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander.
Sýn. fös. 5/5 næst sfðasta sýning, fös. 12/5 síðasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30:
Leikhópurinn Erlendur sýnir:
• KERTALOG eftir Jökul Jakobsson.
Sýn. í kvöld, fös. 5/5. Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðaverð 1.200 kr.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiöslukortaþjónusta.
eftir Verdi
I aðalhlutverkum eru:
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson.
Sýn. fös. 5/5 næst sfðasta sýning, lau. 6/5 sfðasa sýning.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöf!
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
KatliLcfkhAsiðl
Vesturgötu 3
I HLAIJVAKI’ANUM
Sápa tvö; Sex við sama borð
í kvöld íd. 21 - uppselt
fös. 5/5 - örfó sæli laus
lau. 13/5, sun. 14/5
Miðim/matkr. 1.800
Hlæðu, Magdalena, hlæðu
e. Jökul Jakobsson
lau. 6/5, sun. 7/5,
fim.l 1/5, fös. 12/5
Miðim/malkr. 1.600
Sögulcvöld - mið. 10/5 kl. 21
Eldhúsið og barinn
opinn fyrir & eftir :
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 5/5 kl. 20.30 uppselt, lau.
6/5 kl. 20.30 örfá sæti laus, sun. 7/5
kl. 20.30, fim. 11/5 kl. 20.30, fös. 12/5
kl. 20.30, lau. 13/5 kl. 20.30.
• GUÐ/jón I safnaðarheimili
Akureyrarkirkju
Frums. þri. 9/5 kl.21, mið. 10/5 kl. 21,
sun. 14/5 kl. 21. Aðeins þessar þrjár
sýnlngarl
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
MOGUIEIKHUSI0
við Hlemm____
ÁSTARSAGA
ÚRFJÖLLUNUM
Laugardaginn 6. maí kl. 14.
Siðasta sýning á þessu leikári.
Miðasala i leikhúsinu klukkustund fyrir
sýningar. Tekið á móti pöntunum f sfma
562-2669 á öðrum tímum.
HUGLEIKUR
sýnir ■ Tjarnarbíúi
FÁFNISMENN
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson.
13. sýn. fös. 5/5, lokasýning lau. 6/5.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðasalan opnuð kl. 19 sýningardaga.
Miðasölusími 551-2525, símsvari
allan sólarhringinn.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
MARÍUSÖGUR
eftir Þorvald Þorsteinsson í leik-
stjóm Þórs Túliníusar.
4. sýn. fös. 5/5 kl. 20 uppselt, 5.
sýn. lau. 6/5 ki. 20 örfá sæti laus,
6. sýn. sun. 7/5 kl. 20.
Eitt blab fyrir alla!
-kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðiö/Jón Svavsrsson
HER má sjá bræðurna Óla B, Jónsson, Sigrujón Jónsson, Hákon Jónsson og Guðbjörn Jónsson
með eiginkonum sinum Sigríði Sigmarsdóttur, Ólafíu Árnadóttur, Ragnheiði Magnúsdóttur
og Þóru R. Sigurðardóttur. Til gamans má geta þess að allir urðu þeir íslandsmeistarar með
KR og þetta var í fyrsta skipti sem þeir fara allir saman á dansleik.
MARGIR kölluðu hátíðina sem
haldin var á Hótel íslandi á sunnu-
dag undir yfírskriftinni „í þá
gömlu góðu daga“ knattspymu-
veislu aldarinnar. Veislustjóri var
Hermann Gunnarsson en tón-
iistarstjóri Rúnar Júlíusson.
Kvöldið hófst á því að Halldór
Einarsson bauð gesti veikomna
og setti hátíðina en auk þess
ávörpuðu þeir Bjami Guðnason,
Ellert B. Schram og Magnús V.
Pétursson gesti.
Á meðal heiðursgesta var Gor-
don Banks, sem af mörgum er
talinn besti markvörður allra
tíma. Hann varð heimsmeistari
með Englendingum á Wembley
árið 1966 og lék 73 landsleiki.
Fimm mánuðum eftir að hann
varð deildarbikarmeistari með
Stoke árið 1972 og var kjörinn
knattspymumaður ársins f Bret-
landi lenti hann í bifreiðaslysi og
missti sjón á hægra auga. Þar
með lauk glæsilegum knatt-
spymuferli hans.
Aðrir heiðursgestir voru fyrrum
formenn KSÍ, Siguijón Jónsson
og Björgvin Schram, Brynhildur
Jóhannsdóttir, ekiq'a Alberts Guð-
mundssonar, fyrrum formanns
KSÍ, Sigurður Sigurðsson, fyrrv.
fréttamaður, og Baldur Jónsson,
fyrrv. vallarstjóri.
Á meðal þeirra sem sáu um að
hafa ofan af fyrir gestum var
Ómar Ragnarsson, sem leit yfir
farinn veg eins og honum einum
er lagið. Þá tóku Ragnar Bjarna-
son, Rúnar Júlíusson og Skaga-
mennimir Sigurdór Sigurdórsson
og Sigursteinn Hákonarson lagið.
Loks lék hljómsveitin Gömlu brýn-
in fyrir dansi fram á nótt.
HERMANN Gunnarsson, Halldór Einarsson, Guðlaug Ólafs-
dóttir, Esther Magnúsdóttir, Bjarni Guðnason, Bergur Guðna-
son, Tony Stevens, Gordon Banks og Eggert Magnússon.
HALLKELL Þorkelsson, sem hélt upp á fimmtugsafmæli sitt
þetta kvöld, Gordon Banks og Þorbergur Atlason.
Islenska óperan,
sími 11475
Dómnefndin
í Cannes
►JEANNE Moreau mun leiða
dómnefndina á Kvikmyndahátíð-
inni í Cannes, sem
stendur yfir frá
17. til 28. maí.
Auk hennar eru
suður-afríski rit-
höfundurinn Nad-
ine Gordimer,
breski kvik-
myndaframlei-
ðandinn Norman
Heyman, rússneski handritshöf-
undurinn Maria Svereva, ítalski
leikstjórinn Gianni Amelio og
bandaríski leikstjórinn John Wat-
ers í dómnefndinni.
Jeanne Moreau