Morgunblaðið - 04.05.1995, Page 51
MORGUNBLAÐÍÐ'
FIMMTUDAGUR 4. MAÍ1995 51
I
I
I
I
I
I
I
I
I
)
I
)
g
I
I
)
}
)
I
)
J
I
I
í
■' 't").
SAMWH
SAMmf
bMhAlí
ÁLFABAKKA 8, SÍMi 878 900
EICBCE
SNORRABRAUT 37, SÍMI 2S211 OG 11384
%/CC/C
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
KE
N IU0RY
YANS
JADfl
PINKETT
SALU
RICHARD!
mm
LAGAR
SLÆMIR
Þessi mynd er grín, spenna og meira grin fra upphafi og næstum þvi til enda. Þessi mynd er
svaka „TÖFF" og þú munt „FÍLA" hana í tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndur stuð.
Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur.
„HEY MAN LOW DOWN DIRTY SHAME ER KOMIN"
AÐALFÓLK: Keenen Ivory Wayans, Jada Pinkett, Salli Richardson, Charles Dutton.
FRAMLEIÐSLUFÓLK: Joe Roth og Roger Birnbaum.
TÓNLISTIN í ÞESSARI MYND ER EKKERT EÐLILEG.
BIOBORGIN
Sýnci kl. 5, 7,9 og 11
BIOHOLLIN: samTHX
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16.
BIÓHÖLLIN
kl. 9og 11. B.i. 16ára
AFHJUPUN
íf
ítJ
0
OJ
iTTTVi
BÍÓBORGIN
Sýnd kl. 5 og 7
HOLLIN:
L 7. Enskttal.
5. íslenskt tal
SAGABÍÓ:
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
BIOBORGIN
Sýnd kl. 9 og 11.10. B i.iðára
HOLLIN
Sýnd
Sýnd
Sýnd
og
I BRAÐRI HÆTTU
DUSTIN RENE MORGAN
HOFFMAN RUSSO FREEMAN
★ ★★ Mbl. ★★★ Dagsljós ★ ★★ Helgarpósturinn
Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding allir þessir
úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumyndinni „OUTBREAK" sem framleidd er af Arnold
Kopelson (The Fugitive) og leikstýrð af Wolfgang Petersen (In The Line Of Fire, Das Boot).
„OUTBREAK" var frumsýnd í U.S.A. 10. mars sl. og fór beint á toppinn.
„OUTBREAK" er hreint frábær spennumynd sem enginn má missa af.
Framleiðandi: Arnold Kopelson „The Fugitive".
Leikstjóri: Wolfgang Petersen „In The Line Of Fire".
BIOBORGIN Sal 1 ÍTHX DIGITAL SAGABIO: Sal A í THX
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15,b.í.i2. | Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 . B.i. 12. ára.
TÁLDREGINN
.**★ Dagsljós
, ★★★ Rás 2
r ★★★ Mbl.
' Æl WBVNIiK!
t'PlÉWS'lr u mess
I I\I»A
TppOKISNTINO
VOKK I ILM
7 CRITICS Clltd l;
L ÁST SEDUCTI0N
BÍÓHÖLLIN
Sýnd kl. 9 og 11 ■ B.i. 16 ára.
BANVÆNN LEIKUR
BÍÓHÖLLIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
mimimiinmmimimnniiimniiiiniiiimiiii
Hagatorg
Tónleikar Háskólabíói
fimmtndaginn 4. maí, kl. 20.00
Hljómsueitarstjóri: Jerzy Maksymiuk
Einleikari: Izumi Tateno
Efnisskrá
Benjamin Britten: Preludia og fuga
£ Aram Khatsjatúrjan: Píanókonsert
Luduig uan Beethouen: Sinfónía nr. 4
Mióasala er alla virka daga á skrifstofutíma og vió innganginn viÖ upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta
Skrítin samsuða
BRESKI rokkarinn Micky Jupp mun halda
p ferna tónleika á Kaffi Reykjavík frá og með
m kvöldinu i kvöld og fram á sunnudagskvöld.
' Hann hefur einu sinni áður komið hingað til
9 lands, en það var árið 1993 þegar hann fór í
fveggja vikna tónleikaferð um landið. Jupp er
spurður hvernig_ standi á því að hann venji
komur sínar til íslands.
_>,Arni Þórarinsson kann vel að meta tónlist
nína og fór á tónleika með mér í Stokkhólmi
fyrir tveimur árum,“ segir Jupp. „Þá spurði
hann mig hvernig stæði á því að ég væri að
Sþila í Stokkhólmi og ég svaraði því til að
g§ hringt hefði verið í mig og mér boðið þangað.
Hann spurði þá hvort ég myndi bregðast eins
við ef hann hringdi í mig og bæði mig um að
P spila í Reykjavík."
Jupp hóf feril sinn árið 1962, þá átján ára,
og hefur leikið með íjölmörgum hljómsveitum
síðan þá. „Félagar mínir hættu einn af öðrum
og fengu sér fasta vinnu, en hér er ég 51 árs
og enn að,“ segir hann i undrunartón, eins og
hann hafi gert nýja uppgötvun. „Þetta hefur
kannski verið ágætt. Eg hef haft lifibrauð
mitt af því að ferðast og kynnast nýju fólki.“
í upphafí ferilsins voru miklar vonir bundn-
ar við Jupp og hann kallaður „hinn hvíti Chuck
Berry“, en það má segja að sviðsskrekkur
hafi komið i veg fyrir að hann næði eins langt
og skyldi. „Ég get ekki að því gert að ég verð
afskaplega taugaóstyrkur fyrir tónleika,“ segir
hann. „Eftir því sem ég verð eldri verð ég
óöruggari með sjálfan mig. Mér líður einfald-
lega ekki vel innan um fólk.“
Það segir sína sögu að Jupp var svo á nálum
fyrir sína fyrstu tónleika að hann sleppti því
hreinlega að mæta. „Ástandið hefur lítið lag-
ast síðan. Mér líður ekki vel innan um fólk.
Ekki það að ég hafi neitt á móti því persónu-
lega. Ég næ bara ekki sambandi við það,“
segir hann og það má sjá á honum að hann
virðist hafa sætt sig við þetta sem óvinnandi
staðreynd.
Það má segja að Jupp sé óvenjulegur tónlist-
armaður að því leyti að honum leiðist að hlusta
á tónlist. „Eg hlusta aldrei á tónlist," segir
hann. „Ég hef í rauninni aðeins gaman af laga-
smíðum." Ekki er nóg með það heldur leiðist
honum líka að troða upp. Það er þó engin leið
að sjá það af lagasmíðum hans, sem margar
hveijar eru í fjörugri kantinum. „Þetta er skrít-
in samsuða," segir Jupp og brosir.
Hann ætlar að taka því rólega eftir að ís-
landsferðinni lýkur og hver veit nema hann
snúi sér alfarið að lagasmíðum. „Ég er með
enga tónleika bókaða í framtíðinni. Eg er bú-
inn að fá nóg af tónleikahaldi og eftir þessa
ferð getur vel verið að ég láti gott heita. Ég
get því snúið mér að því að slá blettinn þegar
ég kem heim til min.“