Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARP8Ð | STÖÐ TVÖ 17-15 íbDnTTID ►Einn-x-tveir spáð í ' IrltU I III* leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni. Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 16.45 Þ-Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Með Afa OO 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (GuidingLight) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (142) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Strokudrengurinn (Rasmus pá Luffen) Sænskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lind- gren. Þýðandi: Guðrún Arnalds. (3:4) OO 18.25 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Lundún- ir (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokk- urra stórborga. Þýðandi: Gylfí Páls- son. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein 20.50 ►Dr.Quinn (Medicine Woman) Lokaþáttur þessa framhaldsmynda- flokks. (24:24) ““KVIKMYHDIR-— ance of Christina) Kaupsýslumaður- inn Joseph nýtur mikillar velgengni og er ásamt félaga sínum nýbúinn að krækja í samning upp á marga miljarða. Þessir tveir ákveða að halda upp á árangurinn og fara ásamt eig- inkonum sínum í skemmtisiglingu. Allt er eins og best verður á kosið þar til kvöld eitt að eiginkona Jos- ephs hverfur sporlaust og finnst ekki aftur þrátt fyrir umfangsmikla leit. Joseph er niðurbrotinn maður en rankar við sér þegar hann er sakaður um að hafa komið frúnni fyrir kattar- nef. En þegar hann fer að grennsl- ast fyrir um hvað hafir orðið af eigin- konunni kemst hann að því að ekk- ert er eins og það sýnist. Hann dregst inn í þéttriðinn blekkingarvef sem gæti hæglega kostað hann lífið. Aðal- hlutverk: John Stamos, Kim Delaney, Cch Pounder og Robert Carradine. Leikstjóri: Karen Arthur. 1993. Bönnuð börnum. 19.30 ►Gabbgengið (The Hit Squad) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (1:10) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 Tn|l| IQT ►Söngvakeppni evr- I UIILId I ópskra sjónvarps- stöðva Kynnt verða lög Portúgala, Kýpverja og Svía. 21.00 ►Hvíta tjaldið í þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viðtöl við leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerð: Valgerður Matthíasdóttir. 21.20 ►Ein stjarna (Lone Star) Bandarísk bíómynd frá 1952 sem gerist þegar sjálfstæðisbarátta Texasbúa stendur yfir. Leikstjóri er Vincent Sherman og aðalhlutverk leika Clark Gable, Ava Gardner, Lionel Barrymore, Broderick Crawford og Ed Begley. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Adieu, Mitterrand Þáttur um Francois Mitterrand, fráfarandi for- seta Frakklands. Umsjón: Árni Snævarr. Þátturinn verður endur- sýndur kl. 13.30 á sunnudag. 23.35 ►Dagskrárlok 0.05 ►Kaldar kveðjur (Falling from Grace) Sveitasöngvarinn Bud Parks kemur aftur heim í gamla bæinn sinn, ásamt eiginkonu, eftir að hafa náð mikilli hylli vítt og breitt um Bandarík- in. Söngvarinn er kominn heim tii að fagna áttræðisafmæli afa síns en ger- ir lítið annað en ýfa upp gömul sár og falla í sama gamla slarkarafarið. Aðalhlutverk: John Mellencamp, Muri- el Hemingway, Kay Lenz og Claude Akins. Leikstjóri: John Mellencamp. 1992. Lokasýning. 1.45 ►Dýragrafreiturinn 2 (Pet Sematary 2) Feðgarnir Chase og Jeff flytjast til smábæjarins Ludlow eftir að hafa orð- ið fyrir miklu áfalli í Los Angeles. Jeff er lagður í einelti af skólafantinum Clyde en eignast nýjan vin sem heitir Drew. Stjúpfaðir Drews er hrottafeng- inn náungi sem drepur hundinn hans og drengirnir ákveða að grafa hvutta í hinum illræmda dýragrafreiti. En þeir vita ekki hvaða hörmungar það getur haft í för með sér. Aðalhlut- verk: Edward Furlong, Anthony Edw- ards, Clancy Brown og Jared Rushton. Leikstjóri: Mary Lambert. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 3.20 ►Dagskrárlok Michaela er tilneydd til að gera upp á milli Sullys og gamals kærasta sem skyndilega stingur upp kolli. Michaela Quinn af skjánum Sully hefur loks látið verða af því að biðja hennar en babb kemur í bátinn þegar illa útleikinn her- maður kemur til bæjarins STÖÐ 2 kl. 20.50 Michaela Quinn læknir kveður áhorfendur Stöðvar 2 eftir veturinn í sérstökum 90 mínútna þætti þar sem ástarmál hennar komast í mikið uppnám. Það hefur varla farið fram hjá neinum að Michaela og Sully unnast hug- ástum og nú hefur Sully loks látið verða af því að biðja hennar. Það kemur hins vegar babb í bátinn þegar illa útleikinn hermaður kem- ur til bæjarins Colorado Springs og Michaelu verður ljóst að þar er gamall unnusti frá Boston á ferð. Hún hélt að hann hefði látið lífið í stríðinu en nú neyðist hún til að gera upp á milli Sullys og ástarinn- ar úr fortíðinni. Mitterrand forseti kvedur Litið er yf ir stjórnmálaferil Mitterrands forseta og hugað að framtíðinni í frönskum stjórnmálum SJÓNVARPIÐ kl. 23.15 Nú eru aðeins nokkrir dagar í að Frakkar gangi að kjörborðinu og kjósi sér forseta en þar stendur valið á milli þeirra Jacques Chiracs og Lionels Jospins sem hlaut flest atkvæði í fyrri umferð kosninganna öllum á óvart. Það skýrist um helgina hvor þeirra tekur við embætti af fráfar- andi forseta, Frangois Mitterrand, sem á að baki langan og glæsilegan feril í frönskum stjórnmálum. Arni Snævarr fréttamaður hefur tekið saman þátt um Mitterrand þar sem litið er yfir stjómmálaferil hans og hugað að framtíðinni í frönskum stjórnmálum. Þátturinn Adieu, Mit- terrand verður sýndur að loknum Ellefufréttum á fimmtudag. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Califom- ia Man, 1992 11.00 Konrad G 1987 13.00 Sacred Ground F 1983 15.00 Seven Days in May 1964 Burt Lanc- aster 17.00 Califomia Man 1992 Sean Astin 18.30 E! News Week In Review 19.00 Singles G 1992, Matt Dillon 21.00 Falling Down T 1993, Miehael Douglas 22.55 The Break- through 1993 0.30 Dead Before Dawn 1993 2.05 Payday F 1972 SKY OIUE 5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Diplodo 6.00 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Teen- age Mutant Hero Turtles 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Blockbust- ers 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Conc- entration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.45 Bama- efni (The DJ Kat Show) 14.46 Teen- age Mutant Hero Turtles 15.15 The M.M. Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 Under Suspicion 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 David Letterman 22.50 The Untouchables 23.40 Chances 0.30 WKRP in Cinc- innati 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Handbolti 8.00 Eurofun 8.30 Íshokkí 10.30 Bifhjólafréttir 11.00 Formula 1 11.30 12.30 Tennis 13.00 Fréttir 13.30Knattspyma 13.30 Fimmtarþraut 14.00 Tennis 14.30 Eurofun 15.00 Tvíþraut 16.00 Fjalla- hjólakeppni 16.30 Rallý 17.30 Fréttir 18.00 Bardagaíþróttir 19.00 Fjöl- bragðaglíma 20.00 Hnefaleikar 21.00 Pílukeppni 22.00 Snóker 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ing- varsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. ■ Haraldur Bessason flytur þátt- inn. 8.31 Tíðindi úr menningar- lífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Bjömsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts“ (18) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. Tónlist efti Antonio Vivaldi. - Vorið, úr Árstíðakonsertnum. Isaac Stern leikur með Fíl- harmónfusveitinni f ísrael; Zubin Metha stjórnar. - Konsert f G-dúr fyrir tvo gftara og strengjasveit. Angel og Pepe Romero leika með St. Martin in the Fields sveitinni; Iona Brown , stjórnar. - Sumarið, úr Árstíðakonsertnum. Pinchas Zukerman leikur með Fflharinóníusveitinni f ísrael; Zubin Metha stjórnar. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.03 Otvarpssagan, Fróm sál. (2:4) 14.30 Handhæga heimilismorðið Fjölskylduhagræðing á Viktor- íutímabilinu. (1:3). Umsjón: Auður Haralds. 15.03 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á sfðdegi. - Tvöfaldur strengjakvartett númer 2 f Es-dúr ópus 77 eftir Louis Spohr. Kammersveit St Martin in the Fieids leikur. - Sinfónía númef 2 í C-dúr eftir Carl Maria von Weber. Hanover hljómsveitin leikur; Roy Good- man stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel - Gvíamars Ijóð úr Strengieikum Marie de France. Guðlaug Guðmunds- dóttir byrjar lesturinn. 18.30 Allrahanda. Billie Holiday syngur blúsinn. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands f Háskólabíói. Á efnisskrá: - Prelúdía og fúga eftir Benjamin Britten - Píanókonsert eftir Aram Kat- sjatúrjan. - Sinfónía nr. 4 eftir Ludwig van Beethoven. Einleikari á píanó: Izumi Tateno. Stjórnandi: Jerzy Maksymiuk. Dagskrárgerð í hléi: Stefanía Valgeirsdóttir. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu- dóttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.25 Orð kvöldsins: Sigríður Valdimarsdóttir flytur. 22.35 Eyjaskáld og aflakló. Aðal- steinn Ásberg Sigurðsson segir frá skáldinu og sjóaranum Karl- Erik Bergman. 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló fsland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmála- útvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 18.03 Þjóðarsáiin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Á hljómleikum með Suede. 22.10 í sambandi. Umsjón Guðmundur Ragnar Guðmundsson og Hallfrfð- ur Þórarinsdóttir. 23.00 Plötusafn popparans. Umsjón Guðjón Berg- mann. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir ú Rós 1 09 Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregfllr. 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Sigurjóns- sonar. 3.30 Næturlcg. 4.00 Þjóðar- þel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Kvöldsól. Guðjón Berg- mann 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Haraldur Gíslason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig- mar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Astvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og róman- tfskt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End- urtekin dagskrá frá deginum. Frétt- ir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Sinimi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist- 18.00 Rappþátturin. 21.00 Sigurð- ur Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá. Útvurp Hafnarfjöróur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.