Morgunblaðið - 04.05.1995, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 55
DAGBOK
VEÐUR
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: 990 mb lægð suður í hafi nálgast landið.
Spá: Austan strekkingur og rigning um norðan-
vert landið en hæg breytileg eða suðlæg átt
og skúrir um sunnanvert landið. Hiti 5-11 stig.
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Föstudag: Snýst í norðan- og norðaustan
kalda. Þokusúld og 1 til 3ja stiga hiti um land-
ið norðan- og norðaustanvert. Skúraleiðingar
og hiti 4-8 stig á Vesturlandi, en sunnan- og
suðaustanlands léttir til. Hiti þar 8-12 stig
yfir hádegi.
Laugardag: Hæg austlæg átt. Þokusúld með
ströndinni norðanlands og austan og áfram
svalt á þeim slóðum, en vestantil og víðast inn
til landsins verður þurrt og sums staðar létt-
skýjað. Hiti á bilinu 5-10 stig að deginum,
hlýjast suðvestan- og vestanlands.
Sunnudag, mánudag, þriðjudag: Útlit fyrir
norðaustlæga átt, strekkingsvind þegar frá líð-
ur og kólnandi veður. Slydduél og síðar él
norðan- og norðaustanlands, en að mestu
þurrt og nokkuð bjart sunnanlands og vestan.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á
Grænlandshafi grynnist, en lægðin suður af landinu
hreyfist til norðurs.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Flestar aðalleiðir á landinu eru færar. Víða um
land er aurbleyta á vegum og þess vegna öxul-
þungatakmarkanir.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 3 alskýjað Glasgow 16 skýjað
Reykjavík 11 skýjað Hamborg 19 hálfskýjað
Bergen 8 súld London 23 mistur
Helsinki 16 skýjað Los Angeles 13 léttskýjað
Kaupmannahöfn 18 skýjað Lúxemborg 20 skýjað
Narssarssuaq 3 léttskýjað Madríd 21 léttskýjað
Nuuk 0 skýjað Malaga 21 skýjað
Ósló 14 alskýjað Mallorca 24 léttskýjað
Stokkhólmur 16 skýjað Montreal 8 skýjað
Þórshöfn 9 rigning ó s. klst. New York 12 léttskýjað
Algarve 23 alskýjað Orlando 21 heiðskírt
Amsterdam 22 skýjað París 23 heiðskírt
Barcelona 19 skýjað Madeira 19 skýjað
Berlín 18 skýjað Róm 22 léttskýjað
Chicago 6 alskýjað Vín 13 iéttskýjað
Feneyjar 17 heiðskírt Washington 10 léttskýjað
Frankfurt 19 léttskýjað Winnipeg 7 skýjað
4. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl I suðri
REYKJAVÍK 2.55 0,8 8.58 3,3 15.04 0,8 21.18 3,5 4.51 13.23 21.58 17.11
ÍSAFJÖRÐUR 5.01 0,3 10.49 1,6 17.07 0,3 23.10 1,8 4.40 13.29 22.22 17.18
SIGLUFJÖRÐUR 0.59 112 7.18 0,2 13.44 1,0 19.21 0,3 4.21 13.11 22.04 16.59
DJÚPIVOGUR 0.09 0.4 6.00 1.7 12.13 0,4 18.26 1,8 23.35 0,4 4.19 12.54 21.31 16.41
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 hræsni, 8 hestar, 9
skíma, 10 guð, 11 rétta,
13 virðir, 15 hrasa, 18
eyktamörkum, 21 ótta,
22 lítil saurkúla, 23
granni málmpinninn,
24 vofa.
í dag er fimmtudagur 4. maí, 124.
dagur ársins 1995. Orð dagsins
er: Verðið því eftirbreytendur
Guðs, svo sem elskuð börn hans.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund
foreldra og bama verður
í dag kl. 14-16 í menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag fór Walsertal.
Þá kom Múlafoss sem
fór í gær. Þá kom Kald-
bakur sem fór samdæg-
urs. í gær komu Detti-
foss og Kyndjll sem fór
samdægurs. Árni Frið-
riksson fór í leiðangur
og Jón Baldvinsson á
veiðar.
Mannamót
Hraunbær 105, í dag
kl. 14 verður spiluð fé-
lagsvist. Verðlaun og
kaffiveitingar.
(Efes. 5, 1.)
13.30. Kl. 14 kemur
leikhópur frá Hæðar-
garði sem les úr ljóða-
bók ívars Björnssonar.
Dansað í kaffitímanum.
Aflagrandi 40. Leik-
fimi fellur niður í dag
bæði í Aflagranda og á
Grandavegi.
JC-Hafnarfjörður held-
ur félagsfund á Dals-
hrauni 5 kl. 20.15 í
kvöid. Gestur fundarins
verður Ellert Borgar
Þorvaldsson, stjómun-
armaður í Landnámi hf.
Fundurinn er ölium op-
inn.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Norðurbrún 1. Á morg-
un föstudag verður
söngskemmtunin „Einu
sinni var': kl. 15. Ágústa
Sigrún Ágústsdóttir og
Harpa Harðardóttir
syngja við undirleik
Reynis Jónassonar.
Kaffiveitingar í hléi.
Bústaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.15.
Léttur hádegisverður á
eftir.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Bridskeppni, tvímenn-
ingur í Risinu kl. 13 í
dag. Almennur félags-
fundur FEB verður í
Risinu mánudaginn 8.
maí kl. 17. Kosning 14
fulltrúa á aðalfund
landssambands aldraðra
sem haidin verður dag-
ana 7. og 8. júní nk.
Kvenfélagið Hrönn
heldur íjölskyldufund kl.
20 í kvöld í Borgartúni
18. Spilað verður bingó.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tón-
list kl. 21. Kyrrð, íhug-
un, endurnæring.
Ný Dögun, samtök um
sorg og sorgarvið-
brögð heldur aðalfund
sinn í kvöld kl. 20 í
Gerðubergi. Fyrirlestur
um sjálfsvíg og eru allir
velkomnir.
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14-15.30.
Samvera þar sem aldraðir
ræða trú og líf. Aftan-
söngur kl. 18.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju heldur aðalfund
í kvöld kl. 20.30 í safn-
aðarheimili. Upplestur
að loknum aðalfundar-
störfum.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Org-
elleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður á eftir. Starf fyrir
10-12 ára kl. 17.30.
Vitatorg. í dag kl. 11
létt leikfimi og gömlu
dansarnir. Handmennt
kl. 13. Bókband kl.
13.30. Dans og fróðleik-
ur kl. 15.30.
Kristniboðsfélag
kvenna er með biblíu-
lestur kl. 17 í dag í
Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58 og eru
allar konur velkomnar.
Breiðholtskirkja. Ten-
Sing í kvöld kl. 20.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
11-12 ára starf í dag kl.
17.
Vesturgata 7. Á morg-
un kl. 9-16 er glerskurð-
ur, kl. 9-13 er aðstoð
við böðun. Kl. 9-16 al-
menn handavinna. Kl.
11-12 er danskennsla,
kennt verður stepp.
Sungið við píanóið kl.
Lionsumdæmið á Is-
landi heldur síðasta
samfund þessa vetrar á
morgun föstudag kl. 19
í Lionsheimilinu, Sigtúni
9. Samfundir eru opnir
öllum Lions- Lionessu-
og Leo-félögum.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur í kvöld
kl. 20 í umsjón Sveins
og Hafdísar.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgurum í
safnaðarheimilinu kl.
14-16.30 í dag.
Krísuvíkurskóli
í DAG fer fram söfnun á Rás 2 til að standa straum af framkvæmd-
um við nýja borholu sem Krýsuvíkursamtökin þurfa á að halda til
þess að hita húsnæði sitt. Samtökin voru stofnuð ái*ið 1986 og keyptu
skólahúsnæðið ári síðar fyrir 7,2 miHjónir til að reka þar meðferðar-
heimili. Voru byggingar skólans í mikilli niðurníðslu og lengi unnið
við endurnýjun og viðgerðir á miðstoðvarlögn. Einnig þurfti að
mála, glerja húsnæðið og gera við þak. Uppbygging starfseminnar
hefur verið stigin í smáum skrefum, búið er að byggja upp blómlega
ræktun svo dæmi séu tekin og gistiaðstöðu fyrir ferðamenn. Ef tekst
að safna fimm miRjónum fyrir nýrri borholu er næsta skref samtak-
anna að stofna deild fyrir konur en þær eru i miklum minnihluta
meðal vistmanna eins og er.
LÓÐRÉTT:
2 eldiviðurinn, 3
kroppa, 4 reika, 5 klúrt,
6 eldstæðis, 7 langur
sláni, 12 veiðarfæri, 14
glöð, 15 fák, 16 stétt,
17 hægt, 18 skelfingin,
19 freistuðu, 20 hönd.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 lyfta, 4 kesja, 7 gervi, 8 loppa, 9 net,
11 náin, 13 hrín, 14 ýlfra, 15 sjór, 17 ljón, 20 eða,
22 tréni, 23 gælur, 24 mátts, 25 sinna.
Lóðrétt: - 1 lygin, 2 forði, 3 alin, 4 kalt, 5 sópar, 6
afann, 10 erfið, 12 nýr, 13 hal, 15 sátum, 16 ólétt,
18 jólin, 19 narra, 20 eims, 21 agns.
Motöld í úrvali
11 ii i vwi » » t tvvv'uratæa
PC - Macintosh - PCMCIA 14400 baid - 28800 baud
frá kr. 14.221,-
(íkovpis It'ntrjnjtr vid Intmictii)
*BGÐEIND~
Austurströnd 12. Sími 561-2061. Fax 561-2081