Morgunblaðið - 06.05.1995, Síða 9
] A.f>
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Kristinn
Peysufatadagur
FJÓRÐA árs nemar í Verzlunarskólanum ina, stúlkurnar í peysufötum og piltarnir í
héldu hinn árlega peysufatadag hátíðlegan í iyól og hvítt. Setti hópurinn svip á borgina
gær. Gengu nemendumir prúðbúnir um borg- eins og ætíð.
Heilbrigðisráðherra um rekstrarvanda Borgarspítalans
Leitað leiða til að
gera þetta bænlegt
INGIBJORG Pálmadóttir, heilbrigð-
isráðherra, segir að málefni Borgar-
spítalans hafi verið til skoðunar í
heilbrigðisráðuneytinu í gær í kjöl-
far fundar sem hún átti í fyrradag
með fagforstjórum spítalans, land-
lækni og yfirhjúkrunarfræðingi
landlæknisembættisins um rekstr-
arvanda spítalans.
„Maður áttar sig á því að þarna
er vandamál á ferðinni, en því mið-
ur ekki einsdæmi. Við erum svona
að leita leiða til að gera þetta eins
bærilegt og hægt er. Þetta hefur
verið mikið í umfjöllun, en þennan
sama dag komu hjartaskurðlæknar
héma með mikil vandamál, og af
bamageðdeildinni var komið með
mikil vandamál. Því miður er víða
pottur brotinn, þannig að ekki verð-
ur allt leyst,“ sagði Ingibjörg.
Sigríður Snæbjörnsdóttir, hjúkr-
unarforstjóri Borgarspítalans, sagði
í samtali við Morgunblaðið ljóst að
í viðræðunum við heilbrigðisráð-
herra hefði komið fram vilji hans
til að leysa vandamálið. Hún sagði
að næsta skref væri að eiga viðræð-
ur við Friðrik Sophusson fjármála-
ráðherra um málefni Borgarspítal-
ans, og færu þær væntanlega fram
um miðja næstu viku.
fíÖtíí !>t> H LHItiAHM/W
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 9
Fallegt úrval af
náttfatnaði.
Nœrfatnadur, fallegt úrval.
10% afsláttur
J | í tilefhi dagsins.
Laugavegi 4, sími 14473.
Sumarfatnaður
Ný sending
Gallapils, gailabuxur, bolir,
peysur, kjólar, dragtir, jakkar
mikið úrval failegir litir.
Opið í dag laugardag
til kl. 16.00
ISINNI4
kirkjuhvoli - sími 20160
TILBOÐ
Dúkar, 30% afsláttur,
vínrekkar, 40% afsláttur,
vínglös, 150 kr. stk. og fleira.
‘BCómastofa ‘Jnðfinns,
Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099.
Árni Þórhallur
Nýir aðstoðar-
menn ráðherra
NÝIR aðstoðarmenn ráðherra hafa
verið ráðnir í félagsmálaráðuneyti
og dóms- og kirkjumálaráðuneyti.
Þórhallur Ólafsson umdæmis-
tæknifræðingur Vegagerðar ríkisins
á Suðurlandi hefur verið ráðinn að-
stoðarmaður Þorsteins Pálssonar
dóms- og kirkjumálaráðherra. Þór-
hallur, sem er tæplega 43 ára að
aldri, er einnig formaður Umferðar-
ráðs. Þórhallur tekur við af Ara
Edwald sem mun aðstoða Þorstein
Pálsson í sjávarútvegsráðuneytinu.
Árni Gunnarsson blaðamaður hef-
ur verið ráðinn aðstoðarmaður Páls
Péturssonar félagsmálaráðherra.
Árni er 28 ára gamall og hefur lagt
stund á háskólanám í sagnfræði.
Hann hefur starfað sem blaðamaður
á Tímanum undanfarin ár.
li/laí ííllun'i
Frí gasfylling með hverju grilli. Jgg^
£
lolis ■ k'15.900
LÚTUÐ FURUHÚSGÖGN
NÝKOMIN - MIKIÐ ÚRVAL
Furuhornsófar. Verð kr. 67.600 stgr.
Borðstofuskápar m/yfirskáp. Glerskápar.
Verð frá kr. 39.600 Verð frá kr. 38.700
OPIÐ í DAG KL. 10-14
e□□□□□□
VISA
HÚSGAGNAVERSLUN
REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100
Við töfetm ,
Æoismst
..í Kolaportinu um helgina
Seljendur í Kolaportinu taka æðiskast
um helgina og bjóða sérstök tilboð
á mörgum vörutegundum.
Æðispiakatinu
þegar þú verslar.
Þar sérðu tilboðin
sem boðin eru um
helgina.
KOIAPORTIÐ
IFffl DD Ff ff 1111111111 t'iitrt iti'i i n i
Bs 44-44-U-l l-r MMllllHllllllB
ii ii n 11 !• r Í.1..1.I i.l xn rrnn —| rnm ! [ !ÍHí!! ■
OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-16 OG SUNNUDAG KL. 11-17