Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 9
] A.f> MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristinn Peysufatadagur FJÓRÐA árs nemar í Verzlunarskólanum ina, stúlkurnar í peysufötum og piltarnir í héldu hinn árlega peysufatadag hátíðlegan í iyól og hvítt. Setti hópurinn svip á borgina gær. Gengu nemendumir prúðbúnir um borg- eins og ætíð. Heilbrigðisráðherra um rekstrarvanda Borgarspítalans Leitað leiða til að gera þetta bænlegt INGIBJORG Pálmadóttir, heilbrigð- isráðherra, segir að málefni Borgar- spítalans hafi verið til skoðunar í heilbrigðisráðuneytinu í gær í kjöl- far fundar sem hún átti í fyrradag með fagforstjórum spítalans, land- lækni og yfirhjúkrunarfræðingi landlæknisembættisins um rekstr- arvanda spítalans. „Maður áttar sig á því að þarna er vandamál á ferðinni, en því mið- ur ekki einsdæmi. Við erum svona að leita leiða til að gera þetta eins bærilegt og hægt er. Þetta hefur verið mikið í umfjöllun, en þennan sama dag komu hjartaskurðlæknar héma með mikil vandamál, og af bamageðdeildinni var komið með mikil vandamál. Því miður er víða pottur brotinn, þannig að ekki verð- ur allt leyst,“ sagði Ingibjörg. Sigríður Snæbjörnsdóttir, hjúkr- unarforstjóri Borgarspítalans, sagði í samtali við Morgunblaðið ljóst að í viðræðunum við heilbrigðisráð- herra hefði komið fram vilji hans til að leysa vandamálið. Hún sagði að næsta skref væri að eiga viðræð- ur við Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra um málefni Borgarspítal- ans, og færu þær væntanlega fram um miðja næstu viku. fíÖtíí !>t> H LHItiAHM/W LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 9 Fallegt úrval af náttfatnaði. Nœrfatnadur, fallegt úrval. 10% afsláttur J | í tilefhi dagsins. Laugavegi 4, sími 14473. Sumarfatnaður Ný sending Gallapils, gailabuxur, bolir, peysur, kjólar, dragtir, jakkar mikið úrval failegir litir. Opið í dag laugardag til kl. 16.00 ISINNI4 kirkjuhvoli - sími 20160 TILBOÐ Dúkar, 30% afsláttur, vínrekkar, 40% afsláttur, vínglös, 150 kr. stk. og fleira. ‘BCómastofa ‘Jnðfinns, Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099. Árni Þórhallur Nýir aðstoðar- menn ráðherra NÝIR aðstoðarmenn ráðherra hafa verið ráðnir í félagsmálaráðuneyti og dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Þórhallur Ólafsson umdæmis- tæknifræðingur Vegagerðar ríkisins á Suðurlandi hefur verið ráðinn að- stoðarmaður Þorsteins Pálssonar dóms- og kirkjumálaráðherra. Þór- hallur, sem er tæplega 43 ára að aldri, er einnig formaður Umferðar- ráðs. Þórhallur tekur við af Ara Edwald sem mun aðstoða Þorstein Pálsson í sjávarútvegsráðuneytinu. Árni Gunnarsson blaðamaður hef- ur verið ráðinn aðstoðarmaður Páls Péturssonar félagsmálaráðherra. Árni er 28 ára gamall og hefur lagt stund á háskólanám í sagnfræði. Hann hefur starfað sem blaðamaður á Tímanum undanfarin ár. li/laí ííllun'i Frí gasfylling með hverju grilli. Jgg^ £ lolis ■ k'15.900 LÚTUÐ FURUHÚSGÖGN NÝKOMIN - MIKIÐ ÚRVAL Furuhornsófar. Verð kr. 67.600 stgr. Borðstofuskápar m/yfirskáp. Glerskápar. Verð frá kr. 39.600 Verð frá kr. 38.700 OPIÐ í DAG KL. 10-14 e□□□□□□ VISA HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 Við töfetm , Æoismst ..í Kolaportinu um helgina Seljendur í Kolaportinu taka æðiskast um helgina og bjóða sérstök tilboð á mörgum vörutegundum. Æðispiakatinu þegar þú verslar. Þar sérðu tilboðin sem boðin eru um helgina. KOIAPORTIÐ IFffl DD Ff ff 1111111111 t'iitrt iti'i i n i Bs 44-44-U-l l-r MMllllHllllllB ii ii n 11 !• r Í.1..1.I i.l xn rrnn —| rnm ! [ !ÍHí!! ■ OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-16 OG SUNNUDAG KL. 11-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.