Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 55 DAGBOK VEÐUR 6. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.16 1,1 10.25 3,0 16.28 1,2 22.51 3,2 3.15 13.25 23.36 18.59 ÍSAFJÖRÐUR 6.25 0,4 12.24 1,4 18.36 0,5 2.28 13.31 24.38 18.03 SIGLUFJÖRÐUR 2.24 1,1 8.44 JL3 15.22 1,0 20.53 0,4 2.09 13.13 24.22 18.47 DJÚPIVOGUR 1.27 0,6 7.18 1,5 13.35 0£ 19.53 -L6 2.39 13.55 23.13 18.29 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælinaar (slandsl o ó o -r1 * * ' l i C ) V Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað t é 4 4 Ri9nin9 * # !4 * Slydda Alskýjað * * * Snjókoma Él Skúrir | Sunnan,2vindstig. 10° Hitastiq ’ • . | Vindörin sýnir vind- U*Slydduel j stefnu og fjöðrin SSS Þoka v—- - J vindstyrk,heilfjöður 4* ^ er 2 vindstig. 4 Suld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: 1004 mb minnkandi lægð um 500 km austnorðaustan af landinu hreyfist austur. 1000 km suðsuðvestan í hafi er 999 mb lægð sem þokast norðaustur. Vaxandi 1.024 mb hæð er yfir N-Grænlandi. Spá: Austan- og norðaustanátt, kaldi norðvest- anlands en austan gola. Skýjað og súld með köflum norðan- og austanlands. Suðvestan- og vestanlands verður léttskýjað. Hiti 1-5 stig við norður- og austurströndina en annars 5-11 stig, hlýjað suðvestantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudag: Norðaustanátt, víðast kaldi. Smáskúrir eða slydduél norðanlands og suður með austurströndinni en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Hiti á bilinu 1 til 4 stig norðan- lands en 4 til 7 stig sunnanlands að deginum en niður undir frostmark að næturlagi. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil____________________Hitaskil_______Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægöin fyrir austan land fjarlægist, en lægðin suðvestur i hafi hreyfist til norðausturs fyrir sunnan landið. Mánudag og þriðjudag: Norðaustan gola eða kaldi og talsvert kólnandi veður eða hiti á bil- inu -3 til +1 stig norðanlands og austan en -2 til +4 stig suðvestanlands, kaldast í innsveitum að næturlagi. Dálítil él norðanlands og austan en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Veðurfregnatfmar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 alskýjað Glasgow 15 skýjað Reykjavík 4 súld Hamborg 22 skýjað Bergen 10 skýjað London 25 léttskýjað Helsinki 14 skýjað Los Angeles 12 skýjað Kaupmannahöfn 19 þokumóða Lúxemborg 24 léttskýjað Narssarssuaq 1 skýjað Madríd 24 léttskýjað Nuuk -1 skýjað Malaga 20 skýjað Ósló 15 skýjað Mallorca 25 heiðskírt Stokkhólmur 18 skýjað Montreal 12 skýjað Þórshöfn 8 rignlng NewYork 13 alskýjað Algarve 21 þokumóða Orlando 22 alskýjað Amsterdam 24 mistur París 27 skýjað Barcelona 21 heiðskírt Madeira 21 léttskýjað Berlín 21 skýjað Róm 19 léttskýjað Chicago 7 þokumóða Vín 19 léttskýjað Feneyjar 23 þokumóða Washington 14 rigning á síð. klst Frankfurt 24 skýjað Winnipeg -2 heiðskírt Spá HlotgttttftltoMb Krossgátan LÁRÉTT: 1 viðkvæmur, 8 lélega rúmið, 9 heitir, 10 dráttardýrs, 11 lifir, 13 rekkjum, 15 grenja, 18 þoli, 21 sundfugl, 22 álítur, 23 slóra, 24 tarf- ur. LÓÐRÉTT: 2 veður, 3 örlagagyðja, 4 blettir, 5 kjánum, 6 viðauki, 7 botnfall, 12 reið, 14 rándýr, 15 pest, 16 hyggur, 17 ákveð, 18 ávöxtur, 19 hæðar, 20 sefar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 slægt, 4 fálma, 7 æptir, 8 múgur, 9 aum, 11 týna, 13 firð, 14 lamdi, 15 sumt, 17 snák, 20 ull, 22 örðug, 23 ormur, 24 garns, 25 kanna. Lóðrétt: - 1 slæpt, 2 ættin, 3 tíra, 4 fimm, 5 lagni, 6 afræð, 10 urmul, 12 alt, 13 fis, 15 stöng, 16 móð- ur, 18 náman, 19 kerla, 20 uggs, 21 lokk. í dag er laugardagur 6. maí, 126. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Drekkið yður ekki drukkna af víni, það leiðir aðeins til spillingar. Fyllist heldur andanum. (Efes. 5, 18.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Dettifoss fór í gær- morgun, Otto N. Þor- láksson kom þá til lönd- unar og Stapafell fór út í gærdag. í dag fer rússneski togarinn Volnyy Veter og togar- inn Skagfirðingur kemur inn til viðgerða. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt Elínu Arnadóttur, lög- fræðingi, leyfi til mál- flutnings fýrir héraðs- dómi. Þá hefur ráðuneyt- ið veitt sr. Svavari A. Jónssyni, lausn frá emb- ætti sóknarprests í Ólafs- fjarðarprestakalli í Eyja- íjarðarprófastsdæmi, að eigin ósk, frá 1. júní 1995 að telja og einnig hefur sr. Tómasi Guðmunds- syni, sóknarpresti í Hveragerðisprestakalli verið veitt lausn frá emb- ætti prófasts í Ámes- prófastsdæmi, að eigin ósk frá 1. október 1995 að telja, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni heldur félagsfund FEB mánudaginn 8. maí nk. kl. 17 í Risinu. Kosning 14 fulltrúa á landsfund Landssambands aldr- aðra sem haldin verður í Risinu dagana 7. og 8. júní nk. Á félagsfund- inum flytur Rannveig Pálsdóttir, húðsjúkdó- malæknir, erindi. Hvassaleiti 56-58. Sýn- ing á handavinnu og list- munum aldraðra, unn- um í Hvassaleiti og þjón- ustuselinu Sléttuvegi, verður í félags- og þjón- ustumiðstöðinni Hvassaleiti 56-58 dag- ana 6., 7. og 8. maí kl. 13.30-17 alla dagana. Hátíðakaffi. Kvenfélag Grensás- sóknar heldur sína ár- legu kaffisölu á morgun, sunnudag, frá kl. 15-17.30 í safnaðar- heimilinu. Tekið á móti kökum frá kl. 10 sama dag. Sfðasti félagsfund- ur verður mánudaginn 8.maí. Kvenfélagið Heimaey verður með sitt árlega lokakaffí sunnudaginn 7. maí kl. 14 í Súlnasal Hótel Sögu og eru allir velkomnir. Húnvetningíifélagið í Reykjavík býður eldri Húnvetningum til kaffi- drykkju á morgun sunnudag kl. 14 í Akog- es-salnum, Sigtúni 3. Félag austfirskra kvenna sameinar síð- asta fund vetrar og sum- arfagnað sinn á morgun mánudaginn 8. maí. Farið verður frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 14 og snæddur kvöldverður við Geysi. Uppl. hjá Hólmfríði f síma 71322. Breiðfirðingafélagið verður með dag aldraðra á morgun sunnudag kl. 15.30 í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. Snæfellingar og Hnappdælir halda fjöl- skyldudag í Áskirkju á morgun sunnudag kl. 14. Kaffi eftir messu. SSH, stuðnings- og sjálfshjálparhópur hálshnykksjúklinga. Fundur verður mánu- daginn 8. maí kl. 20 í ÍSI-húsi 1, 2. hæð. Fyr- irlesari verður Magnús Ólason, orku- og endur- hæfingalæknir. Skaftfellingafélagið í Reykjavík verður með kaffiboð fyrir eldri Skaftfellinga á morgun sunnudag kl. 14 í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178. Langahlíð 3. Handa- vinnusýning og basar verður dagana 13. og 14. maí nk. Móttaka basarmuna hefst mánu- daginn 8. maí nk. ITC-deildin Kvistur heldur fund á morgun mánudag kl. 20 í Litlu- Brekku, Bankastræti. SÁÁ, félagsvist. Spiluð verður félagsvist í Úlf- aldanum og Mýflugunni, Ármúla 17A, í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Lífeyrisdeild Lands- sambands lögreglu- manna heldur hefð- bundinn sunnudagsfund deildarinnar á morgun sunnudaginn 7. maí. Fundurinn hefst kl. 10 og verður í Félagsheim- ili LR, Brautarholti 30. Bahá’íar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12, kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Hallgrimskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14 í umsjá unglinga. Lerki GÖNGUBRÚ úr íslensku lerki var afhent Skógrækt ríkisins nýlega í verksmiðju Límtrés hf. á Flúðum segir í Morgunblað- inu í gær. Margt hefur verið unnið úr lerki t.d. hefur skiltagerðin Skiltið nýlega hafið framleiðslu skilta úr lerki fyrir sumarbú- staði. Veitingastofa ein á Egilsstöðum var innréttuð' j skógarstíl úr völdu lerki úr Hallormsstaðaskógi sem gróðursett var um 1960. Lerki þykir mjög fallegur viður bæði í þiljur og gólf og hefur verið notað- ur sem umbúðapappír utan um gjafavöru og framleiðandinn fengið erlend umbúða- verðlaun fyrir. Lerki er spengilegt og fal- legt tré sem ólíkt öðrum bari-trjám fellir nálar að hausti. Barrfallið veldur því að lerki fellur öðrum barrviðum betur að ís- lensku náttúrufari. Það er undantekning- arlítið ræktað sem einstofna tré og þarfn- ast lítillar klippingar eftir að það hefur komist á legg. í æsku hættir lerki til að verða margstofna og margtoppa og því þarf að stýra vextinum með klippingu fyrstu æviárin. Greinarnar eru stökkar og af þeim sökum er varhugavert að klifra í lerkitrjám. Verði tréð fyrir áföllum hættir greinunum til að vaxa inn að stofni. Ger- ist það verður að fjarlægja innlægjurnar. Neðstu greinamar eru oft fjarlægðar þegar tréð fullorðnast til að stofninn njóti sín og undirgróður nái þroska. Lerki er hægt að nota í klippt limgerði en það er óalgengt. Þá er plantað tveimur til þremur plöntum á hvern lengdarmetra. Einnig er sumarklippt af hliðum þess og það ekki toppað fyrr en fullri hæð er náð. Til að gróðursetja lerki er grafin hola, ein skóflustunga á dýpt, fyllt af búfjáráburði (aðallega hrossataði) og rennt 2 cm moldarlagi yfir til að útiloka arfa. Þá fer lerkiplantan beint ofan í holuna. Þessi aðferð gefur mikla grósku, heilbrigðar og þróttmiklar plöntur. Lerki þrífst vel þar sem skjól er fyrir þyngstu hafátt og á að líkind- um rétt á sér við slíkar aðstæður. MORGUNBLADIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF; Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.