Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1995 29 HANNA ÞORLÁKSDÓTTIR + Hanna Þorláksdóttir fædd- hennar í Sjálfsbjargarhúsinu, mun- ist á Siglufirði 11. júní 1937. um ætíð minnast fyrir þrautseigju, Hún lést á Borgarspítalanum lífsgleði og umhyggjusemi. Systkin- 25. apríl síðastliðinn og fór út- um hennar og öðrum ástvinum för hennar fram frá Langholts- _ sendi ég innilegar samúðarkveðjur. kirkju 4. maí. Blessuð sé minning Hönnu Þor- --------- láksdóttur. MIG langar að minnast góðrar vin- Tryggvi Friðjónsson. konu minnar, hugrakkrar konu, sem tókst á við lífíð af æðruleysi og baráttuvilja. Við Hanna hittumst Mig langar með nokkrum fátæk- fyrst fyrir 40 árum á spítala, ég legum orðum að minnast Hönnu gestkomandi í nokkra daga, hún Þorláksdóttur, sem er látin eftir heimilisföst þar, unglingurinn langt erfið veikindi. Líf Hönnu var um innan við tvítugt. Mér er minnis- margt óvenjulegt. Hún lenti í alvar- stæður jákvæður persónuleiki henn- legu bílsiysi þegar hún var bam, ar og kraftur, þegar hún ók hjóla- sem gerði það að verkum að hún stólnum um stofur og ganga, kast- var bundin hjólastól það sem eftir aði kveðju og spjallaði. var ævinnar. Á þeim tíma voru úr- Við hittumst aftur á Elliheimilinu ræði ekki mörg þegar um var að Grund nokkrum árum seinna, ég ræða þjónustu við fatlað fólk. Þetta gestkomandi, hún heimilisföst þar, gerði það að verkum að Hanna bjó rúmlega tvítug. Alla tíð síðan hef á Elliheimilinu Grund frá því hún ég átt vináttu hennar eins og marg- var unglingur og fram eftir aldri. ir fleiri, því að vinamörg var hún Síðan bjó hún lengi á Reykjalundi, og félagslynd. Ófá árin bjó hún á þangað til hún flutti í Sjálfsbjargar- Reykjalundi og er margs að minn- húsið þar sem hún naut sín vel. ast frá heimsóknum þangað, gest- Ég kynntist Hönnu fyrir sjö árum risni hennar og hlýju. Við brugðum þegar ég fór að vinna að málefnum okkur líka stundum af bæ og heim- fatlaðra á vegum Þroskahjálpar og sóttum vini hennar og ættingja suð- Öryrkjabandalags, með aðsetur í ur með sjó og víðar. Hún naut þess Sjálfsbjargarhúsinu, en þar vann að ferðast og sjá sig um og ég Hanna við símavörslu. Hanna var held að fátt hafi glatt hana meira mjög sérstæður persónuleiki. Eitt en heimsóknir til systur og ættingja mesta yndi hennar var að gleðja á Siglufirði og ungengni við ætt- aðra og gefa. Hún var sífellt með menni sín hér syðra. Sjálfsbjargar- hugann við hag annarra í smáu sem húsið hefur verið heimili hennar og stóru. Þannig bað hún reglulega vinnustaður í fjöldamörg ár. fyrir fólki auk þess sem hún naut Hanna var dugnaðarforkur og í þess að búa til eða útvega hluti til gegnum árin vann hún við síma- þess að geta gefið öðrum. Hún kom vörslu í Sjálfsbjargarhúsinu og víð- gjaman syngjandi inn á skrifstogu- ar, þegar heilsan leyfði. Lífið fór ganginn í hjólastólnum sínum með oft ómjúkum höndum um hana, allt fangið fullt af hekludóti og köku- frá því að hún lenti í bílslysi á uppskriftum sem hún hafði svo æskustöðvum á Siglufírði. En hún gaman af að gefa. Hanna var einn- lærði að láta ekki hugfallast, horfa ig mjög félagslynd og hafði gaman á björtu hliðarnar og standast - af því að taka þátt í alls kyns félags- hverja raun. starfí. Hún var trúuð kona og í öll- Ég og fjölskylda mín kveðjum um hennar erfiðleikum var alveg Hönnu með söknuði og þökkum ljóst að hún leitaði til Guðs og henni samfylgdina. gleymdi heldur ekki að þakka hon- Guðrún Marinósdóttir. um þegar vel gekk. Hanna kenndi okkur samferða- fólki sínu m.a. að nauðsynlegt er Hanna Þorláksdóttir frá Siglu- að vinna vel að málefnum fatlaðra, firði er látin aðeins 57 ára gömul. því að þrátt fyrir mikla fötlun verð- Hanna var á margan hátt lánsöm ur hömlun fólks oft ekki meiri held- kona. Hún átti góða að sem studdu ur en aðstæður í þjóðfélaginu okkar hana með ráðum og dáð. Var mjög segja til um. Saga Hönnu hefur ánægjulegt að fylgjast með hvemig einnig kennt okkur að þrátt fyrir hún rækti tengslin við sitt fólk. Hún mikla erfíðleika og þrautir er alltaf var ekki einungis þiggjandi í slíkum mögulegt, með Guðs hjálp, að horfa samskiptum heldur var hún einnig á björtu hliðarnar og taka þátt í mjög gefandi. Þeirri hlið sneri hún þvi góða sem lífið hefur upp á bjóða. ætíð að okkur hér í Sjálfsbjargar- Fyrir nokkrum vikum, þegar húsinu. Þannig var hún í mínum Hanna var langt leidd af þeim sjúk- huga og veit ég margra annarra dómi sem sigraði að lokum, sýndi góð kona með stórt hjarta, sem hún mér hreykin mynd af sér og húsmóðir á stóru heimili. Eftirfar- systur sinni sem tekin var þegar andi lýsing á Hönnu og aðstæðum Hanna var barn, rétt áður en hún hennar er tekin úr viðtali er tekið lenti í bílslysinu. Á myndinni var var við hana fyrir tímarit Sjálfs- falleg og kraftmikil ung stúlka sem bjargar árið 1973 þegar hún flutti lífið blasti við. En aðstæður hennar í Sjálfsbjargarhúsið. „Þegar við lit- áttu sannarlega eftir að breytast. um inn til Hönnu Þorláksdóttur frá Hún gat ekki lengur hlaupið og leik- Siglufirði var allt á ferð og flugi. ið sér með vinum sínum. Hanna Fólk var að koma og fara. Allir notaði hins vegar lífið til mikil- virtust eiga erindi við Hönnu og vægra hluta. Líf hennar bar ávöxt hún tók gestum sínum með geisl- í huga og hjarta okkar sem kynnt- andi gleði." ust henni. Þannig varð hún okkur Hún tók mér opnum örmum er skýr vitnisburður um hvað bjart- ég hóf störf hjá Sjálfsbjörgu síðla sýni, góðvild og trú á Guð áorkar árs 1989. Hún hafði starfað við sím- miklu. vörslu hjá Sjálfsbjörgu frá 1. mars Að lokum vil ég votta aðstand- 1985. Sinnti hún starfinu af kost- endum Hönnu dýpstu samúð og gæfni og eljusemi þannig að eftir þakka henni innilega samfylgdina því var tekið allt fram á síðasta ár og bið góðan Guð að blessa hana þar til hún veiktist. og varðveita. Horfinn er okkur samferðamaður Helgi Hróðmarsson. er við, samstarfs- og samferðamenn t Þökkum samúð og vináttu við andlát og jarðarför systur okkar og mágkonu, VALGERÐAR TRYGGVADÓTTUR. Klemens T ryggvason, Guðrún Steingrímsdóttir, Þórhallur Tryggvason, Esther Pétursdóttir, Agnar Tryggvason, Hitdur Þorbjarnardóttir, Þorbjörg Tryggvadóttir, Björn Tryggvason, Anna Guðrún Tryggvadóttir, Bjarni Guðnason. Elsku Hanna mín, nú hefur þú fengið lausn frá þrautum þessa heims og ég veit að Guð hefur tekið vel á móti þér. Hanna var alltaf kát og ljúf, hafði mikið yndi af því að heim- sækja fólk, fara á tónleika Sinfó- níuhljómsveitar íslands, það hafa ekki margir tónleikar farið fram hjá henni fyrr en þá núna síðasta ár. Hún var mikið á ferðinni, hafði gaman að því að hitta fólk, enda þótt hún ætti erfitt með að komast um vegna mikillar hreyfihömlunar. Hanna varð fyrir því að lenda í slysi um það bil átta ára gömul á Siglufirði þar sem foreldrar hennar bjuggu þá. Upp frá því var hún bundin hjólastól. Ferðaþjónusta fatlaðra gerði henni líka kleift að komast það, sem hún ætlaði sér, eftir að hún var stofnuð. Ég kynntist Hönnu fyrist árið 1959 þegar Sjálfsbjargarfélagar fóru í sína fyrstu sumarferð. Var þá farinn Þingvallahringur. Þá er Hanna til heimilis á Elliheimilinu Grund. Þegar Sjálfsbjargarfélögin eru stofnuð hvert á fætur öðru frá 1958 var þannig ástatt með ungt hreyfihamlað fólk, sem ekki gat búið á sínu heimili, að það varð að búa á elliheimilinu eða sjúkra- húsum. Hanna er með þeim fyrstu, sem flytja í Dvalarheimili Sjálfs- bjargar í Hátúni 12 eftir að það er byggt. Mikil breyting varð á högum ungs hreyfihamlaðs fólks með tilkomu þessa húss. Þama fékk það loksins eigið heimili. Hanna vann á símanum í Sjálfs- bjargarhúsinu nokkur ár. Það var henni mikils um vert að geta unn- ið, því það hafði hún ekki getað fram að því. Hanna bar mikla umhyggju fyr- ir Sjálfsbjargarfélaginu í Reykja- vík og vildi hag þess sem allra bestan. Ég og fjölskylda mín þökkum Hönnu alla hennar umhyggju, hún vildi alltaf vita hvemig gengi hjá okkur hjónunum og börnum okkar. Hanna mín, hafðu kæra þökk fyrir allt og allt og bið ég góðan Guð að blessa þig og geyma. Sigurrós M. Siguijónsdóttir, formaður Sjálfsbjargar í Reykjavík og nágrenni, Jónas Gunnar Guðmundsson. I Ferskblómog skreytiiigar * við öll tækifæri s Persónuleg þjónusta. í: - * Fákafeni 11, sími 689120. '^rnrrn-n-n ti'Ti"tr'tr-H"rrwTr'tr-írw ■ Elómmtofa Friöfinm Suöuiiandsbraut 10 108 Reykjavík. Sfmi 31099 t Bróðir okkar, MAGNÚS GUNNSTEINN HAFSTEINSSON frá Gunnsteinsstöðum, Vatnsstíg 11, Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Holtastaðakirkju þriðjudaginn 9. maí kl. 14.00. Jarðsett verður f heimagrafreit að Gunnsteinsstöðum. Systkinin. t Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og jarðarför, ÁGÚSTS ÓSKARS LÝÐSSONAR frá Reykjarfirði. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á Vffilsstaðaspítala og allra þeirra sem litu til hans og stittu honum stundir í veikindunum. Guðfinna Magney Guömundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum auðsýnda samúð og hlýhi fráfall föður okkar, tengdaföður og EINARS ÁSGEIRSSONAR, forstjóra, Ásgeir Einarsson Sigurveig Einarsdóttir Guðrún Einarsdóttir, Einar Karl Einarsson, Magnús Stefán Einarsson, Dana og barnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu vináttu sína og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS PÉTURSSONAR, Álftamýri 2. Eiríkur Þór Jónsson, Aðalbjörg Jónsdóttir, Jóna Björk Jónsdóttir, tengdabörn og barnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og heiðruðu minningu móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, OKTAVÍU J. ARNDAL Guðbjörg Arndal, Stefán Arndal, Rósa Kristjánsdóttir, Finnbogi Kr. Arndal, Guðný Halldórsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Minnismerki úr steini Steinn er kjörið efni í allskonar minnisnierki. Veitum alla faglega ráðgjöf varðandi hverskonar minnismerki. S. HELGASON HF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48 • SÍMI 91-76677 Arrwt*./* iwfðitwu t»m Áralöng reynsla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.