Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1995 33 FRÉTTIR FULLTRÚAR á Leikmannastefnu 1995, Jý i P' % Bpy? ■ Pí » ■' i./ , Staða og starfshætt- ir á Leik- rnanna- stefnu LEIKM ANN ASTEFN A íslensku þjóðkirkjunnar var haldin í Digranes- kirkju í Kópavogi dagana 22. og 23. apríl sl. og er þetta 9. ráðstefna sem haldin er. Þar hittast fulltrúar úr öllum próf- astsdæmum landsins og fulltrúar frá kristilegum leikmannahreyfingum en biskup íslands boðar til stefnunnar. Eitt aðalmál leikmannastefnunnar að þessu sinni var frumvarp um stöðu og starfshætti þjóðkirkjunnar og hafði dr. Gunnar Kristjánsson fram- sögu um það mál. Sr. Valgeir Ástr- áðsson ræddi um reglur um kirkju- byggingar og biskup íslands, herra Ólafur Skúlason sagði frá Porvoo- skýrslunni sem fjallar um aukin sam- skipti kirkjudeilda. Leikmannastefnunni var skipt upp í umræðuhópa og samþykktar álykt- anir frá Leikmannastefnu 1995. Sr. Sigurður Pálsson, framkvæmdastjóri Hins íslenska Biblíufélags, greindi frá störfum félagsins sem er 180 ára á þessu ári og 100 ár eru liðin frá fæðingu Ólafs Ólafssonar kristni- boða. Síðdegis á sunnudaginn voru fulltrúar við messu í Digraneskirkju hjá sr. Þorbergi Kristjánssyni. Leik- mannastefnu var slitið í Biskups- stofu. Kosið var í leikmannaráð til fjög- urra ára en það skipa Helgi K. Hjálmsson, formaður, Garðabæ, Guðný Guðnadóttir, Vík í Mýrdal, og Jón Oddgeir Guðmundsson, Akur- eyri. EIGENDUR Sólar og sælu við einn af hinum nýju ljósabekkjum. ■ NÝJR eigendur hafa tekið við rekstri sólbaðstofunnar Sól og sælu, Aðalstræti 9, en það eru hjónin Sig- ríður Eyjólfsdóttir og Magnús Gunnarsson. Sólbaðsstofan býður upp á nýja ljósabekki sem eru 2 m langir, mjög rúmgóðir og með góðum loftræstibúnaði. Einnig er boðið upp á vatnsgufubað og líkamsnudd. Sól og sæla er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.20-23, laugardaga frá kl. 8 og sunnudaga kl. 10-20. Fossvogur - einbýlishús Einbýlishús í Fossvogi óskast til kaups fyrir trausta og fjársterka aðila. Kaupmiðlun hf., Austurstræti 17,6. hæð, sími 562-1700. s FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562 0540 Kaplaskjólsvegur 85 - opið hús Fallegt og vandað 187 fm raðhús ásamt 30 fm bílskúr. Stórar saml. stofur með suðursv. 4 svefnh. Rúmgott eldhús. Vandað bað- og gestasnyrting. Fallegur garð- ur. Verð 14,9 millj. Húsið verðurtil sýnis ídag, sunnu- dag, frá kl. 15-17. Norðurfell 11 - opið hús \ Mjög vandað 214 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Saml. stofur. Arinn. 20 fm sólskáli. Stórar svalir þar út af. 4 svefnh. Að auki er kjallari þar sem útbúinn hefur verið ca 75 fm íb. Skipti möguleg á minni eign. Verð 15,8 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-17. Álfaheiði 10, Kóp - opið hús Fallegt 1270 fm tvíl. einbhús með 30 fm innb. bílsk. Góð stofa, 3 svefnh. Suðursv. Sökklar og plata komin að sólstofu. Sólríkur og skjólgóður garður. Vönduð fullb. eign. Húsið er laust nú þegar. Verð 14,3 millj. Húsið verðurtil sýnis ídag, sunnudag, frá kl. 14-16. ■ Jón Guömundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali (|| FASTEIGNAMARKAÐURINN HF Til sýnis sunnudag kl. 14.00-16.00 Vesturgata 33 - sérhæð og kjallari Góð 142 fm neðri sérhæð og kjaflari í glæsilegu endurbyggðu timburhúsi. Allt endurnýjað þ.m.t. milliveggir, lagnir, rafmagn, gler og gluggar. Vandaður frágangur í hvívetna. 20 fm úti- geymsla. Áhv. 1 millj. Verð 10,9 millj. Neðstaleiti 8 - góð 3ja herb. íbúð - laus 85 fm vönduð og falleg íbúð á 1. hæð í glæsilegu nýju fjöl- býli ásamt stæði í bílgeymslu. Beykiparket og innréttinar. (búð- in er laus strax. íbúð merkt 0103. Ahv. 800 þús. byggsj. Verð 8,5 millj. Boðagrandi 6 - 90 fm 3ja - laus strax Rúmgóð og falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Park- et og flísar. Stór stofa og eldhús. Flísalagt baðherb. með sturtuklefa og keri. Þvottaaðstaða í íbúð. Frábært sjávarút- sýni. Áhv. 3,2 millj. í byggsj. Verð 8,2 millj. íbúð merkt 0201. Dverghamrar 32 - 3ja herb. sérh ítvíbýli Neðri sérhæð í nýlegu tvíbýli 85 fm, 2 svefnherb. og rúmgóð stofa. Þvottahús og geymsla í íbúð. Sérbílastæði. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Austurströnd 10 - 124 fm glæsiíb. - laus Glæsileg „hæð“ í nýlegu fjölbýli með sérinngangi, 2 svefn- herb., stórar stofur. Sérlega vönduð eign og vel útlítandi, vönduð eldhús og baðtæki og innréttingar. Merbau parket og flísar. Sérþvottahús og geymsla í íbúð. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. íbúö merkt 0202. Vesturberg 1-5 herb. íbúð í góðu húsi 96 fm góð 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. 3-4 svefn- herb., góð stofa. Þvottahús í íbúð. íbúðin er nýlega tekin í gegn, gólfefni endurnýjuð og máluð. Snyrtileg sameign. Frá- bært útsýni. Stutt í þjónustu. íbúð merkt 0302. Halldóra og Ásgeir. Verð 7,5 millj. Sölumenn okkar og/eða eigendur á staðnum með nánari upplýsingar. HUSAKAU Psuðurlandsbraut 52, Rvík, si'ml 68 28 00. Fasteigna- Firmasala - Leigumiðlun Til sölu traust fasteigna- og firmasala í miðborginni. Glæsileg aðstaða og húsakynni. Róbert Árni Hreiðarsson, lögmaður, Austurstræti 17, sími 561 -8011. OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL.14TIL17 Háteigsvegur 14 - Reykjavik Skemmtilega innréttuð þakíbúð í fjórbýlishúsi. Stærð 100 fm. Góðar innréttingar. Parket. Útsýni yfir Mikla- tún. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 8,9 millj. Guðrún og Leifur verða á staðnum og taka á móti ykkur. S: 5685009-5685988 ÁRMÚLA21 DAN V.S. WIIUM, HDL., LÖGG. FASTSAU ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI SÖLVISÖLVASON, HDL. BIRGIR GEORGSSON, SÖLUM. - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rlfandi sala iIÓLl HOLL - engin eftirlíking! FASTEIGNASALA ® 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæð t.v. Franz Jezorski, tögg. fast.sali. Garðabær- einb. mm xi i i m - Stórglæsil. 240 fm einbhús á einni hæð á skjólsælum stað í Gbæ. Skipt- ist m.a. í 4 stór herb., stofur m. arni og sólríka suðurverönd. Góður 35 fm bílsk. Þetta hús er I sérfl. m. góðan „karakter". Gegnheilt parket. Granít á gólfum. Peruviður i eldhús- innr. Þetta er eign fyrir þá sem velja aðeins það besta! Áhv. húsbr. 7,0 millj. Hóflegt verð 19,9 millj. Nánari uppl. á Hóli. 5764. Háaleitisbraut m/bíiskúr. Sérlega vel skipul. og vel úmgengin 117 fm 5 herb. íb. á 3. hæð á þess- um skemmtilega stað. Verðið er sanngjarnt aðeins 7,9 millj. 4448. Mitt í Reykjavík. Afar falleg 98 fm sérh. á góðum stað. Stór og fall- egur suðurgarður með nýrri verönd. 3 svefnh. Hér verður aldeilis gott að grilla í sumar! Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. 3392. Háteigsvegur - sérh. Ný- komin I sölu vel skipul. 97 fm 4ra herb. sérh. í virðulegu steinh. á þess- um spennandi stað. 2 svefnh., 2 rúmg. stofur. Verð 7,9 millj. 7800. Laugateigur - sérh. Nýkomin í sölu bráðskemmtileg sérh. í fallegu þríbhúsi ásamt frístandandi bílsk. Hæðin sem er 103 fm skiptist I 3 svefnh. og 2 góðar stofur. Verð 9,7 millj. 7903. Furubyggð - parh. - Mos. Erum með I sölu afar glæsil. fullb. parh. I þessu skemmtil. hverfi I Mos- fellsbæ. Vandaðar innr. Parket á öll- um gólfum. 4 svefnh. Góður bílsk. Verð: Tilboð. 6673. í Borgarfirði. Vorum að fá í söiu • stórglæsil. 63 fm fullb. sumarhús á hálfs ha kjarri vöxnu eignarlandi við Hvítársíðu í Borgarfirði. Hér verður aldeilis gott að vera f sumarblið- unni! Verðið er sanngjarnt aðeins 4,8 millj. 8106. OPIÐHUSI DAGKL. 14-17 Granaskjól 13. Björt og sólrík íb. í kj. á þessum friðsæla stað með fallegum garði. Sér- jnng. Skemmtilegt skipulag. (búðin sem er nýmáluð er laus I dag. Unnur sýnir þér slotið í dag milli kl. 14-17. Ásbúðartröð 1 - Hf. - sérh. og kj. Alveg stórglæsi- leg sérhæð í fallegu tvíbh. byggt 1980. Hæðin sem er samtals 271 fm skiptist í 4 rúmg. barna- herb. og stóra og mikla stofu með frábæru útsýni út yfir höfn- ina. Glæsileg eldhúsinnrétting með vönduðum Niele-tækjum. í kj. er séríb. sem skiptist í stofu, skemmtilegt eldhús, gott svefnh. og baðherb. Ágætur bíl- skúr fylgir. Áhv. hagst. lán 8,8 millj. byggsj. og húsbr. Verðið er sanngj. aðeins 13,5 millj. Þau Guðrún og Kristján bjóða alla áhugasama velkomna í opið hús frá kl. 14-17. 7859. Borgarholtsbraut 49, Kóp. - laus. Sérlega falleg 3ja herb. 71 fm íb. á 1. hæð. Sérþvottah. í íb. Úr rúmg. stofu er gengið beint út í fallegan og skjólsælan garð. Já, aldeilis björt og skemmtil. íb. í grónu hverfi. Verð 6,0 millj. Hún Ester tekur ó móti þér í opnu húsi í dag kl. 14-17. Víkurás 2 - 3ja herb. Alveg bráðhugguleg rúmg. 3ja herb. 73 fm ib. á 1. hæð merkt 0102. verður þér og þínum til sýnis í dag frá kl. 14-17 . Ib. skartar m.a. parketi og fallegum flisum. Bílskýli fylgir. Verð 6,9 millj. Hólmfríður sýnlr þér her- legheitln í opnu húsi í dag frá kl. 14-17. Nú er bara að drífa sig og skoða! Áhv. hagst. Iðn byggsj. og lífeyrissj. 3,6 milij Hagst. greiðslukjör. Jó, þarf ekkert greiðslumat. hér - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rifandi sala -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.