Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.05.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 39 I DAG BBIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson ÞEGAR 6-6-skipting er í spilunum má búast við líf- legum sögnum. Sú varð líka reyndin á landsliðsæfíngu um síðustu helgi þar sem spil dagsins kom upp. Spil- að var á þremur borðum og þróuðust sagnir æði mis- jafnlega, en hvergi dauf- lega! Vestur gefur, allir á hættu. Norður ♦ Á65 V G92 ♦ 3 4 K109763 Vestur 4 G109 4 6 ♦ KD1074 ♦ Á542 Austur 4 8 ▼ Á54 ♦ ÁG9862 4 DG8 Suður 4 KD7432 V KD109873 4 5 4 - Borð 1 Vestur Norður Austar Suður 2 tíglar* Pass 5 ttglar 6 tíglar Dobl 6 hjörtu Dobl •Allir pass ♦veikir tveir í tígli Borð 2 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 tígull 2 tígiar* 3 hjörtu**4 hjörtu Dobl Allir pass 6 tíglar 6 hjörtu *hálitir **„splinter“, þ.e. einspil eða eyða Borð 3 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 tJgull 2 tlglar* 2 spaðar** Dobl 3 hjörtu** 4 lauf 4 tiglar 4 hjörtu 5 tíglar 5 hjörtu Dobl Allir pass ♦hálitir **gervisagnir Efniviður er í ellefu slagi í báðar áttir, en með stungu- vöm má þó bana 5 hjörtum í NS og 5 tíglum í AV. Á fyrsta borði voru AV komnir á sinn rétta stað áður en suður fékk að tjá sig. Hann ákvað að veðja á tvo ása hjá makker og keyrði spilið í slemmu. Austur spilaði út hjartaás og meira hjarta, svo spilið fór aðeins einn niðun 200 í AV. Á borði-2 þorði suður ekki annað en „fóma“ í sex hjörtu, enda vora sex tíglar augljóslega sagðir til vinn- ings. Þar hitti austur á spað- ann út, sem tryggir vöminni spaðastungu. Sagnhafi gerði þó sitt besta með því að taka slaginn á spaðaásinn heima og spila laufkóng. Ef austur á laufásinn, hendir sagnhafi tigli og klippir þannig á sam- ganginn. En vestur átti lauf- ásinn og AV fengu 500. Sama sagan endurtók sig á þriðja borið: Vestur spilaði út spaðá og sagnhafi reyndi að ijúfa samganginn með því að spila laufkóng. Einn niður og 200. Pennavinir SEXTÁN ára sænsk stúlka með margvísleg áhugamál: Therese Starborg, Kurbo, 740 34 Skyttorp, Sweden. ÞRETTÁN ára fmnsk stúlka með áhuga á dýrum, íþróttum, tónlist, tungu málum o.fl.: Linda Granback, NorrtAet 30, Fin-66100 Malax, Finland. FRÁ Gambíu skrifar stúlka, líklega um tvítug, með mikinn íslandsáhuga: Maimuna Sowe, c/o Momodn A. Sowe, St. Peters Middle School, Lamin P.O. Box 744, Bnnjul, Gambia. Árnað heilla Q /\ÁRA afmæli. í dag, ODlaugardag'nn, 27. maí, er áttræð Stefanía Ósk Guðmundsdóttir, Sléttuvegi 11, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Ömólfur Örnólfsson, raf- virkjameistari, en hann lézt árið 1987. Stefanía er stödd á eyjunni Barbados í Karabíska hafinu á afmæl- isdaginn. Q f\ÁRA afmæli. í dag, OV/laugardaginn 27. maí er áttræður Þórir Bene- dikt Sigurjónsson, fv. deildarstjóri, Vesturbergi 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Ásta Sigríður Þor- kelsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum á af- mælisdaginn í samkomusal Félagsstarfs aldraðra í Hraunbæ 105 frá kl. 17-19. Q [tÁRA afmæli. í dag, OD27. maí, er áttatíu og fimm ára Anna Jakobs- dóttir, Norðurbraut 25, Hafnarfirði. Maður henn- ar var Engiljón Siguijóns- son, loftskeytamaður, er lést í júní 1972. Anna verð- ur heima á afmælisdaginn. rr/\ÁRA afmæli. í dag, | \Jlaugardaginn 27. mars, er sjötugur Jón Guð- mundsson, framkvæmda- stjóri, Stigahlíð 34, Reykjavík. Eiginkona hans er Vigdís Tryggvadóttur, skrifstofumaður. Þau hjón- in taka á móti gestum í Hverafold 5, Grafarvogi, kl. 16-19 í dag, afmælisdaginn. LEIÐRETT Ekki sambærilegt verð í verðkönnun neytendasíð- unnar sl. fimmtudag kemur fram að Chanel No. 5, Eau de Parfum, 50 ml spray í Snyrtivöruversluninni Clöru sé 7.514 kr, en verð á sama ilmvatni mun lægra í tveim- ur öðrum verslunum. Komið henfur í ljós að ekki er um sambærilega vöra að ræða. í Clöra var ilmvatnið í íburð- armeiri umbúðum; fyllingar- glasi með úða, en í hinum verslununum var uppgefið varð annars vegar á fylling- unni sjálfri með úða og hins vegar á glæru glasi án úða. Guðjónsson ekki dóttir í frétt í Mbl. sl. fimmtudag var frétt um Handverksdag í Deiglunni. Meðal fyrirles- ara var Elsa E. Guðjónsson og var hún sögð Guðjóns- dóttir. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Ljóð eignað öðrum í Velvakanda sl. föstudag birtist ijóð eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Eitt orð vantaði í það og rétt er brag- línan eftirfarandi: „Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi,“. Er beð- ist velvirðingar á mistökun- um. Árétting vegna erfiðleika Lloyd’s í frétt á forsíðu miðvikudags- blaðs um erfiðleika Lloyd’s tryggingafélagsins gætti nokkurrar ónákvæmni. í henni sagði að tryggingam- iðlarar hefðu verið vændir um vanrækslu og slæma ráð- gjöf. Hið rétta er að einstakl- ingar, „nöfnin" svonefndu, ráða sér sérstaka matsmenn sem leggja mat á áhættuna fyrir þá. Síðan koma miðlar- ar til sögunnar og sjá um að dreifa áhættu. Lloyd’s iyrirtækið vinnur eingöngu með miðluram en einstakl- ingar styðjast við störf mats- manna þessara. Hið rétta er því að það eru matsmenn þessir en ekki miðlararnir sem gerðir hafa verið ábyrg- ir fyrir erfiðleikum og oft gjaldþrotum nafnanna svo- nefndu. ~ Afkastageta steypustöðva Viðskiptablað Morgunblaðs- ins skýrði frá því sl. fimmtu- dag að ný steypustöð tæki senn til starfa í Hafnarfirði. Haft var eftir einum for- svarsmanna hins nýja félags, Steinsteypunnar hf., að af- kastageta hennar væri svip- uð og BM Vallár hf. og Steypustöðvarinnar hf. Morgunblaðinu hafa borist ábendingar þess efnis að af- kastageta þeirra steypu- stöðva sé töluvert meiri en hinnar nýju stöðvar. Af- kastageta hennar er 50 rúm- metrar á klukkustund og fyrirtækið verður með séx steypubíla í rekstri. Að sögn Víglundar Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra BM Vall- ár, er afkastagetan 100 rúm- metrar á klukkustund og þar era 19steypubflar í rekstri Halldór Jónsson, fram- kvæmdastjóri Steypu- stöðvarinnar hf., sagði að- spurður að þar skiptu steypu- bílar í rekstri tugum og af- kastagetan væri um 120 rúmmetrar á klukkustund. Hins vegar væri aðeins keyrt á helmingsafköstum eftir mikinn samdrátt undanfarið. STJÖRNUSPA ftlr Franees Drakc 4 TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að umgangast aðra og sjá alltaf björtu hliðarnar. Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú tekur daginn snemma því í mörgu er að snúast. En gættu þess að taka frá tíma til að sinna fjölskyldunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Það sem er að gerast á bak við tjöldin í vinnunni er þér hagstætt. Eitthvað varðandi samkvæmislífið veldur deil- um ástvina. Tvíburar (21. mat - 20.júní) ÁZb Kynntu þér vel tilboð sem )ér berst í dag, og hlustaðu á góð ráð vinar. Gættu tungu )innar í kvöld svo þú móðgir engan. Krabbi (21. júnt - 22. júlí) Hertu upp hugann og hafðu samband við ráðamann sem getur veitt þér stuðning. Smávegis ágreiningur kem- ur upp milli vina. Ljón (23. júlt - 22. ágúst) Fyrri hluta dags þarft þú að sinna erindi varðandi vinn- una, en síðdegis nýtur þú frístundanna og ferð út með ástvini. Meyja (23. ágúst - 22. september) rjU Góð dómgreind vísar þér réttu leiðina i viðskiptum dagsins. Síðdegis gefst þér tími til að slaka á með fjöl- skyldunni. Vog (23. sept. - 22. oktéber) 't$& Ástvinir standa einhuga saman í dag og sinna málum fjölskyldunnar. Þér býðst óvænt tækifæri til að bæta afkomuna til muna. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) HHS Þú þarft að huga að hags- munamálum íjölskyldunnar í dag. Góð dómgreind nýtist þér vel við lausn á smá vandamáli. Bogmaóur (22. nóv. - 21.desember) íR’O Þú ert í essinu þínu og kem- ur miklu í verk fyrri hluta dags, en ættir að slaka á síðdegis, og eiga svo rólegt kvöld heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur kynnir þig fyrir nýrri tómstundaiðju sem vekur áhuga þinn. Félagslífið heill- ar, og þér verður boðið í samkvæmi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gefst næði í dag til að ihuga mikilvæga ákvörðun, sem þú þarft að taka. Með einbeitingu kemst þú að réttri niðurstöðu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %£t Nú er rétti tíminn til að hafa samband við vini, sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Þeir hafa góðar fréttir að færa þér. Stj'órnusþána á að lesa sem dcegradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekkt á traustum grunni visindalegra stað- reynda. Sérblöð Morgunblaðsins FÖSTUDAGA - ' * ■' ',’■ ■'" v. 4 "v . .. '•f' ■? 1 -æJ ImÆíR Heimili/fasteignir er helsti vettvangur fasteignaviöskipta. í blaöinu eru fréttir sem tengjast fasteignum og fjallað er um heimilib og hvernig prý&a má það og lagfæra. Daglegt líf/feröalög er upplýs- andi og skemmtilegt blað sem fjallar um allar hliðar mannlífsins. Einnig er skrifað um ferðalög og fylgst með ferðamálum her á landi og erlendis. / íþróttablabinu er umræða um íþróttir, m.a. úrslit úr fjölmörgum íþróttagreinum, viðtöl og umsagnir um leiki. Umfjöllun um hesta- og bílaíþróttir er í íþróttablaðinu. - kjarni málsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.