Morgunblaðið - 31.05.1995, Page 37

Morgunblaðið - 31.05.1995, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 37 i I I I ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( Eins og múrsteini sé kastað í gegnum glugga tónlistarvenjur. í dómnum rekur Phillips Post lag fyrir lag og segir að upphafslagið, Army of Me, sem er einnig fyrsta smáskífan af plöt- unni, sé prýðileg byrjun, eins og múrsteini sé kastað í gegnum glugga í ljósi þess hverju menn hafí almennt búist við. Phillips leggur nokkra áherslu á það hve Björk skipti oft um tónlistarstefnu á plötunni, og gefur henni að lok- um átta í einkunn. Munúð og gleði Annað breskt tímarit, Mojo, birtir einnig dóm um plötuna, opnudóm, og skreytir með heilsíðu málaðri mynd af Björk. Mojo hefur helst skrifað um eldri rokktónlist og leggur meðal annars uppúr lengri og ítarlegri umfjöllun um plötur en blöð almennt. Barney Hoskyns ritar dóminn og hann er afskaplega hrifinn, eins og sjá má á fyrirsögn dómsins þar sem hann segir Björk sannarlega frumlega, fulla af gleði og munúð. Hann segir að Debut hafi skapað eigin tónmál, eigin heim. Síðan Debut hafi komið út hafi Björk aftur á móti því miður orðið að fjölmiðla- furðu, en með Post snúi hún aftur með plötu sem sé hæglega eins djörf og fögur og fyrri platan. Hoskyns hrífst ekki síður af textum Bjarkar en af tónlistinni og vitnar í nokkra þeirra máli sínu til stuðnings. Hann er einnig á því að Army of Me sé fyrirtaks upp- haf á plötunni, afbragðs lag og ekkert betra á plötunni nema svo- nefnt Hyperballad. Hoskyns segir að eini böggur plötunnar sé að hún sé full fjöl- breytt og kannski til of mikils mælst að hlustendur hafi allir gaman af að sveiflast frá stór- sveitarsveiflu í triphopp og þaðan í hugljúfan óð. í lok dómsins klykkir Hoskyns út með því að Björk sýni engin merki þess að breytast í popp- brúðu, ólíkt Neneh Cherry, Seal og Terrence Trent D’Arby, sem öllum hafi verið hampað sem stór- merkilegum eftir frumraunina. Post sanni að hún eigi mikið eftir enn. FÓLK í FRÉTTUM Kósíá VEITINGASTAÐURINN Astro var opnaður síðastliðið föstudags- kvöld með pompi og prakt, eftír róttækar breytingar á húsnæðinu. Boðsgestir á öllum aldri fylltu stað- inn og þáðu veitingar í boði húss- ins og á meðal þess """" var í boði voru nokl ur lög í léttum dúr með hljómsveit- inni Kósí. Morgunblaðið/H&Hdór EIGENDURNIR Helgi Björnsson og Hallur Helga- son tóku á móti boðsgestum fyrir utan nýja staðinn. Nýr diskur með Stones ►HÉR MÁ sjá rokkarann Mick Jagger á tón- leikum með Rolling Stones á skemmtistaðnum The Paradiso í Amsterdam síðastliðið laugar- dagskvöld. Rolling Stones tróð óvænt upp á staðnum, þótt orðrómur hefði vissulega verið uppi um tónleikana. Þeir voru órafmagnaðir og munu upptökur af þeim verða gefnar út á geisladiski, auk þess sem sýndur verður klukku- tíma þáttur á MTV um tónleikana. HELGI fagnar opnuninni með systrum sínum Guðbjörgu og Katrínu. EINAR Kárason, Jakob Grétarsson, Huldar Breiðfjörð og Stefán Jónsson. Viðgerðir á öllum tegundum af töskum. Fljót og góð þjónusta. TÖSKU- VIÐGERÐIN VINNUSTOFA SÍBS Ármúla 34, bakhús Sími 581 4303 Reykjavík: Ármúla 11 - Sfmi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sími 96-11070 _____________________________________ - kjarni málsins! Oðkaupsveislur útisamkomur — skemmtanir — tónleikar — sýningar — kynningar og fl. og fl. og fi. ■N og ýmsir fylgihlutir ^ Ekki treysta ó veðrið þegar skipuleggja ó eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald ó staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. ..meo skátum á heimavelli sími 562 1390 • fax 552 6377 ( ( (

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.