Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 36
-36 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Vanur starfsmaður
óskast á sölubifreið sælgætisgerðar.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar:
„I - 512“, fyrir 16. júní nk.
Starfskraftur
á auglýsingastofu
Vantar samviskusaman starfskraft til að hafa
umsjón með birtingum og tilboðsgerð og til
almennra skrifstofustarfa. Reynsla af störf-
um við markaðs- og auglýsingamál æskileg.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar:
„A - 11668“
íþróttakennara
og frönskukennara
vantar að Framhaldsskóla Vestfjarða
Laus er við Framhaldsskóla Vestfjarða staða
íþróttakennara, svo og starf ráðunauts um
félagslíf nemenda, samtals heil staða.
Framlengdur er umsóknarfrestur um hálfa
kennarastöðu ífrönsku og hlutastöðu í íslensku.
Stöðurnar eru lausar frá 1. ágúst nk.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist fyrir 20. júní til
Framhaldsskóla Vestfjarða, pósthólf 97,
400 ísafjörður.
Frekari vitneskju veitir undirritaður
í síma 456-3599 eða 456-4540.
ísafirði, 6.júní 1995.
Skólameistari.
TIL SÖLU
Tré - rósir - runnar
Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar,
Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ auglýsir tilboð:
Lyngrósir frá kr. 900, hengibeinatré frá kr.
1.845, fjallafura frá kr. 590, blátoppur kr. 275,
gljámispill frá kr. 150, hansarós frá kr. 250.
Verðið gerist varla lægra. Sími 566 7315.
Til sölu
Fasteignin Stórhöfði v/Krísuvíkurveg í Hafn-
arfirði er til sölu. Um er að ræða stórt stál-
grindarhús (refahús) með viðbyggingu og tvö
ófullbúin íbúðarhús. Byggingarnar standa á
15.000 fm leigulóð og gætu hentað fyrir
margskonar rekstur. Óskað er eftir skrifleg-
um tilboðum í eignina sem þurfa að berast
undirrituðum fyrir 24. júní 1995. Áskilinn er
réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Húsin verða til sýnis laugardaginn 10. júní
milli kl. 10.00 og 14.00.
Tilboðum skal skila til Málflutningsstofu
Snæfellsness sf., Smiðjustíg 3, pósthólf 55,
340 Stykkishólmi, sími 438 1199, bréfsími
438 1152.
Daði Jóhannesson, hdl.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Opið öldungamót
verður haldið á Garðavelli, Akranesi, laugar-
daginn 10. júní. Ræst út frá kl. 10.00. Keppt
verður í þremur flokkum: Karlar 50-54/55 og
eldri. Konur 50 ára. Verðlaun 1., 2. og 3.
m./án í öllum flokkum. Góð verðlaun.
Skráning í golfskála föstudag frá kl. 16-19,
sími 431 2711.
Aðalfundur ÍSTEX
verður haldinn í húsnæði félagsins í Mos-
fellsbæ föstudaginn 16. júní 1995, kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Almenn aðalfundarstörf samkvæmt
16. grein samþykkta félagsins.
2. Tillaga um breytingar á samþykktum
félagsins í samræmi við breytingar
á hlutafélagalögum.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Reikningar félagsins munu liggja frammi á
skrifstofu félagsins í Mosfellsbæ, viku fyrir
aðalfund, hluthöfum til sýnis.
Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent
á skrifstofu félagsins á Álafossvegi 40A,
Mosfellsbæ, á fundardag.
Mosfellsbæ, 8. júní 1995.
Stjórn ÍSTEX hf.
jfc Garðskagavegur
liSs Mat á umhverfisáhrifum
-frumathugun
Skipulag ríkisins kynnir fyrirhugaða lagningu
Garðskagavegar. í fyrri áfanga er um að
ræða veg milli Reykjanesbrautar og núver-
andi vegar til Garðs með tveimur hringtorg-
um, við Rósaselsvötn og Mánagrund. Enn-
fremur verða gerð undirgöng fyrir umferð
hesta og gangandi. í seinni áfanga er um
að ræða veg frá hringtorgi við Rósaselsvötn
að Víkingavegi til Sandgerðis.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar
liggur frammi til kynningar frá 9. júní til
17. júlí 1995 á eftirtöldum stöðum: Skipulagi
ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, kl. 8.00-
16.00 má.-fö., skrifstofum Gerðahrepps,
Melbraut 3, Garði, kl. 8.30-12.30 má.-fi. og
kl. 8.30-15.30 fö., bæjarskrifstofum Kefla-
víkur-Njarðvíkur-Hafna, Tjarnargötu 12,
Keflavík, kl. 8.30-15.30 má.-fö. og bæjar-
skrifstofum Sandgerðis, Tjarnargötu 4,
Sandgerði, kl. 9.00-15.00 má.-fö.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir.
Frestur til að skila athugasemdum við ofan-
greinda framkvæmd rennur út þann 17. júlí
1995 og skal skila þeim skriflega til Skipu-
lags ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík.
Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um
mat á umhverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993.
Skipulagsstjóri ríkisins.
með 200 ha. Mercury utanborðsvél. Þessi
glæsilegi sporthraðbátur er búinn ýmsum
aukabúnaði, s.s. eldavél, vaski, salerni, tal-
stöð, fiskleitartæki, dýptarmæli, áttavita,
Ijóskösturum, útvarpi og segulbandi, rafdrifn-
um leitarkösturum, hraðamæli, snúnings-
mæli, stálskrúfu og álskrúfu, power trim og
margt fleira. Glæsilegur og lítið notaður bát-
ur (aðeins keyrður um 50 tíma) sem hentar
vel fyrir skemmtisiglingar, sjóskíði, sjó-
stangaveiði og ferðalög. Vagn fylgir.
Verð 2.700.000 (kostar nýr um 3.500.000).
Upplýsingar í síma 552 3587 eða 853 9925
eftir kl. 19.00.
Gefla hf.
á Kópaskeri óskar eftir öflugum úthafsrækju-
báti í viðskipti tímabilið júní - ágúst.
Upplýsingar hjá Kristjáni í síma 465 2155 eða
465 2345.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Smárateigur 6, ísafirði, þingl. eig. Trausti M. Ágústsson, gerðarbeið-
andi Sandfeli hf., 12. júní 1995 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
8. júní 1995.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisfirði, þriðjudaginn 13. júní 1995 kl. 16.00, á eftirfarandi eign-
um:
Lögbýlið Bakki, Borgarfirði, þingl. eig. GuðmundurSveinsson, gerðar-
beiðendur Stofniánadeild landbúnaðarins og Vátryggingafélag Is-
lands.
8. júní 1995.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hlöðuvöllum 1, Sel-
fossi, þriðjudaginn 13. júní 1995, kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Birkivellir 28, Selfossi, þingl. eig. Þuríður Bjarnadóttir, gerðarbeið-
andi Glitnir hf.
Heiðmörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Kristján S. Wiium, gerðarbeiðend-
ur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Landsbanki fslands.
Lóð úr landi Svínavatns, Grímsneshreppi, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki fslands, Sjóvá-Almennar hf. og Byggingarsjóður ríkisins.
Lóð úr Skálmholti (nefnd „Mörk"), Villingaholtshreppi, þingl. eig.
Jónína G. Færseth, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík.
Leigulóð úr landi Efri-Reykja, Bisk., þingl. eig. Páll Sigurjónsson,
gerðarbeiðandi (slandsbanki hf. 513.
Lóð úr landi Brautarhóls, Bisk., þingl. eig. Yleining hf., gerðarbeiðend-
ur Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður.
Lóð nr. 78 í landi Hraunkots, Grímsn., talin eign Páls Garðarsson-
ar, gerðarbeiðandi Ekran hf.
Túngata 52, Eyrarbakka, þingl. eig. Agnes Karlsdóttir, gerðarbeið-
endur íslandsbanki hf. 0586 og Búnaðarbanki fslands.
Eignin Víðigerði, Bisk., þingl. eig. Ólafur Ásbjörnsson og Ásrún Björg-
vinsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
8. júni 1995.
auglýsingar
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Laugard. 10. júní kl. 09.00
Söguferð á Njáluslóðir
Farið verður á ýmsa áhugaverða
sögustaði, m.a. að Hlíðarenda,
Keldum, Bergþórshvoli, Hofi,
Knafahólum og Þingskálaþingi
(nýtt). Auk Njálu er tilvalið að
hafa með árbókina nýju um
Hekluslóðir. Góð leiðsögn.
Verð 2.500,- kr. frítt f. börn m.
fullor'ðnum.
Sunnud. 11. júníkl. 13.00
Náttúruminjagangan
7. áfangi
Gengið verður frá Vatnsskarði
að Djúpavatni. Nánar auglýst um
helgina. Brottför í ferðirnar frá
BSl, austanmegin og Mörkinni.
Þórsmörk
Munið helgarferðirnar í Þórs-
mörk. Sérstakt tilboðsverð
þessa helgi 9.-11. júní.
Miðvikudagsferðir: Dagsferðir
og fyrir sumardvalargesti hefj-
ast 21. júní. Farmiðar á skrif-
stofunni.
Kynnið ykkur fjölbreytt úrval
sumarleyfisferða um Island.
Sendum ferðaáætlun hvert á
land sem er.
Ferðafélag fslands.
Hallveigarstíg 1 •simi 614330
Dagsferð laugard. 10.júní
Fjallasyrpa Útivistar 1. áfangi.
Gengið yfir Esjuna. Farið verður
upp Þverárkotsháls á Hátind,
yfir Skálatind og þaðan niður í
Kjós. Brottför kl. 9.00 frá BSf,
bensínsölu. Miðar við rútu.
Verð 1.200/1.400.
Dagsferð sunnud. 11. júní
Kl. 10.30: Gengið eftir Hval-
fjarðareyri, steinaskoðun.
Helgarferð 9.-11. júní
Básar í Þórsmörk.
Upplýsingar og miðasala á skrif-
stofu Útivistar.
Útivist.
VZterkur og
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!