Morgunblaðið - 09.06.1995, Page 38
38 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Seinbætt
skaðræði
VERKFALLSHÓTUNIN í álverinu í Straumsvík veldur
skaðræði með því að gera ísland tortryggilegt í augum
erlendra fjárfesta. Það verður seint eða aldrei bætt, segir
í forustugrein Tímans.
Hefðir
í UPPHAFI forustugreinar-
innar er fjallað almennt um
verkföllin, sem fylgdu í kjölfar
almennra kjarasamninga í
febrúar sl. Bent er á að þeir,
sem beiti hörku, endi með þvi
að fá kjarabætur umfram lág-
launafólkið. En ekki dugi að
fást um það enda í samræmi
við hefðir stéttabaráttu laun-
þegahreyfinganna.
Forustugreinin fjallar síðan
um boðað verkfall í álverinu.
Þar segir m.a.:
„Alvarlegasta vinnudeilan
sem enn er óútkljáð er hótun
starfsmanna álversins í
Straumsvík um að leggja niður
störf ef samningar nást ekki
með öðru móti. A sinum tíma
samdi ÍSAL um allnokkuð
betri kjör til handa sinu starfs-
fólki en gerist á almennum
vinnumarkaði til að koma í veg
fyrir verkföll. Ástæðan er al-
kunn, ef álverið stöðvast tekur
Iangan tíma og mikið fjármagn
að koma rekstrinum aftur í
samt lag.
En þótt álbræðslan stöðvist
í ótiltekinn tima er hægt að
bæta þann skaða. En það skað-
ræði sem verkfallshótun veld-
ur með því að gera ísland tor-
tryggilegt í augum erlendra
fjárfesta verður seint bætt og
kannski aldrei.
• • • •
Misskilningur
EF starfsmenn í Straumsvík
og forysta verkalýðsfélaganna
í umdæminu halda að samn-
ingaviðræður um stækkun
reki á eftir stjórn ÍSAL og eig-
enda álversins að semja er það
mikill misskilningur. Þvert á
móti er ekkert líklegra en að
verkfallshótun bindi enda á
frekari viðræður um stækkun.
Svona tiltektir hafa einnig
áhrif á aðra fjárfesta sem ver-
ið er að vonast til að reisi ann-
að álver suður með sjó. Ekki
þarf að orðlengja hvers þjóð-
arbúskapurinn með sín ónýttu
orkuver fer á mis ef ekkert
verður úr þeim stóriðjufram-
kvæmdum sem nú er rætt um
að hafnar verði.
Þeir sem hætta fé sínu í stór-
framkvæmdir á erlendri
grund gera kröfur um stjórn-
arfarslegan stöðugleika og að
einhveijir hópar geti ekki gert
eigur þeirra að engu með geð-
þóttaákvörðunum. Kjaradeilur
og verkföll er það sem fjárfest-
ar óttast hvað mest og sneiða
hjá ríkjum þar sem órói ríkir
á vinnumarkaði."
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 9. iúnf tfl 15. júnf
að báðum dögum meðtöldum, er f Arbæjarapóteki
Hraunbæ 102 B. Auk þess er f Laugamesapó-
teki, Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 þessá sömu
daga, nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Mi-dica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12._______________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Iaaugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFN ARFJÖRÐUR: Hafnar5arðarap6tek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16.
Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10— 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um iæknavakt í sfmsvara 98-1300 eftir kl.
17.___________________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 4622444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORG ARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónatlg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 552-1230.___________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspftalans sfmi 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-S AMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280.
Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin
styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra í
s. ,552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits
fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdóma-
deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu
Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsu-
gæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þagmælsku
gætX.______________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður f sfma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralfna mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í sfma 552-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öidugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG adstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir
utan 8krifstofutíma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparetíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-0690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Sfmatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 551-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislega
ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma
588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til fostudaga frá kl.
8.30-15. Sfmi 581-2833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virkadaga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561 -3266.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111._____________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 17-19 í sfma
564-2780.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og sknfstofa
Álandi 13, s. 568-8620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Nj&Isgötu ÍT
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfreeðingur til viðtals mánuun
miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4
Rvk. Uppl. í sfma 568-0790.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með sfmatfma á þriðjudögum kl. 18-20 í
síma 562-4844.
OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir f Seltjamameskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með
sér ónæmisskfrteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
562-2266. Grænt númer 99—6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sfnum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13—17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlfð 8, s. 562-1414.__________________
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sími 581-1537.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262._______________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUDAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
bomum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
.. þarf að gefa upp nafn. Opið allan sóiarhringinn.
S: 562-2266, grænt númen 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og bom, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga ki. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pðsth. 8687, 128 Kvlk.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 567-6020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungi-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri
á opnunartfma.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar-
að kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga U1 föstudaga kL
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30._______________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNÐARSTÖÐIN: Heimaóknartlmi
frjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Hcimsðkn-
artfmi frjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deiidar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrirfeö-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra
en foreldra er kl. 16—17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kJ. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikuíiíií
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20,
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ : Heimsóknartfmi
virka daga kL 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Slmanflmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 422-0500.____________________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavaröstofúsfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, 8. 552-7311, kl. 17 til kl. 8.
Sami 8Ími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana-
vakt 568-6230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl.
8-16 aila virka daga. Upplýsingar í síma
577-1111.______________________________
ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júnf-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI
3-5. s. 567-9122.
BÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud.
- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þridÖud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fostud. kL 10-15.
BÓKABÍLAR, 8. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, fostud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17._________
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.______
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAK: SI-
vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá
kJ. 13-17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu
50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréf-
sfmi 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn
um helgar kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 18.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sfmi 431-11255. ____________________
HAFNARBORG, menningar og listastofriun Hafn-
arfrarðar er opið aJla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.__________________________
KJARV ALSSTAÐIR: Opiö dagjega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN fslands - il&akólabóka-
safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugardaga
kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lokaðar
á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sfmi 563-5600,
bréfsfmi 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN fSLANDS, Fríkirkjuvegi. Lokað
vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins
vegar opið.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARÍ
sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.-
fimmtudags frá 20-22. Kaffístofa safnsins er opin
á sama tíma.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maf
fram í miðjan september á sunnud., þriðjud.,
fimmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á
skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud.
14-17. Sýningarealir 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, HafnarfírðL Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sfmi 555-4321._____________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar
og nokkurra samtfðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema
mánudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Opnunartfmi 1. júní-1. sept. er aJla
daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnig
opið á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá kl.
20-23.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágúst er einnig
opið á þriíjudags- og fímmtudagskvöldum frá kl.
20-23._____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sfmi 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
FRÉTTIR
Skoðunar-
ferð til
Þingvalla
HIÐ íslenska náttúrufræðifélag
gengst fyrir umhverfisskoðunarferð
um Grafning, Þingvöll og Mosfells-
heiði Iaugardaginn 10. júní nk.
Aðaláhersla verður lögð á sambúð
þjóðarinnar við landið í nútíð og for-
tíð. Fararstjórar verða Freysteinn
Sigurðsson og Guttormur Sigur-
bjarnason.
Við Nesjavelli verður hugað að
gufuöflun til virkjunar Hitaveitu
Reykjavíkur og starfsmenn hennar
munu sýna hana og útskýra gang
hennar. Þaðan verður síðan ekið til
Þingvalla þar sem sr. Hanna María
Pétursdóttir, þjóðgarðsvörður, tekur
á móti hópnum og rekur sögu staðar-
ins og nefnir helstu fomminjar.
Lagt verður af stað frá Umferð-
armiðstöðinni kl. 10 og stefnt að
endurkomu fyrir kvöldmat. Gjald
fyrir fullorðna verður 1.800 krónur.
Þátttaka í ferðina er öllum heimil
og skráning fer fram við brottför.
----------» ♦ ♦----
Ráðstefna
um kirkju og
fjölmiðla
NORRÆN ráðstefna um kirkju og
fjölmiðla er haldin í Skálholti um
þessar mundir.
Ráðstefna þessi, sem stendur til
11. júní, er einkum miðuð við starfs-
menn kirknanna er fást við fjölmiðla-
tengsl og upplýsingaþjónustu og
einnig boðið til hennar blaða- og
fréttamönnum. Sækja hana um tug-
ur íslenskra fulltrúa og 33 fulltrúar
frá hinum Norðurlöndunum.
Ráðstefna þessi er haldin á tveggja
ára fresti og nú komið að íslandi að
vera gestgjafi. Sér íslenska kirkjan
um hana í samráði við kirkjur hinna
þjóðanna. Dagskráin fjallar um sam-
skipti og Qölmiðlun. Haldnir verða
fyrirlestrar en einnig verða umræður
og skipst á upplýsingum og skoðunum.
SUNPSTAÐIR____________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
fostudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt hálfttma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudagatil fostu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundhöll HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- fostudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fimmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími
426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl.
7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 462-3260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpilí
mánud-fostud. kJ. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sfmi 431-2643.______________
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI_____________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Fjölskyldu- og húsadýragaröurinn í Laugar-
dal er opinn alla daga í sumar frá kl. 10-19. Sölu-
búðin er opin frú 10-19. Grillið er opið frá kl.
10-18.45. Veitingahúsið opnar 10. júnl. .
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-1G.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi
gámastöðva er 567-6571.