Morgunblaðið - 09.06.1995, Síða 45

Morgunblaðið - 09.06.1995, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1995 45 VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 587 5090 FOLKI FRETTUM LURIE NÆR SÉR Á STRIK ► í NÝLEGU viðtali við saxafónleikarann John Lurie kemur fram að eftir að hafa lengi átt erfitt upp- dráttar var hann í sjálfsmorðshugleiðingum í janúar 1993 og hringdi í sjálfsmorðsneyð- arlínuna í New York. „Konan sem svaraði í símann var svo vitlaus að ég gat ómögu- lega sætt mig við að hún yrði sú síðasta sem ég talaði við,“ segir Lurie. „Ég sagð- ist ætla að skella á og hún sagði: „ Allt í lagi.“ Hún ætlaði bara að leyfa mér að leggja á og fremja sjálfsmorð. Hún fékk örugglega um fjögur hundruð krónur á tímann og gerði ekki neitt.“ Þetta varð til þess að Lurie tók sig á og vinnur nú að fjölmörgum verkefn- um. Þar á meðal er bók sem nefnist „Hvað veist þú um tónlist? Þú ert ekki lögfræðingur." Auk þess leikur hann með tveimur hljómsveitum, Lounge Lizards og John Lurie National Orch- estra, og var geisladiskur með þeirri síðarnefndu væntanlegur nú í vor. Lurie hefur ekki komið nálægt kvik- myndum undanfarið, þrátt fyrir að hafa staðið til boða hlutverk í mynd Tarantin- os „Reservoir Dogs“ og nú síðast ill- mennisins í mynd með Wesley Snipes og Woody Harrelson. Hann þarf þó ekki að kvíða neinu því myndir hans og leikstjórans Jims Jarmusch „Down By Law“ og „Stranger Than Paradise" munu vísast halda merki hans á lofti þegar fram líða stundir. LACOSTE Rosselini ánægð með lífið ÓDAUÐLEG ást ríkir nú á milli leikkonunnar Isabellu Rosselini, sem á að baki tvö hjónabönd, og meðleikara hennar í Ódauðlegri ást, Gary Oldman. Hyggjast þau giftast fljótlega, en áfengissýki Óld- mans, sem nýlega fór í meðferð, hefur sett strik í reikninginn. Ann- ars er Isabella ánægð með lífíð, þrátt fyrir að snyrtivörufyrirtækið Lancome hafí nýlega sagt upp samningi hennar, en hún hafði ver- ið andlit fyrirtækisins í 14 ár. vxrov í KVÖLD SKAGFIRSK SVEIFLA MEÐ GEIRMUNDI VALTÝRS BORÐAPANTANIR í SÍMA 568-6220 STOI iw;* i'i blabib -kjarni málsins! Sjómannadansleikur í kvöld kl. 22-03 Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi S® : GLÆSIBÆ • SÍMI581 2922 - kjarni málsins! Miðaverð kr. 800. Miða- og borðapantanir í símum 587 5090 og 567 0051. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.