Morgunblaðið - 09.06.1995, Side 50
MORGUNBLAÐIÐ
50 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1995
.. ........
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
17.30 ►Fréttaskeyti
17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
W rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna
Hinriksdóttir. (160)
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Draumasteinninn (Dreamstone)
Ný syrpa í breska teiknimynda-
flokknum um baráttu illra afla og
góðra um yflrráð yflr hinum kraft-
mikla draumasteini. Þýðandi: Þor-
steinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn
Árnason. (2:13)
19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat-
■ walk) (6:24) OO
20.00 ►Fréttir
2:0.35 ► Veður
20.40 kJCTTlD ►Sækjast sér um líkir
rfLllllt (Birds of a Feather)
Breskur gamanmyndaflokkur um
systumar Sharon og Tracy. Aðalhlut-
verk: Pauline Quirke, Linda Robson
og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pét-
ursdóttir. (4:13)
21.15 ►Taggart - Fyrirbæn (Prayer for
the Dead) Síðasta syrpan sem gerð
var um lögreglufulltrúann góðkunna,
Jim Taggart í Glasgow. Aðalhlutverk
leika Mark McManus, James MacP-
herson og Blythe Duff. Þýðandi:
Gauti Kristmannsson. (3:3)
22.10 |flf||f||y||n ►Góður málstað-
Rvlltminu ur (The Good Fight)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993
um fyrrverandi hjón sem bæði eru
lögfræðingar. í erfíðu máli sameina
þau krafta sína og komast jafnframt
að því að enn lifír í gömlum glæðum.
Leikstjóri: John David Coles. Aðal-
hlutverk: Christine Lahti og Terry
O’Quinn. Þýðandi: Reynir Harðarson.
23.45 ►Hátíðarsamkoma í Kennedy
Center (The Kennedy Center Conc-
ert for the Americas) Upptaka frá
hátíðarsamkomu í Washington í des-
ember síðastliðnum. Kynnir er Quinc-
ey Jones og meðal þeirra sem fram
koma eru Liza Minelli, Michael
Douglas, Morgan Freeman, Paul
Anka, Kenny G., Ballet Gran Folkl-
orio de Mexico, Maya Angelou, Rita
Marley auk fjölda annarra lista-
manna. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
OO
1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ tvö
15.50 ►Popp og kók (e)
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Myrkfælnu draugarnir
17.45 ►Frímann
17.50 ►Ein af strákunum
18.15 ►NBA tilþrif
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The
New Adventures of Superman)
(17:20)
21,0KVIKMYNDir
Jarðskjálfti (Earthquake) Mesti jarð-
skjálfti allra tíma ríður yfir suður-
hluta Kaliforníu og Los Angeles borg
er nánast jöfnuð við jörðu. Manntjón
er mikið og þeir, sem eftir lifa, reyna
að bjarga sér við hörmulegar aðstæð-
ur. Við fylgjumst með þeim áhrifum
sem skjálftinn mikli hefur á nokkra
borgarbúa, en þeirra á meðal eru
byggingarverktakinn Stewart Graff
og Remy, eiginkona hans, löggan
Lew Slade, sem mikið mæðir á og
Sam Royce, eigandi byggingarfýrir-
tækis sem situr fastur í einni af bygg-
ingum sínum. Myndin hlaut Óskars-
verðlaun fyrir hljóðáhrif og kvik-
myndabrellur en var auk þess til-
nefnd til þrennra annarra verðlauna.
Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava
Gardner, George Kennedy, Lorne
Greene og Geneviéve Bujold. Leik-
stjóri: Mark Robson. 1975. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.20 ►Dögun (Daybreak) Myndin gerist
í framtíðinni þegar veröldin er orðin
gjörsamlega vitskert. Hörkuspenn-
andi mynd sem er byggð á leikritinu
Beirut eftir Alan Browne. Aðalhlut-
verk: Cuba Gooding Jr., Moria Kelly,
Omar Epps og Martha Plimpton.
Leikstjóri: Stephen Tolkin. 1993.
Stranglega bönnuð börnum.
1.00 ►NBA-úrslitin Orlando Magic -
Houston Rockets Bein útsending
frá öðrum úrslitaleiknum um meist-
aratitilinn í NBA-deildinni.
3.30 ►Dagskrárlok
Umsjónarmenn þáttarins eru Jón Ásgeir Sigurðsson,
Jóhanna Harðardóttir og Bergljót Baldursdóttir.
Síðdegis-
þáttur Rásar 1
RÁS 1 kl. 16.05 Síðdegisþáttur Rás-
ar 1, sem er einn þeirra nýju þátta
sem hefjast með nýrri sumardagskrá
á Rás 1 er nú að festast í sessi.
Hvem virkan dag eftir fréttir kl.
16.05 eru þau mætt við hljóðnem-
ann, Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna
Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðs-
son þar sem þau varpa Ijósi á mál-
efni líðandi stundar hvort sem það
eru þjóðmál, stjórnmál, atvinnumál
eða menningarmál eins og bók-
menntir, leiklist, tónlist, vísindi eða
annað efni. Leitast er við að skoða
baksvið frétta og fylgst með því sem
er að gerast í útlöndum og úti á
landsbyggðinni. Úrval úr þáttum lið-
innar viku er síðan endurflutt á
mánudagskvöldum kl. 23.00.
Góður málstaður
Varpað er Ijósi
á málefni
líðandi stundar
hvort sem það
eru þjóðmál,
stjórnmál,
atvinnumál eða
menningarmál
Grace Cragin
er ung og gáfuð
og berst af
hugsjón gegn
öllu óréttlæti,
en eina hug-
sjón mannsins
hennar fyrrver-
andi er að hafa
sigur I hverju
máli
SJÓNVARPIÐ kl. 22.10 í banda-
rísku sjónvarpsmyndinni Góðum
málstað eða The Good Fight, sem
er frá 1993, segir frá fyrrverandi
hjónum, Grace og Henry, sem bæði
eru lögfræðingar. Grace Cragin er
ung og gáfuð og berst af hugsjón
gegn öllu óréttlæti, en eina hugsjón
mannsins hennar fyrrverandi er að
hafa sigur í hveiju máli. Skilnaður
þeirra tíu árum áður kom til vegna
þess að sigurþrá hans var farin að
beinast að öðrum konum. Nú er
Grace að vinna í erfíðu máli og þarfn-
ast hjálpar Henrys þótt henni sé
meinilla við að viðurkenna það. Þau
hefjá' samstarf og komast að því að
enn hugsa þau hlýtt hvort til annars
Leikstjóri er John David Coles og
aðalhlutverk leika Christine Lahti og
Terry O’Quinn.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, ffæðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30
Þinn dagur með Benny Hinn 21.00
Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30
Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug-
leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað
efni. 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLIIS
5.10 Dagskrárkynning 9.00 A Funny
Thing Happened on the Way to the
Forum G 1966 11.00 The Film Flam
Man G 1967, George C. Scott, Mieh-
ael Sarrazin 13.00 Kiss Me Goodbye
G 1982, Sally Field, Jeff Bridges
15.00 The Pirate Movie M 1982
16.55 The New Boys 1992, Christian
Bale, Robert Duvall 19.00 Sudden
Fury L 1993 20.40 US Top 10 21.00
Cliffhanger T 1993, Sylvester Stall-
one, John Lithgow, Janine Tumer
22.55 Out for Justice O 1991, Steven
Seagal, William Forsythe 00.30 House
3 H 1989 2.00 Salt and Pepper G
1968, Sammy Davis Jr, Peter Lawford
3.40 The Pirate Movie M 1982.
SKY OME
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs
Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30
Delfy and His Friends 6.00 The New
Transformers 6.30 Double Dragon
7.00 The Mighty Morphin 7.30 Block-
busters 8.00 The Oprah Winfrey 9.00
Concentration 9.30 Card Sharks
10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The
Urban Peasant 11.30 Designe Women
12.00 The Waltons 13.00 Matlock
14.00 The Oprah Winfrey Show
14.50 The DJ Kat Show 14.55
Double Dragon 15.30 The Mighty
Morphin 16.00 Beverly Hills 90210
17.00 Spellbound 17.30 Family Ties
18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00
Who Do You Do? 19.30 Code 3 20.00
Walker, Texas Ranger 21.00 Quant-
um Leap 22.00 Late Show with David
Letterman 22.50 LA Law 23.45 The
Untouchables 0.30 In Living Color
1.00 Hit Mix Long Play
EUROSPORT
6.30 Speedworld 8.00 Knattspyma
10.00 Tennis 17.00 Formula 1, bein
útsending 18.00 Fréttir 18.30 Alþjóð-
legt mótorsportsyfirlit 19.30 Tmkka-
keppni 20.00 Tennis 21.00 Formula
1 22.00 Kappakstur 23.00 Fréttir
23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sigríður Óladóttir.
7.00' Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit. 7.45 Konan á
koddanum. Ingibjörg Hjartar-
dóttir rabbar við hlustendur.
8.31 Tiðindi úr menningarlífinu.
8.40 Gagnrýni, 8.55 Fréttir á
ensku.
9.03 „Ég man þá t!ð“ Þáttur
Hermanns Ragnars Stefánsson-
ar.
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Bjömsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.20 Sumardagar, smásaga eftir
Jón Helgason. Gunnar Stefáns-
son les. (Endurflutt annað kvöld
kl. 22.20) #
11.03 Samfélagið I nærmynd.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Sigrfður Amardóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót í héraði. Afanga-
staður Vestmannaeyjar. Um-
sjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
13.45 Söngvaþing.
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af
' hafí eftir Mary Renault. Ingunn
Ásdísardóttir les þýðingu sína
(21)
14.30 Lengra en nefið nær. Frá-
sögur af fólki og fyrirburðum,
sumar á mörkum raunveruleika
og ímyndunar.
15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti)
18.03 Langt yfir skammt. Gluggað
í gamlar bækur og annað góss.
Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
18.30 AUrahanda. Raúl Garello og
félagar leika með Sinfóniu-
hljómsveitinni i Toulouse tangó-
tónlist eftir Carlos Gardel.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Barnalög.
20.00 Hljóðritasafnið.
- Þórarinsminni, syrpa af lögum
eftir Þórarin Guðmundsson í
útsetningu Victors Urbancic.
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur, Páll P. Pálsson stjórnar.
- Söngvar eftir Pál ísólfsson í
útsetningu Atla Heimis Sveins-
sonar, við texta úr Ljóðaljóðum.
Sieglinde Kahman syngur með
Sinfóníuhljómsveit Islands; Paul
Zukofsky stjórnar.
- Svíta númer 2 eftir Skúla Hall-
dórsson. Sinfónfuhljómsveit Is-
lands leikur, Páll P. Pálsson
stjórnar.
20.45 Þá var ég ungur. Þórarinn
Björnsson ræðir við Pál Guð-
Rós I kl. 13.05. Stafnumót í
héraii. Umsjón: Áslaug Dira
Ey jólf sdóttir.
laugsson á Dalvík.
21.15 Heimur harmónikkunnar.
Umsjóni Reynir Jónasson.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Friðrik 0. Schram flytur.
22.30 Kvöldsagan: Alexis Sorbas
eftir Nikos Kasantzakis. Þorgeir
Þorgeirson les eigin þýðingu (5)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur f
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur (Endurtekinn þáttur frá
sfðdegi) 1.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
Veðurspá
Fréttir ó RAS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ól-
afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón
Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03
Halló ísland. Magnús R. Einarsson.
10.00 Halló island. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar.
Gestur Einar Jónasson. 14.03
Snorralaug. Snorri Sturluson.
16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03
Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt f dæg-
urtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10
Næturvakt Rásar 2. Guðni Már
Henningsson. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Næturvaktin heldur áfram.
NJETURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng-
um. Endurt. þáttur Gests Einars
Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt-
urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með Free 6.00
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45
Veðurfregnir. Morguntónar hljóma
áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 3
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Maddama, kerling, frök-
en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs-
dóttir. 12.00 Íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig-
mar Guðmundsson. 19.00 Draumur
í dós. Sigvaldi B. Þórarinsson.
22.00 Næturvakt. Magnús Þórs-
son.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
ars. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur
Jónsson. 18.00 Sjónarmið. Stefán
Jón Hafstein. 18.40 Gullmolar.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Halldór Backman. 3.00 Næt-
urvaktin.
Fréttir á heilu límanum kl. 7-18 09
kl. 19.19, fréttayiirlit kl. 7.30 og
8.30, iþréttafréttir kl. 13.00.
BROSID FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist-
ónar. 20.00 Arnar SigurvinBson.
23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur-
tónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 í bítið. Axel og Björn Þór.
9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr-
ingurinn. Maggi Magg. 23.00
Björn Markús. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
Fréttir fré Bylgjunni/Stöi 2 kl. 17
og 18.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00
Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið.
17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00
í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags
vaktin. 23.00 Næturvaktin.
. SÍGILT-FM FM 94,3
7.00 I morguns-árið. 9.00 I óperu-
höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid
jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00
Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarfjörður
FM 91,7
17.00 Hafnarfjörður í helgarbyij-
un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár-
lok.