Morgunblaðið - 16.06.1995, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 16. JÚNl 1995 13
—
|"
Arnarnes
Bæjarbrai
Undirgðng
Silfurtún
Garöatorg
hátfðarsvæöi
Vifilstaðavegur
Garöallí
Móaflöt
Til hamingju meö daginn konur!
í Garöabæ, sunnudaginn 18. júní kl. 14:00
Ganga eöa skokk, 2 km, 5 km eöa 7 km - þú ræöur hraðanum.
_5Öiet
CoKe
MewuM
KAFFI
ÍSLAN DSBAN Kl
Pátttökugjald er 550 kr.
Innifaliö er bolur
og verölaunapeningur,
skemmtiatriði, veitingar
og slysatrygging hjá
Sjóvá-Almennum.
Á svæöinu veröur
útimarkaöur
Handverkskvenna
Safnast veröur saman viö
Flataskóla kl. 13.30 og hitað upp.
Teygjuæfingar eftir hlaup.
Mætiö tímanlega!
IÞROTTIR FVRIH RLLR
Forskráning frá 6. júní:
Frísport, Laugavegi
Útilíf, Glæsibæ
Sportbúð Kópavogs
Fjölsport hf., Hafnarfiröi
Ofantaldar verslanir veita þátttakendum
10% afsl. af Nike hlaupaskóm.
Sportkringlan, Kringlunni
H-Búðin, Garðabæ
Sundlaug Seltjarnarness
íþróttamiðstöðin, Garðabæ
Sundlaugin Varmá, Mosfellsbæ
Verslunin Stórar stelpur, Reykjavík
Einnig við Garðaskóla,18. júní frá kl. 11:00
Nánari upplýsingar í símum:
565 7251, 565 8666 og 581 3377
© ,
Flataskóli
Garöaskóli
Aðalstyrktaraðili Kvennahlaups ÍSÍ er Sjóvá-Almennar
Undirbúningsnefnd íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar
og Landssamtökin íþróttir fyrir alla.