Morgunblaðið - 16.06.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995 37
Vanur rennismiður
óskast
Mikil vinna.
Góð laun fyrir góðan mann.
Upplýsi-ngar í vinnusíma 426 7403 eða
heimasíma 426 7680 (Haraldur).
Leikskólakennarar
Leikskólakennari óskast í 100% starf á leik-
skólann Heiðarborg sem rekin er af Sjúkra-
húsi Akraness. Heiðarborg er einnar deildar
leikskóli með u.þ.b. 15 barngildi.
Ráðningartími er frá 28. ágúst nk.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri
í síma 431 2311.
Kennarar með
táknmálskunnáttu
og forstöðumaður félagsmiðstöðvar
Vesturhlíðarskóli er eini skóli heyrnarlausra
og heyrnarskertra á íslandi. Skólinn starfar
bæði á leikskóla- og grunnskólastigi og nem-
endur eru rúmlega þrjátíu talsins. Skólinn
vill ráða tvo kennara með táknmálskunnáttu
til starfa næsta skólaár við grunnskólann.
Ennfremur leitum vjð að forstöðumanni
félagsmiðstöðvar skólans.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir skóla-
stjóri í síma 551 6755, en umsóknir skulu
berast skólanum fyrir 7. júlí næstkomandi.
Vesturhlíðarskóli,
skóli heyrnarlausra og heyrnarskertra,
Vesturhlíð 3, 105 Reykjavík.
Sumarbústaðir í landi
Lambalækjar, Fljótshlíð
Hér með er lýst eftir athugasemdum við til-
lögu að deiliskipulagi í landi Lambalækjar í
Fljótshlíð. Tillagan nær til sumarbústaða við
Kvoslækjará.
Tillagan liggur frammi hjá oddvita Fljóts-
hlíðarhrepps að Staðarbakka og hjá Skipu-
lagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, frá
16. júní til 15. júlí 1995.
Athugasemdum skal skila til oddvita Fljóts-
hlíðarhrepps í síðasta lagi 16. júlí og skulu
þær vera skriflegar.
Oddviti Fljótshlíðarhrepps.
Skipulagsstjóri ríkisins.
NAUÐUNGARSALA
Byrjun uppboðs
Byrjun uppboðs á neðangeindum fasteignum í Vestmannaeyjum
verður háð á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðar-
vegi 15, 2. hæð, fimmtudaginn 22. júní 1995, kl. 10.00:
1. Áshamar 71, 2. haeð í miðju, þinglýst eign Húsnæðisnefndar
Vestmannaeyja, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna.
2. Búhamar 62, þinglýst eign Jóhönnu Grétu Grétarsdóttur, eftir
kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
3. Goöahraun 7, þinglýst eign Óskars Óskarsson, eftir kröfu Bygg-
ingarsjóðs ríkisins.
4. Herjólfsgata 4, Heiðarvegur 1 (33,75% af heildareign), Heiðar-
vegur 3, neðri hæð, íbúð á efri hæð og netagerðarhús á efri
hæð, þinglýst eign Ástþórs Rafns Pálssonar, Páls Pálssonar
og Karls Pálssonar, eftir kröfu Ferðamálasjóðs.
5. Illugagata 13, þinglýst eign Sifjar Gylfadóttur og Ódds Guð-
mundssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs verslunarmanna og
Byggingarsjóðs ríkisins.
6. Kirkjubæjarbraut 16, efri hæð og ris, þinglýst eign Jóns Ólafs
Ólafssonar, eftir kröfu Fjárfestingafélagsins Skandía hf.
7. Kirkjuvegur 14, efri hæð, (50%), þinglýst eign Kristófers Jónsson-
ar, eftir kröfum Tollstjórans i Reykjavik og húsbréfadeildar Hús-
næðisstofnunar.
8. Sóleyjargata 3, ris, þinglýst eign Óðins Hilmissonar og Önnu
'AUGLYSINGAR
Jónu Vigfúsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
9. Vestmannabraut 32, þinglýst eign Jóns Högna Stefánssonar,
eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
10. Vesturvegur 13A, þinglýst eign Önnu Sigmarsdóttur, eftir kröfum
Byggingarsjóðs ríkisins og Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Frams.
11. Vesturvegur 31, efri hæð og ris, þinglýst eign Lýðs Ásgeirsson-
ar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
12. Sólhlíð 3, neðri hæð, þinglýst eign Óskars Péturs Friðrikssonar
og Torfhildar Helgadóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins
og Fannbergs Jóhannssonar.
13. Strandvegur 97-99-100, ásamt vélum, tækjum og búnaði, þing-
lýst eign Gámavina sf., eftir kröfu Byggðastofnunar.
Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum,
16. júní 1995.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi, þriðjudaginn 20'. júní 1995, kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Eignin Árgil, Bisk. þingl. eig. Már Sigurðsson, en talinn eig. Stallar
hf. samkv. óþingl. kaupsamningi, gerðarþeiðendur Björn B. Jónsson
og Byggingarsjóður ríkisins.
Bakkatjöm 10, Selfossi, þingl. eig. Þorþjörg Árnadóttir, gerðarþeið-
andi Bæjarsjóður Selfoss.
Borgarheiði 10v, Hveragerði, þingl. eig. Erlendur F. Magnússon og
Sigurdís Sveinsdóttir, gerðarþeiðendur Lögmannsstofa Arnmundar
Backman sf., (slandsbanki hf., 0545 og Byggingarsjóður rikisins.
Grundartjörn 9, Selfossi, þingl. eig. Halldór G. Halldórsson, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Selfoss og sýslumaðurinn á Selfossi.
Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki Islands, 0117.
Högnastígur 54, Flúðum, Hrun., þingl. eig. Hrunamannahreppur,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Kléberg 14, Þorlákshöfn, þingl. eig. Guðbjörn Guðbjörnsson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður verkalýðsfél. á Suðurlandi og Sameinaði líf-
eyrissjóðurinn.
Kvíarhóll, Ölfushr., þingl. eig. Gunnar Baldursson, gerðarbeiðendur
Stofnlánadeild landbúnaðarins og Þorsteinn Högnason.
Reykjamörk 2b, íbúð 03-03, Hveragerði, þingl. eig. Kjartan Jón Lúð-
víksson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Sumarbústaður á eignarlóð í landi Austureyjar I, Laugardalshr., tal-
inn eig. Sigurður Tómasson samkv. óþingl. kaupsamn., gerðarbeið-
andi Gunnar Guðmundsson.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
i 15. júni 1995.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3.
hæð, þriðjudaginn 20. júnf 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 15, efri hæð, suðurendi, ísafirði, þingl. eig. Jónas Helgi
Eyjólfsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður
Isafjarðar.
Brekkugata 31, Þingeyri, þingl. eig. Páll Björnsson, gerðarbeiðandi
innheimtumaður ríkissjóðs.
Fjarðargata 35, n.e., Þingeyri, þingl. eig. Þórður Sigurðsson, gerðar-
beiðandi Radiomiðun hf.
Heimabær 11, Arnardal, Isafirði, þingl. eig. Ásthildur Jóhannsd. db.
Marvins, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins.
Hjallavegur 11, Suðureyri, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., gerðarbeið-
andi innheimtumaður rikissjóðs.
Hlíðarvegur 10, efri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Ingvar Bragason og
Sigurður Þórisson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og
Byggingarsjóður rikisins húsbréfadeild.
Hraðfrystihús og fiskimjölsverksmiðja v. Stefnisgötu, Suðureyri,
þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkis-
sjóðs.
Mb. Dýrfirðingur ÍS-58, þingl. eig. Þórður Sigurðsson, gerðarbeið-
andi Samvinnusjóður íslands.
Pólgata 10, Isafirði, þingl. eig. Magnús Hauksson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs.
Seljalandsvegur 24, ísafirði, þingl. eig. Friðgeir Hrólfsson, gerðar-
beiðandi Féfang hf.
Skeiði 5, Isafirði, þingl. eig. Ernir Oddur hf., gerðarbeiðandi Bæjar-
sjóður ísafjarðar.
Strandgata 19, (Heimabæjarst. 2) Isafirði, þingl. eig. Sigurður R.
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins, Inn-
heimtustofnun sveitarfélaga og (slandsbanki hf.
Sólbakki 6, Flateyri, þingl. eig. Einar Oddur Kristjánsson, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður rikisins húsbréfadeild.
Túngata 1, e.h., Suðureyri, þingl. eig. Hlaðsvík hf., gerðarbeiðandi
innheimtumaður ríkissjóðs.
Túngata 1, n.h., Suðureyri, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., gerðarbeið-
andi innheimtumaöur ríkissjóðs.
Viðbygging v/frystihús á hafnarb., Suðureyri, þingl. eig. Fiskiöjan
Freyja hf., gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs.
Ólafstún 12, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur hf., gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins.
Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Útgerðarfélag Flateyrar hf., gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Ólafstún 6, Flateyri, þingl. eig. Páll SigurðurÖnundarson, gerðarbeið-
andi Ríkissjóður, Arnarhvoli.
Sýslumaðurinn á Isafirði,
15. júní 1995.
HUSNÆÐIOSKAST
Húsnæði óskast
Ríkissjóður leitar eftir kaupum á húsnæði
fyrir sambýli fatlaðra í Kópavogi, Garðabæ
eða Hafnarfirði.
Um er að ræða a.m.k. 200-250 m2einbýlis-
hús í góðu ásigkomulagi með rúmgóðum
svefnherbergjum.
Nauðsynlegt er að húsnæðið sé á einni hæð
og allt aðgengi innan dyra sem utan í góðu
agi með tilliti til fatlaðra.
Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg-
ingarár- og efni, herbergjafjölda, brunabóta-
og fasteignamat, afhendingartíma og söiu-
verð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytis-
ins, Arnarhválí, 150 Reykjavík, fyrir 1. júlí
1995.
Fjármálaráðuneytið,
14. júní 1995.
BÚSETI
HUSNÆÐISSAMVINNUFELAG
Búseti auglýsir eftir íbúðum
Búseti óskar eftir að kaupa 15 fullbúnar íbúð-
ir samkvæmt lögum um félagslegar íbúðir.
Heimilt er að bjóða allar stærðir og gerðir
íbúða, þó frekar sé óskað eftir minni íbúðum.
íbúðirnar skulu vera á félagssvæði Búseta,
Reykjavík, sem nær frá Kjalarnesi í norðri
til Hafnarfjarðar í suðri, að undanskildum
Mosfellsbæ og Garðabæ.
Bjóðendur þurfa að kynna sér reglur Hús-
næðisstofnunar ríkisins um hámarksstærðir
og hámarksverð íbúða.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni í
Hamragörðum.
Tilboðum skal skila í Hamragarða, Hávalla-
götu 24, Reykjavík, fyrir kl. 11.00, miðviku-
daginn 28. júní 1995.
Búseti, Reykjavík.
Laugavegur
Lítið en gott verslunarpláss til leigu á besta
stað við Laugaveginn.
Fyrirspurnir leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyr-
ir dagslok miðvikudaginn 21. júní, merktar:
„Laugavegur - 4178“.
SUS-þing
' stæðismanna verður haldið helgina 18.-20. ágúst
samhani) uncra g Akuröyri.
'IAL,LIi. 1 Dagskrá verður samkvæmt 8. gr. laga SUS:
1. Setning.
2. Kosning þingforseta, fundarritara, kjörþréfanefndar og kjör-
nefndar.
3. Skýrsla stjórnar fyrir liðið kjörtímabil.
4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.
5. Umræður og afgreiðsla ályktana.
6. Lagabreytingar.
7. Kosning stjórnar, varastjórnar og tveggja endurskoðenda.
Kosningar samkvæmt þessum lið skulu þó ekki fara fram fyrr
en daginn eftir að framboðsfrestur er liðinn, sbr. 3. mgr. 11 gr.
8. Önnur mál.
9. Þingslit.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar.
Málefnastarf fyrir þingið er nú i gangi. Allar upplýsingar um málefna-
starfið er hægt að fá hjá Hlyni Guðjónssyni í síma 568 2900.
Stjórn SUS.
singar
wn
Hallveigarstíg 1 • slmi 614330
Grænlandsferð
1.-15. ágúst. Bakpokaferð um
Eystribyggð Grænlands. Gengið
og siglt milli sögustaða. Gist í
tjöldum og svefnpokaplássi.
Komið m.a. í Bröttuhlíð, Qaq-
ortoq, Garða, Hvalsey og Nars-
arsuaq. Ferðin er eingöngu fyrir
félagsmenn. Fararstjóri: Ingi-
björg S. Ásgeirsdóttir.
Upplýsingar og miðasala á skrif-
stofu Útivistar.
Útivist.