Morgunblaðið - 16.06.1995, Side 38
38 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Landeyding
MÝVETNINGAR sæta - með réttu eða röngu - harðri
gagnrýni fyrir að „hunza opinberar reglur um rekstur
sauðfj'ár á afrétt,“ eins og komist er að orði í leiðara DV
í fyrradag, sem ber yfirskriftina „Landeyðingarmenn".
Ofbeit og of-
framleiðsla
DV segir m.a. í forystugrein:
„Landeyðingarmenn Mý-
vatnssveitar hafa rekið fé á
fja.ll, löngu áður en aðrir
bændur reka fé sitt á lægri
afrétti, þar sem gróður er mun
lengra kominn. Mývetnskar
kindur éta nálina um leið og
hún kemur upp úr melnum og
móanum og valda þannig
miklu tjóni.
Fyrir nokkrum árum fóru
landeyðingarbændur Mývatns-
sveitar með fé sitt í skjóli
myrkurs á fjall. Núna hafa
þeir fært sig upp á skaftið,
enda vita þeir af fyrri linku
landgræðslustjóra, að ekkert
verður gert í málinu. Þeir
munu enn einu sinni komast
upp með glæpinn.
Landgræðslan hefur reynt
að rækta gróður i þessum
löndum. Það hefur hvorki
gengið né rekið, enda fer gróð-
uraálin umsvifalaust i kind-
urnar. Þetta er raunar ekki
landgræðsla, heldur kostulega
dýr aðferð við að offramleiða
óseljanlegt lambakjöt á kostn-
að ríkisins...“.
• • • •
Hliðhylli sektar?
„FRÉTTIR af ótímabærum og
ólöglegum flutningi fjár á af-
rétt Mývatnssveitar eru orðn-
ar árvissar og undirstrika þá
ímynd landeyðingar, sem Mý-
vetningar verða óhjákvæmi-
lega að sitja undir, meðan
sauðfjárbændur sveitarinnar
haga sér eins og þeir hafa
gert árum saman.
Með verkum sínum stimpla
Mývetningar sig sem óvini
lands og gróðurs. Abyrgðina
bera nefnilega ekki bara
sauðfjárbændur einir, heldur
líka hreppsnefnd Skútustaða-
hrepps og landbúnaðarnefnd,
gróðurverndarnefnd sýslunn-
ar og héraðsráðunautur Bún-
aðarfélagsins.
Allir þessir aðilar geta kært
lögbrotið og fylgt kærunni eft-
ir. En þeir láta nægja að væla
í kór með landgræðslustjóra
en gera ekkert í málinu. Þann-
ig er glæpurinn ekki bara
mývetnskra sauðfjárbænda,
heldur einnig hreppsins, sýsl-
unnar og opinberra embættis-
manna...“.
Svo mælti Jónas Kristjáns-
son í leiðara DV sl. þriðjudag.
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 16. júní til 22.
júnf að báðum dögum meðtöldum, er í Grafar-
vogsapóteki Hverafold 1-3. Auk þess er í Borgar
Apóteki, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag.
IDUNNARAPÓTEK. Dormia Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16.
Apótek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtu-
daga kl. 9—18.30, fostudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uþpl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tii kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl.
17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga
10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heim-
sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 4622444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPfTALlNN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓHBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga pg helgidaga. Nánari uppl.
í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar cr á
Slysadeild Borgarspítalans sími 569-6600.
IIPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-G373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280.
Ekki þarf að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f
s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HFV smits
fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdóma-
deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu
BorgarspftaJans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8—15 virka daga, á heilsu-
gæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku
gætt._________________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatfma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla viri<a daga nema mið-
vikudaga l sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FWNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í Síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Ijögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLFARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vándamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20._______________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l>öm alkohólista,
|K>sthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutfma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUG VITSMANN A,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-0690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 551-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 991999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f sima
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
K RÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar f síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNA ATIIVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
l/eittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁDGJÖFIN. SÍmi 662^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Ijandssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
8.30-15. Sími 581-2833.
I.EIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavik. Símatími mánudaga kl. 17-19 í sfma
564-2780._____________*________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 568-8620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Ixigfræðingur til viðtals mánuun
miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 568-0790.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í
síma 562-4844._________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstod á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012.___________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með
sér ónæmisskfrtcini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
562-2266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlfð 8, s. 562-1414._________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 581-1537. _____________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viövikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.______________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. RáðQafar- og upplýsingasfmi ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 562-2266, grænt númer 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3/s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Símsvari allan sólarhringinn. Sfmi 567-6020.
MEÐFERÐARSTÖI) RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri
á opnunartíma.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreidrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar aila virka daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svar-
að kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 1386JD og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og Í3860
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfiriit lidinnar viku. Hlust-
unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma
daga heyrist nýög vel, en aðra daga verr og stund-
um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir
fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar. Tímar eru fsl. tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
IIAFNAHBÚDIIt: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartím:
fijáls alla daga.
HVÍTAIIANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáJs alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi viðdeildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD: KI. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra
en forefdra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
■ 19-20._____________________________
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eltír samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.___________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30._______________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILI) Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Sfmanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 422-0500.________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT_______________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8.
Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana-
vakt 568-6230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildirj. Skrifstofa opin frá kl.
8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma
577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla (laga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.______________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERDUBERGI
3—5, s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústiiðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfh eru opin sem hér segir mánud.
- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
ADALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opid
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannlxu* 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, fóstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17._________
BYGGDA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.______
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Sí-
vertscn-húsið, Vesturgötu 6, ojiið alla daga frá
kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiöjan, Strandgötu
50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 665-5420. Bréf-
sími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn
um helgar kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRDUM, AKRANESI:
Opið mai-ágúst-kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 431-11255.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. .
LANDSBÓKASAFN íslands — Háskólabóka-
safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugardaga
kl. 13-17. lýóðdeild og handritadeild verða lokaðar
á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600,
bréfsími 563-5615.________________
LISTASAFN EINAIÍS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSI.ANDS, Fríkirkjuvegi. Ukað
vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins
vegar opið.
LISTASAFN KÓI’AVOGS - GERDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARÍ
sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.-
fímmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin
á sama tfma.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16,____________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630.___________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí
fram í miðjan september á sunnud., þriðjud.,
fimmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á
skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriíjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á vcrkum Ásgríms Jónssonar
og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema
mánudaga.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning er opin í Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16
alla daga nema sunnudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu -8,
Hafnarfiröi, er opið alla daga út sept kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þridjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Opnunartími 1. júnf-1. sept. er alla
daga frá kl. 10-17. 20. júnf til 10. ágúst einnig
opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl.
20-23.
LISTASAFNID A AKUKEYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. '
MINJASAFNII) Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 11-20. Frá 20. júní til 10 dgúst er einnig
opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl.
20-23.
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Bandarísk-
ur djass á
Kaffi
Reykjavík
DJASSHLJÓMSVEITIN The Shen-
andoah Conservatory Jazz En-
semble leikur á Kaffi Reykjavík
föstudaginn 16. júní. Hljómleikarnir
hefjast klukkan 19.
Hljómsveit þessi kemur frá Shen-
andoah háskóianum í Virginíu og
er skipuð 20 hljóðfæraieikurum A
efnisskránni eru lög eftir marga
helstu lagasmiði djassins s.s. Duke
Ellington, Lester Young, Dizzy Gil-
lespie, Bob Mintzer og Mike Tom-
aro. Með hljómsveitinni leikur gam-
all nemandi skólans og fyrrum
meðlimur básúnuleikarinn Jón Hall-
dór Finnsson.
Hljómsveitin hefur haldið tón-
leika víða um heim á undanfömum
árum. Á djasshátíðinni í Osthamm-
ar í Svíþjóð 1991 var hún aðalfram-
lag Bandaríkjanna. 1992 var Japan
heimsótt og 1993 var farið til Kína
og Hawaii. Meðal frægra nemenda
og fyrrum hljómsveitarmeðlima má
nefna trommarann Billy Drumm-
ond, lagahöfundinn Greg McKenzie
og útsetjarann Allen Baylock.
----------»--♦ «--
■ HLJÓMSVEITIN Perlubandið
ásamt söngkonunni Kristbjörgu
Löve leikur föstudagskvöldið 16.
júní í Danshúsinu Glæsibæ. Hljóm-
sveitin leikur allt frá hefðbundinni
samkvæmistónlist s.s. jive og quicks-
tep í bland við Suður-Ameríska tón-
list s.s. rhumbu, cha cha cha og
sömbu. Tónlistin er öll frá árunum
1940-1965. Hljóðfæraskipan er
hefðbundin. 4 saxafónleikarar, 3
trompetleikarar og tveir básúnuleik-.
arar ásamt undirleikurum.
NÁTTÚRUGRIPASAFNII) A AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 10-17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita jxitta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin minudaga til
fostudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundhöll Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30.
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fimmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opiö alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími
426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Ojiin mánu-
daga -- föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN í GARDI: Opin virkn daga kl.
7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, iaugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sfmi 462-3260._______________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
— föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.__________________________
JAÐ/VRSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpín
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opid alla daga frá kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI_______________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Opið er alla daga f sumar frá kl. 10-19.
Sölubúðin er oj>in frá 10-19. Grillið er ojíið frá
kl. 10-18.45. Veitingahúsið opið kl. 10-19.
GRASAGARDUIiINN i LAUGARDAL. Garð-
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffisala í
Garðskálanum er opin kl. 12-17.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er oj»in kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorj)U eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími
gámastöðva er 567-6571.