Morgunblaðið - 16.06.1995, Side 46

Morgunblaðið - 16.06.1995, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ TILBOÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSÝNING BRÚÐKAUP MURIEL NR 11BRETLANDI HÁSKÓLABÍÖ ÖG BÖRGÁRBÍÖ AKUREYRI KYNNA HLÁTURSSPRENGJU SUMARSINS Allt sem MWnel vildi var að gifiast, með góðu émgHlu! BRúðkaup D t'CiGvrliM' 0 AKUREYRI muRiei Muriel þráði ekkert heitar en að gifta sig. Það vantaði bara eitt...brúðguma. Muriel situr alla daga inni í herbergi, hlustar á ABBA og dreymir um að giftast riddara á hvítum hesti. Og þegar hann kemur ekki grípur hún til örþrifaráða... Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur. Skelltu þér á hláturssprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lapprinar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. Jessica LANGE rgmun Liam GERflRB DEPARDIEU NATHALIE BAYE DIDIER BGURDON SKOGARDYRIÐ min m MYND EFTIR FRANCOIS DUPEYRON Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 5. Síðastu sýningar. Nýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr myndinni í grunnri gröf. Stjörnubíó sýnir I grunnri gröf STJÖRNUBÍÓ sýnir nú breska spennutryllinn I grunnri gröf (Shallow Grave). Aðalhlutverk myndarinnar eru í höndum þeirra Kerry Fox, Christopher Eccleston, Ewan McGregor og Keith Allen. Leikstjórinn er Danny Boyle en handritshöfundur er John Hodge og framleiðandi Andrew Macdon- ald. Myndin segir frá þremur vinum, Juliet, David og Alex. Þau leigja saman íbúð en vilja fínna fjórða mann til að leigja með sér. Auðvit- að sækja fjölmargir um en flestir eru undarlegir á einhvern hátt. Loks kemur hinn þægilegi Hugo til sögunnar. Vinirnir samþykkja Hugo einróma og hann flytur inn. Það líður þó ekki á löngu áður en þau finna Hugo dauðann inni í herbergi sínu og tösku fulla af peningum undir rúmi hans. Nú þurfa félagarnir að ákveða hvort þau eiga að gera það sem skyn- samlegt er og tilkynna atburðinn til lögreglunnar eða þá að halda peningunum og losa sig við líkið. Bntax 3 Skeljungsbúðin pQ Suöurlandsbraut 4 * Sími 5603878 r“*l,l>i Bon Jovi stöðvar umferðina ►BANDARÍSKA rokkhljóm- sveitin Bon Jovi, með iðnaðar- rokkarann Jon Bon Jovi í farar- broddi, varð þess valdandi að umferðarhnútur skapaðist í Glasgow í Skotlandi í fyrradag. Hljómsveitin hélt hálftíma tón- leika fyrir framan þúsundir áhorfenda. Yfirvöld í borginni sögðust hafa þurft að beina um- ferðinni í aðra átt í 45 mínútur. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÓLÖF Kristín, Guðný, Guðrún, Þórunn, Jóhanna, Gígja Sigríður, Salka, Guðrún Ósk og Auður Ása sefur í kerrunni. Líf o g fjör í Laugardal SUMARHÁTÍÐ leikskólans Gull- borgar var haldin í Fjölskyldu- garðinum í Laugardal á laugar- daginn. Börnin fylktu liði í skrúðgöngu um garðinn og grilluðu pylsur. Farið var í ýmsa leiki og aðstaða Fjöl- skyldugarðsins nýtt til hins ýtrasta. Bernharð, Gígja, Sara Björk og Kristófer : BAR : • Smiðjuvegi 14 í Kópavogi sími 587 7099 * I Anna Vilhjálmsdóttir I og Garðar Karlsson ’ • með allt klappað og klárt • föstudags- og laugardagskvöld. ' Enginn aðgangseyrir. Opið alla virka daga frá kl. 17.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.