Morgunblaðið - 16.06.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.06.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ1995 51 VEÐUR 16. JÚNÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sói í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.34 0,0 8.41 3,7 14.45 0,1 21.06 4,1 2.58 13.27 23.56 4.23 ÍSAFJÖRÐUR 4.43 0,1 10.34 2,0 16.49 0,1 23.00 2,3 13.33 4.29 SIGLUFJÖRÐUR 0.35 6.49 0,2 13.26 1,2 19.04 0,1 13.15 4.10 DJÚPIVOGUR 5.34 11.45 0,1 18.10 2,3 23.39 0,2 2.21 12.57 23.35 3.52 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar (slands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er smálægð sem þokast austur. Suður af Hvarfi er vaxandi lægð og mun hún einnig þokast austur. Spá: Suðaustanátt á landinu, allhvöss suðaust- anlands en hægari annars staðar. Skúrir sunn- an- og austanlands en úrkomulaust norðan- og norðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verða skúrir um allt land og hiti 4 til 11 stig, hlýjast sunnan til. Á sunnudag og mánudag verður norðlæg átt; kalt og slydda eða rigning norðanlands en mildara og skýjað með köflum sunnan til. Á þriðjudag og miðviku- dag er von á hægum vindi og bjartviðri víðast hvar á landinu. Þá verður svalt við norður- ströndina en annars fremur hlýtt. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kI. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregnir: 9020600. færð á vegum (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir á landinu eru nú færar. Nokk- uð ber á aurbleytu í vegum. Á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum er öxulþungi öku- tækja takmarkaður á nokkrum vegum og er það nánar kynnt með merkjum við þá vegi. Þorskafjarðarheiði, Lágheiði, Hólssandur og Axarfjarðarheiði eru enn ófærar, svo og aliir hálendisvegir. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Helstu breytingar til dagsins i dag: Smálægð á Grænlandssundi þokast til austurs og vaxandi lægð suður af Hvarfi þokast einnig i þá átt. VEÐUR VÍÐA UM HEIM 4cl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 17 skýjað Glasgow 19 léttskýjað Reykjavík 9 úrk. í grennd Hamborg 14 skýjað Bergen 19 skýjað London 14 skýjað Helsinki 29 léttskýjað Los Angeles 16 alskýjað Kaupmannahöfn 15 skýjað Lúxemborg 12 skúr á síð. klst. Narssarssuaq 6 skýjað Madríd 26 léttskýjað Nuuk 2 alskýjað Malaga 24 þokumóða Ósló 17 skýjað Mallorca 23 skýjað Stokkhólmur 18 skýjað Montreal 16 heiðskírt Þórshöfn 11 skýjað NewYork 19 léttskýjað Algarve 24 skýjað Orlando 22 skýjað Amsterdam 12 rign. ó síð. kls Paris 16 skýjað Barcelona 17 alskýjað Madeira 22 skýjað Berlín 13 rign. á síð. kls Róm 22 skýjað Chicago 18 hálfskýjað Vín 15 skýjað Feneyjar 22 léttskýjað Washington 19 léttskýjað Frankfurt 17 skýjað Winnipeg 21 skýjað Heimild: Veðurstofa íslands 'ö Lj Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é é é é é * é $ é é # é * k * # # : Rigning A Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma Él JSi Vir st< vir er Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður 2 vindstig. '10° Hitastig = poka Súld Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I slóttugnr, 4 niálms, 7 árnar, 8 snákur, 9 krot, II hreint, 13 slægju- land, 14 ókyrrðin, 15 galdratilraunir, 17 brúka, 20 fálm, 22 svali, 23 sjófuglinn, 24 rjótt, 25 nákvæmlegar. 1 skýrt, 2 skeiðgengur, 3 rusl, 4 far, 5 kvíslin, 6 myrkvi, 10 svipað, 12 áhald, 13 ennþá, 15 óvani, 16 dýs, 18 fár- viðri, 19 hinn, 20 dreng, 21 ímynd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kunngerir, 8 sonur, 9 dolla, 10 púa, 11 merka, 13 rengi, 15 sennu, 18 Eddur, 21 næg, 22 forin, 23 gengi, 24 sannindin. Lóðrétt: 2 unnur, 3 norpa, 4 endar, 5 iglan, 6 æsum, 7 hali, 12 kæn, 13 eld, 15 safn, 16 norna, 17 unnin, 18 eggin, 19 dengi, 20 reið. í dag er föstudagur 16. júní, 167. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Og þá munuð þér vera mín þjóð, og ég mun vera yðar Guð. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi fór Dettifoss. Uranus fór einnig í gærkvöldi. Farþega- skipið Maxim Gorki fór í gærkvöldi og einnig farþegaskipið Royal Viking Sun. Væntan- legt í dag er græn- landsfarið Nuka Arctica. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom Hofs- jökull. Rússnesku tog- aramir Olsana og Oz- herelye komu einnig í gærmorgun. Lagarfoss fór í fyrrakvöld. Fréttir Brúðubíllinn. Engin sýning er í dag. Sýning- ar verða mánudaginn 19. júní í Frostaskjóli kl. 10 og í Iðufelli kl. 14. Mannamót (Jer. 30, 22.) Göngu-Hrólfar ganga ekki á þjóðhátíðardag- inn. Hana-nú í Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga Hana-nú í Kópa- vogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8 kl. 10. Nýlagað molakaffi. Eldri borgarar í Kópa- vogi. Spiluð verður fé- lagsvist og dansað í Fé- lagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið er öllum opið. Kirkjustarf Laugameskirkja. Mæðramorgunn. Fjöl- skyldugarðurinn. Hitt- umst kl. 10 við hliðið. Takið með ykkur nesti. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirlgan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Kristján Friðbergsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Hjálpræðisherinn, Kirkjustræti 2, hefur sína árlegu kaffisölu 17. júní kl. 14-19. Einnig verður stutt söng- og hugvekjustund kl. 18. Vitatorg. Bingó í dag kl. 14. Kaffi og fijáls spilamennska á eftir. Allir velkomnir. Bridsdeild FEB Kópa- vogi. Spilaður verður tvímenningur í dag, föstudag, kl. 13.15 að Gjábakka. Breiðfirðingafélagið fer í sína árlegu sumar- ferð. Farið verður að Kirkjubæjarklaustri helgina 23.-25. júní. Skráning í símum 553-2562 þjá Ingi- björgu, 557-2721 hjá Hildi og 567-5264 hjá Birni. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Jón Kadett Nýlega var hér stödd sænska kvikmynda- gerðarkonan Maj Wechselmann sem er að vinna að kvikmynd um Jón Kristófer Sig- urðsson kadett í Hjálpræðishernum. Jón Kadett var þekktur maður í bæjarlífinu hér áður fyrr. Hann fæddist í Stykkishólmi árið 1912. Jón gekk til liðs við Hjálpræðisherinn árið 1932 og þótti þar eiga vísan frama. En hlutirnir verða stundum öðruvisi en til var stofnað og hneigðist Jón ótæpilega til drykkju. Steinn Steinarr var kunningi Jóns og orti m.a. þetta um hann: „En syndin er lævís og lipur og lætur ei standa á sér. Hún situr um mannanna sálir og sigur af hólmi hún ber. Þú hneigðist að dufli og daðri og drakkst eins og voðalegt svín. Og hvar er nú auðmýkt þíns hjarta og hvar er nú vígsla þín?“ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborö: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið. CHATEAUX. VERÐKÖNNUN SAMKEPPNISSTOFNUNAR Ágætu viðskiptavinir! Við viljum vekja athygli ykkar á niðurstöðum verðkönnunar Samkeppnisstofnunar á bls.12 í Morgunblaðinu 7.júní og á bls. 6 í Helgarpóstinum 8.júní. HAFÐU ÞAÐ FYRSTA FLOKKS. ÞAÐ KOSTARMINNA. * BORÐAPANTANIR í SÍMA 552 5700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.