Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ1995
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN NU AUGL YSINGAR
Frá .
Fósturskóla íslands
Kennara vantar í hagnýta uppeldisfræði og
verknámsleiðsögn í fjarnámi Fósturskólans.
Staðan er u.þ.b. 40% starf.
Umsóknarfrestur er framlengdur til 30. júní nk.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans
í síma 581 3866 til 23. júní og hjá aðstoðar-
skólastjóra í heimasíma 568 6508.
„Au pair“ Svíþjóð
íslensk læknahjón með tvo drengi, þriggja
og sex ára, óska eftir„au pair“ frá ágúst nk.
í eitt ár.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar:
„SH - 2704“, fyrir 15. júlí nk.
Tónlistarskólastjóri
Laus er staða skólastjóra við Tónlistarskóla
Dalasýslu. Æskilegt er að viðkomandi hafi
vald á málmblásturshljóðfærum.
Einnig er æskilegt að umsækjandi geti tekið
að sér organistastarf í Hjarðarholts-
prestakalli.
Umsóknarfrestur er til 30. júní nk.
Nánari upplýsingar veitir Sigvaldi Guðmunds-
son í síma 434 1405 eða 434 1248.
Hjúkrunarforstjóri
Hjúkrunarforstjóri óskast á Heilsugæslustöð
Þingeyrar frá 1. september 1995.
Upplýsingar gefur Guðrún Jóhannsdóttir
í síma 456 8122.
Heilsugæslustöð Þingeyrar.
Löglærður fulltrúi
Fangelsismálastofnun óskar eftir að ráða
löglærðan fulltrúa til starfa.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist Fangelsismálastofnun,
Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir 1. júlí nk.
Fangelsismálastofnun ríkisins,
14.júní1995.
hótelOðal
Matreiðslumaður
Söluráðgjafi
Framsækið innflutningsfyrirtæki óskar eftir
að ráða söluráðgjafa til starfa.
Starfssvið:
1. Söluráðgjöf.
2. Fræðsla til viðskiptavina.
3. Þátttaka í gerð söluáætlana.
4. Þátttaka í námskeiðahaldi.
Kröfur til umsækjenda:
Skipulagshæfileikar. Hæfni í mannlegum
samskiptum. Frumkvæði og ábyrgðartilfinn-
ing. Menntun og/eða reynsla á sviði hár-
snyrtiiðnaðar skilyrði. Tungumálakunnátta
a.m.k. í ensku nauðsynleg.
Æskilegur aldur 25-35 ár.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar
„Söluráðgjafi 243", fyrir 24. júní nk.
Grunnskólar
Akureyrar
Lausar kannararstöður
Giljaskóli, nýr skóli sem hefur starfsemi í
haust. Staða bekkjarkennara yngstu deilda.
Kennt verður í 1. og 2. bekk fyrsta skólaárið.
Áhugavert starf fyrir kennara sem vilja taka
þátt í uppbyggingu skólastarfs og líta á sam-
vinnu sem grundvallarþátt í skólaþróun.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 462 5456
eða hjá skólafulltrúa í síma 462 7245.
Barnaskóli Akureyrar. Laus staða við al-
menna bekkjarkennslu og einnig við heimilis-
fræði. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma
462 4449 eða 462 4661.
Oddeyrarskóli. Lausar stöður við almenna
bekkjarkennslu og sérkennslu. Upplýsingar
hjá skólastjóra í síma 462 2562 eða
464 1948.
Gierárskóli. Lausar hlutastöður við kennslu
í saumum og tónmennt. Upplýsingar í síma
461 2666 eða 462 1521.
Lundarskóli. Laus hlutastaða við kennslu í
heimilisfræði. Upplýsingar hjá aðstoðar-
skólastjóra í síma 462 4888 eða 462 1535.
Síðuskóli. Laus staða við smíðakennslu og
við sérkennslu. Upplýsingar hjá skólastjóra
í síma 462 2588 eða 461 1699 eða aðstoðar-
skólastjóra í sima 462 5891.
Skólafulltrúi.
SKÍÐADEILD
Þjálfarar
Skíðadeild KR óskar eftir að ráða þjálfara
fyrir alla aldurshópa félagsins.
Leitað er eftir þjálfurum með menntun og
reynslu.
Umsóknir skulu berast skíðadeild KR, póst-
hólf 8023, 128 Reykjavík, fyrir 26. júní nk.
Frekari upplýsingar veita:
Guðjón Mathiesen, sími 551 2119,
og Sigurður Hauksson, sími 562 1628.
SJUKRAHUS SUÐURLANDS
v/Árveg - 800 SvKoss - Pðsthólf 241 ■ Slmi 98-21300
Læknar
Neðangreindar stöður lækna við Sjúkrahús
Suðurlands eru lausar til umsóknar:
Skurðlæknir
Laus er til umsóknar 75% staða sérfræðings
í almennum skurðlækningum. Staðan er
afleysingastaða til eins árs frá og með
1. ágúst næstkomandi. Æskilegt er að um-
sækjendur hafi reynslu af fæðingarhjálp.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk.
Svæfingarlæknir
Laus er til umsóknar 75% staða sérfræðings
í svæfingum. Staðan er laus nú þegar.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk.
Upplýsingar gefa læknarnir Þorkell Guð-
mundsson og Einar Hjaltason.
Umsóknir sendist Bjarna Ben. Arthurssyni,
Sjúkrahúsi Suðurlands við Árveg, Selfossi. .
Sjúkrahús Suðurlands.
Ljósmyndavöru-
verslun Selfoss
Nýlega tók Hans Petersen hf. við rekstri Ijós-
myndavöruverslunar KÁ á Selfossi.
Við leitum nú eftir ábyrgðarfullum starfs-
manni til framtíðarstarfa, 23 ára eða eldri.
Starfið fellst í sölumennsku, framköllun og
umsjón daglegs reksturs verslunarinnar.
Umsækjandi þarf til að bera ríka þjónustu-
lund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Áhugi eða þekking á Ijósmyndun er einnig
mikilvæg.
Skriflegar umsóknir, er greini frá menntun
og fyrri störfum sendist, auglýsingadeild
Mbl. fyrir 24. júní, merktar:
„Ljósmyndavöruverslun Selfossi - 10887".
! HflNS PETERSEN HF
Hótel Óðal óskar að ráða matreiðslumann
til starfa nú þegar.
Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og geta
unnið sjálfstætt.
Upplýsingar gefur hótelstjóri
í síma 461 1900.
Hafnarfjörður
Leikskólaráðgjafi
Leikskólaráðgjafi v/stuðningsbarna óskast til
starfa í leikskóladeild Hafnarfjarðar.
Leikskólaráðgjafi annast m.a. faglega ráðgjöf
og stuðning við starfsmenn leikskóla og
foreldra vegna barna með þroskafrávik.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
15. ágúst nk. Leikskólakennaramenntun og
reynsla áskilin.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, skulu berast leikskólafulltrúa
fyrir 5. júlí nk.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Frá fræðslustjóra
Reykjanesumdæmis
Umsóknarfrestur um eftirtaldar áður auglýst-
ar stöður við grunnskóla í Reykjanesumdæmi
verður framlengdur til 30. júní nk:
Hjallaskóli, Kópavogi:
Almenn kennsla;
Snælandsskóli, Kópavogi:
Heimilisfræði.
Smáraskóli, Kópavogi:
Tónmennt.
Mýrarhúsaskóli, Seltjarnarnesi:
Tónmennt og almenn kennsla.
Setbergsskóli, Hafnarfirði
Tónmennt og sérkennsla.
Álftanesskóli, Bessastaðahreppi.:
Almenn kennsla % staða.
Varmárskóli, Mosfellsbæ:
Tónmennt.
Klébergsskóli, Kjalarnesi:
Meðal kennslugreina: Myndmennt,
heimilisfræði og erlend mál.
Ásgarðsskóli, Kjósarhreppi:
Almenn kennsla yngri barna.
Holtaskóli, Keflavík:
Almenn kennsla, skrift og tölvukennsla.
Grunnskólinn Grindavik:
Almenn kennsla yngri og eldri barna,
enska í 10. bekk.
Grunnskólinn Sandgerði:
íþróttir V2 st., tónmennt 2h st.
Gerðaskóli, Garði:
Sérkennsla.
Umsóknir berist skólastjóra viðkomandi
skóla sem einnig veitir nánari upplýsingar.
Fræðslustjórinn í Reykjanesumdæmi.