Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUG ARDAGUR '17. JÚNÍ 1995 71 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlrt: Á Grænlandssundi er smálægð sem grynnist, en um 400 km suður af Ingólfshöfða er haldur vaxandi 995 mb lægð á hreyfingu norðnorðaustur. Spá: Austanátt, ailhvöss norðanlands en hæg- ari norðaustan annars staðar. Sunnan- og vestanlands verður úrkomulítið en annars staðar skúrir eða rigning. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi verður breytileg átt á landinu og skúrir um mest allt land með 5 til 15 stiga hita, hlýjast sunnanlands. Eftir það taka við suðlægar áttirfram undir helgi og líklega vætu- samt, einkum sunnanlands, en hlýnandi norð- anlands. ______________ % Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir á landinu eru nú færar. Nokk- uð ber á aurbleytu í vegum. Á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum er öxulþungi öku- tækja takmarkaður á nokkrum vegum og er það nánar kynnt með merkjum við þá vegi. Þorskafjarðarheiði, Lágheiði, Hólssandur og Axarfjarðarheiði eru enn ófærar, svo og allir hálendisvegir. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Yflrlit á hádegi í gær. Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Smálægðin á Grænlandshafi grynnist en lægðin suður aflandinu fer heldur vaxandi og hreyfist til norðnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 10 skýjaö Glasgow 13 alskýjað Reykjavík 10 skýjaö Hamborg 13 rign á síð.kls. Bergen 13 skýjað London 16 léttskýjað Helsinki 20 skýjað Los Angeles 12 hálfskýjað Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Lúxemborg vantar Narssarssuaq 3 súld Madríd 26 skýjað Nuuk 0 alskýjað Malaga 24 skýjað Ósló 15 alskýjað Mallorca 25 skýjað Stokkhólmur 21 skýjað Montreal 16 heiðskírt Þórshöfn 9 alskýjað NewYork 22 léttskýjað Aigarve 22 léttskýjað Orlando 23 heiðskírt Amsterdam 11 súld á síð. klst. París 18 skýjað Barcelona 22 mistur Madeira 24 lóttskýjað Berlín 15 skúr á síð. klst. Róm 23 skýjað Chicago 21 lóttskýjað Vín 20 skýjað Feneyjar 23 hálfskýjað Washington 19 léttskýjað Frankfurt 14 alskýjað Winnipeg 23 skýjað 17. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.23 0,1 9.33 3,6 15.35 0,3 21.58 3,8 2.57 13.27 23.57 5.17 ÍSAFJÖRÐUR 5.33 0,0 11.28 1.9 17.39 0,2 23.54 2,1 13.33 5.23 SIGLUFJÖRÐUR 1.26 AA 7.39 0,1 14.17 1,1 19.54 0,2 13.15 5.05 DJÚPIVOGUR 0.27 0,3 6.22 2,0 12.35 0,2 18.59 2,1 2.20 12.58 23.36 4.46 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morqunblaöið/Siómælinaar Islands) Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig s Þoka Súld Spá kl. jjjgygMgftjgjjfo Krossgátan LÁRÉTT: I óslyngur, 8 álögu, 9 vinnuflokkur, 10 beita, II endurtekið, 13 eta upp, 15 rándýra, 18 ávítur, 21 klettasnös, 22 heiðarleg, 23 hindra, 24 orðasennan. LÓÐRÉTT: 2 slappt, 3 Danir, 4 kyrrt, 5 kvennafn, 6 kvenfugl, 7 hlífa, 12 blóni, 14 snák, 15 ncgl- ur, 16 áleit, 17 greinar, 18 skellur, 19 reiðri, 20 svelgurinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 lævís, 4 stáls, 7 óskar, 8 ormur, 9 pár, 11 tært, 13 engi, 14 óróin, 15 kukl, 17 nota, 20 pat, 22 kuldi, 23 álkan, 24 rautt, 25 nánar. Lóðrétt:- 1 ljóst, 2 vakur, 3 sorp, 4 spor, 5 álman, 6 sorti, 12 tól, 13 enn, 15 kækur, 16 keldu, 18 orkan, 19 annar, 20 pilt, 21 tákn. I dag er laugardagur 17. júní, 168. dagur ársins 1995. Lýðveld- isdagurinn. Orð dagsins er: Leit- ið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann, meðan hann er nálægur! (Jes. 55, 6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Þem- ey, Jón Baldvinsson, Örfirisey, Snorri Stur- luson, Hákon, Freri, Freyjaog Svanur fóru í gæmótt til veiða. Stapa- fellið fór á ströndina í gær. Mælifell fór einnig í gær. Leiguskipið Nuka Arctica kom í gær og fer samdægurs. Finnlith fór á ströndina í gær. Ljósa- fell var væntanlegt í gær. Kyndill var væntanlegur í fyrrinótt. Brúarfoss og Reykjafosseru væntan- legir á sunnudag eða mánudag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Ýmir, Sjóli, Ránin, Lómur og Hrafn Sveinbjarnarson á veið- ar. Væntanlegur var í gærkvöldi rússneski tog- arinn Alksmyme. Flutn- ingaskipið Nevsky er væntanlegt í dag. Á sunnudag er bandaríska skipið Strong Icelander væntanlegt. Hofsjökull fer á ströndina á morgun. Ozherelye og Olshana fóru t gærkvöld. Fréttir Viðey. í dag verður gönguferð á norðurströnd Viðeyjar. Farið verður frá kirkjunni kl. 14. 15. Ferð- in tekur um hálfan annan tíma. Rétt er að vera vel búinn til fótanna. Á morgun, sunnudag, verður staðarskoðun heima við. Hún hefst í kirkjunni kl. 15.15 ogtek- ur um þtjá stundarfjórð- unga. Hestaleigan verður starfrækt og veitingar seldar í Viðeyjarstofu. Bátsferðir verða á klukkustundar fresti báða dagana frá kl. 13. Tjald- stæði eru leyfð í Viðey án endurgjalds. Brúðubíllinn. Sýningar verða mánudaginn 19. jún! í Frostaskjóli kl. 10 og í Iðufelli kl. 14. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravernd- unarfélaga tslands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjafir sóttar ef óskað er. Mannamót Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi. Mánudag- inn 19. júníkl. 13.30 verð- ur hátíð með bömum á Gagn og gaman- nám- skeiði. Eitthvað gott á grillinu. Skemmtileg myndbönd, leikir og að síðustu dansað með Sig- valda. Utandyra ef veður leyfir en annars í D-sal. Kvenfélagið Heimaey. Hin árlega sumarferð verður farin föstudaginn 23. júní. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöð kl. 18. Skráning í síma 553-3265. Félag eldri borgara i Reykjavík. Brids á sunnudag. Tvímenningur kl. 13 og félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað er í Goð- heimum kl. 20 sunnu- dagskvöld. Hana-nú, Kópavogi. Á mánudagskvöld kl. 19.30 er lagt af stað frá Gjá- bakka upp að Árbæj- arsafni. Guðrún Ágústs- dóttir, forseti borgar- stjómar Reykjavíkur, tek- ur á móti hópnum og leið- ir hann í kvöldgöngu um Elliðaárdal. Nesti. Allir velkomnir. Skráning í síma 554-3400. Danalundur. Árleg skóg- ræktarferð dönskufélag- anna í Heiðmörk verður farin miðvikudagskvöldið 21. júní kl. 20. Uppl. í símum 587-2227 og 565-6786. Eldri borgarar Kópa- vogi. Munið fróðleiksferð- ina um blómleg svæði Suðurlands þriðjudaginn 20. júní. Skráning í Gjá- bakka. Brottför þaðan kl. 9. Ferðanefndin. Kvenfélag Neskirkju fer sína árlegu sumarferð þriðjudaginn 20. júní. Ekið verður að Skálholti og snæddur þar kvöld- verður. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 18. Félags- konur takið með ykkur gesti. Skráning hjá Sig- ríði í síma 551-1079 til mánudags. Norræna félagið í Garðabæ. Aðalfundur Norræna félagsins í Garðabæ verður haldinn þriðjudaginn 20. júní kl. 18 í kennarastofu Flata- skóla. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjómin. Aflagrandi 40. Félags- vist á mánudag kl. 14. Kirkjustarf Kristniboðsfélag karla. Fundur í kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60 á mánudagskvöldið W. júní kl. 20.30. ’’’ Hjálpræðisherinn, Kirkjustræti 2 hefur stna árlegu kaffisölu í dag 17. júní kl. 14-19. Einnig verður stutt söng- og hugvekjustund kl. 18. Háteigskirkja. Sumar- ferð Háteigssafnaðar verður laugardaginn 24. júní. Farið verður frá kirkjunni kl. 9. Ekið um Reykjanes, austur með ströndinni allt til Stokks- eyrar. Tilkynnið þátttöku í stma 551-2407. Hafið nesti með. Allir velkomn- ir. Kefas, Dalvegi 24 Kópavogi. Samkoma fellur niður í dag. Sjöunda dags aðvent- istar. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vtk: Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík. Hvíldardaei skóli kl. 10.15. Safnaðar- heimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Guðs- þjónusta kl. 10. Biblíu- rannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Að- ventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblturannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Ólafur Vest- mann Þóroddsson. Að- ventsöfnuðurinn Hafnar- firði, Góðtemplarahús- inu, Suðurgötu 7, Hafn- arfirði: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádeginu á mánudag. Léttur máls- verður í gamla félags- heimilinu að stundinni lokinni. Seltjamarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu á sunnudagskvöld kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. StMAR: Skiptiborð: 569 1100. AutrlÝaincar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569’1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuöi innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið LOKAÐIR FJALLVEGIR 15.JÚNÍ 1995 Vegagerðin og Náttúruverndarráð hafa sent frá sér upplýsingar um hvaða svæði á hálendinu eru lokuð allri umferð vegna snjóa og/eða aurbleytu. Vegir á skyggðu svæðunum eru lokaðir allri umferð þar til annað verður auglýst. Símar vegagerðarinnar eru: 563-1500 og grænt númer, 800-6315.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.