Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 68
68 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNIMUDAGUR 18/6 Sjónvarpið 900 RJIRIIAFFIII ►Mor9unsi°n- DUnnHLrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.30 Þ-Hlé 15.00 ►Lýðveldishátíðin 1944 Heimildar- mynd eftir Óskar Gíslason, tekin í Reykjavík og á Þingvöllum. Verkið þykir merk samtímaheimild, bæði um stofnun lýðveldis á íslandi og um íslenskt þjóðlíf árið 1944. Áður á dagskrá 16. júní í fyrra. 15.55 íbffflTTIR ►HM kvenna ' knatt- lr RUI IIII spyrnu Bein útsend- ing frá úrslitaleik heimsmeistara- keppni kvenna í knattspymu sem fram fer á Solna-leikvanginum í Stokkhólmi. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Ragnheiður Davíðsdóttir forvarnarfulltrúi. 18.20 ►’Táknmálsfréttir 18.30 ►Knúturog Knútur (KnudogKnud) Dönsk bamamynd um dreng og telpu sem leika sér saman í sumarleyfi. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þul- ur: Þór Tulinius. (Nordvision - Danska sjónvarpið) (1:3) 19.00 ►’Úr ríki náttúrunnar — Klaufhalar og eyrnapöddur (Wildlife: Earwigs) Bresk dýralífsmynd. Þýðandi og þul- ur: Gylfi Pálsson. 19.30 ►Sjálfbjarga systkin (On Our Own) Bandarískur gamanmyndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa til ólíklegustu ráða til að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leystur upp. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (13:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Áfangastaðir — Steinrunnin tröll Þættir um misvel kunna áfangastaði ferðamanna á íslandi. í þessum þætti er fjallað um steindranga og sögur tengdar þeim. Umsjónarmaður er Sigurður Sigurðarson og Guðbergur Davíðsson stjómaði upptökum. (1:4) 21.00 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjöiskyldu á . herragarði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Danielle Darrieux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (14:16) 21.50 ►Helgarsportið í þættinum er fjall- að um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.10 tfU|tf||V||n ►Dagbók Evelyn nVHVminU Lau (Diary of Eve- lyn Lau) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1993 um unga konu sem upplifír harðneskjulegan heim vændiskvenna og eiturlyfjaneytenda. Leikstjóri er Sturla Gunnarsson og aðalhlutverk leikur Sandra Oh. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 BARNAEFNI ► { bangsalandi 9.25 ►Litli Burri 9.35 ►Bangsar og bananar 9.40 ►Magdalena 10.05 ►Undirheimar Ogganna 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúia greifi 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (24:26) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 tfU|V||Y|in ► Þegar hvalirnir nVIIVnlinU komu (When the Whales Came) Lokasýning. 14.25 ►Ótemjan (The Untamed) Aðalhlut- verk: em Tom Burlinson, Sigrid Thornton, Brian Dennehy og Nichol- as Eadie. Leikstjóri er Geoff Burrow- es. 1988. 16.05 ►Eldur í æðum (Fires Within) Róm- antísk og spennandi mynd um kú- banska flóttamenn í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Jimmy Smits, Greta Scacchi og Vincent D’Onofrio. Leik- stjóri: Gillian Armstrong. 1991. Lokasýning. 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Óperuskýringar Charltons Hest- on (Opera Stories) (5:10) 19.19 M9:19 20.00 ► Christy (3:20) 20.50 k JCTTID ►íslendingar á Norð- r ILI IIII urpólnum Þeir Ari Trausti jarðeðlisfræðingur og veður- fréttamaður á Stöð 2 og Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari lögðu upp í ævintýralega för á Norðurpólinn 27. mars síðastliðinn. 21.20 ffVlffUYVn ►Ekkjuklúbburinn nvmminu (The Cemetery Club) Rómantísk gamanmynd um stöllumar Esther, Doris og Lucille sem hafa allar misst eiginmenn sína og komast að því að það er ekkert sældarbrauð að vera miðaldra ekkja. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Olymp- ia Dukakis, Diane Ladd og Danny Aiello. Leikstjóri: Bill Duke. 1992. 23.05 ►60 mínútur 23.55 ►Eddi klippikrumla (Edward Sciss- orhands) Eddi klippikrumla er sköp- unarverk uppfinningamanns sem ljáði honum allt sem góðan mann má prýða en féll frá áður en hann hafði lokið við hendumar. Eddi er því með flugbeittar og ískaldar klipp- ur í stað handa en hjarta hans er hlýtt og gott. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder og Dianne Wi- est. Leikstjóri: Tim Burton. 1990. Lokasýning. Bönnuð bömum. 1.40 ►Dagskrárlok Ragnar Th. Sigurðsson ásamt ínúítum á Norður-Grænlandi. íslendingar á norðurpólnum Leidin lá um Baffins-land, Resolute Bay á Cornwalls- eyju, norðursegu- Ipólinn, Devon-eyju og Ellermere-eyju, en þaðan eru um 900 kíló- metrar á norðurpólinn STÖÐ 2 kl. 20.50 íslendingar á norðurpólnum nefnist þáttur sem Stöð 2 sýnir en þar segja Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur og Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari frá ævintýralegri ferð sem þeir fóru á dögunum um auðnir norðurhjar- ans. Norðurpóllinn er á þunnum, hreyfanlegum hafís eða opnu 3.000 metra djúpu hafinu, allt eftir vindi, hitastigi og straumum. Ari Trausti og Ragnar hittu margt forvitnilegt fólk á ferð sinni um nyrstu byggðir Grænlands og á vegi þeirra urðu einnig villt heimskautadýr. Það gerði strik í reikninginn að þeir félagar misstu búnað sinn og myndefni í elds- voða, en þeir héldu þó ótrauðir áfram og reyndu meðal annars þol sitt í allt að 41 stigs frosti. Áfangastaðir á íslandi Fyrsti þátturinn nefnist Steinrunnin tröll og þar er fjallað um steindranga víða um land sem ímynd- unaraflið og þjóðsögurnar hafa persónu- gervt SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Næstu sunnudagskvöld sýnir Sjónvarpið flóra íslenska þætti sem bera yfir- skriftina Áfangastaðir en í þeim er fjallað um misvel kunna áfangastaði ferðamanna á íslandi. Fyrsti þáttur- inn nefnist Steinrunnin tröll og þar er fjallað um steindranga víða um land sem ímyndunaraflið og þjóðsög- urnar hafa persónugervt. Meðal ann- ars er farið að Brennisteinsöldu, Brúarhlöðum, Kerlingarskarði, Lóndröngum; Hafrafelli, Tröllkonu hlaupi og Utigönguhöfða í Goða- landi. í seinni þáttunum þremur er fjallað um náttúrulegar laugar, það sem er óteljandi íslenskt og vinsælar gönguleiðir. Umsjónarmaður er Sig- urður Sigurðarson, dagskrárgerð var í höndum Guðbergs Davíðssonar. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Iivets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Great American Traffic Jam, 1980, Desi Amaz Jr. 9.00 Max Dugan Ret- ums G 1983, Jason Robards H.OOAnd Then There Was One, 1994, Amy Madigan, Dennis Boutsik- aris 13.00 Crimes of Passion: Victim of Love, 1993, Dwight Schultz 15.00 The Butter Cream Gang B 1992 17.00 The Butter Cream Gang in the Secret of Treasure Mountain, 1993, Brandon Blaser, Jason Johnson 19.00 Flirting G,F 1990, Noah Taylor 21.00 Bram Stoker’s Dracula,1992, Gary Oldman 23.10 The Movie Show 23.40 Based on an Untme Story, 1993, Morgan Fairchild 1.15 Blood Brothers F 1993, Mia Korf 2.45 Salt and Pep- per G 1968. SKY OME 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.35 Dennis 6.50 Superboy 7.30 Inspector Gadget 8.00 Super Mario Brothers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Highlander 9.30 Spectacular Spiderman 10.00 Phant- om 2040 10.30 VR Troopers 11.00 World Wrestling 12.00 Mai vel Action Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertainment Tonight 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Enter- tainment Tonight 23.00 SIBS 23.30 Rachel Gunn, R.N. 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Ruðningur 7.30 Körfubolti 9.00 Fijálsar iþróttir 10.00 Hnefaleikar 11.00 Fjölbragðaglíma 11.30 Bar- dagaíþróttir 13.00 Ruðningur, bein útsending 14.30 Nútíma fimleikar, bein útsending 16.00 Tennis 18.00 Knattspyma 19.30 Fjölbragðaglíma 20.00 Traktorstogkeppni 21.00 Ruðningur 22.00 Snóker 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 8.15 Tðnlist á sunnudagsmorgni. — Messa í C-dúr K 66 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Barbara Schlick, Ulla Grönwold, Markus Scháfer og Klaus Mertens syngja með Kammerkómum í Köln og Collegium Cartusianum hljómsveitinni; Peter Neumann stjórnar. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember ’21. Þriðji þáttur: Deilt um „trakóma” Afskipti Ólafs Friðrikssonar við land- lækni og augnlækna varðandi augnsjúkdóm Nathans Fried- manns. Höfundur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. Klemenz Jónsson og Hreinn Valdimarsson útbjuggu til end- urflutning8. (Áður útvarpað 1982). 11.00 Messa I Árbæjarkirkju. Séra Guðmundur Þorsteinsson dóm- prófastur prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Á minn hátt“. fléttuþáttur um lífsviðhorf tvennra hjóna í Mývatnssveit. Höfundur: Krist- ján Sigutjónsson. Tæknivinna: Bjöm Sigmundsson. (Áður á dagskrá 26. mars sl.) 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Svipmynd. af Thor. Vil- hjálmssyni rithöfundi. Umsjðn: Jón Hallur Stefánsson. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar a) Frá tónieikum í Hallgrímskirkju á Listahátíð 18. júní 1994. Milska Óratoria eftir Kjell Mörk Karls- en. Kirkjukórar frá Tönsberg og Asker flytja. Einsöngvari er Gro Bente altsöngkona og lesari Knut Risan. Höfundurinn stjórn- ar. Fyrrsti hluti. b) Frá tónleik- um Trfós Reykjavfkur f Hafnar- borg 12. febr. sl. Tríó op. 101 í c-moll eftir Johannes Brahms. 18.00 „Konuklækir" og „Luktar dyr“ Smásögur eftir Guy de Maupassant f þýðingu Eirfks Albertssonar, Gunnar Stefáns- son les. (Áður á dagskrá sl. föstudag). 18.35 Allrahanda. Kölnarsveitin leikur kaffihúsatónlist frá Vín- arborg. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi- helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Sódóma Reykjavík. Borgin handan við hornið. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá ! gærdag) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Friðrik 0. Schram fiytur. 22.20 Tónlist á sfðkvöldi. Ella Fitzgerald og Louis Armstrong syngja gömul Iög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökuisson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmowunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Til sjáv- ar og sveita. Umsjón: Fjalar Sig- urðsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Helgi f héraði. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 23.00 Meistarataktar. Guðni Már Henningsson. 24.10 Margfætlan. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. Fróttir ó RÁS I 09 RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næt- urtónar. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veð- urfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Sttlón Jón. 12.15 Hádegist- ónar. 13.00 Bjarni Hafþór Helga- son. 14.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 17.15 Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Erla Friðgeirsdótt- ir. 22.00 Rolling Stones. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 sg 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Uhrarpsstöóin Bros kl. 13. Tónlist- ■rkrossgótnn. Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Tónleikar 12.00 { hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Sunnudagssíð- degi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Stefán Sig- urðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins.17.00 Ómar Friðleifsson. 19.00 Eynar Lyng. 21.00 Súrmjólk. 1.00 Næturdag- skrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.