Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 55 RADAUGÍ YSINGAR SJÓNSTÖÐ ÍSLANDS ÞJÓNUSTU- OG ENDURHÆFINGARSTÖD SJÓNSKERTRA Hamrahlíð 17 - 105 Reykjavík - sími 568 8765 Sími 568 8765 Sjónstöð íslands verður lokuð vegna sumarleyfa frá 26. júnítil 31. júlf. Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur Stjórn Styrktar- og minningarsjóðs Þorbjarg- ar Björnsdóttur hefur ákveðið að veita styrk úr sjóðnum fyrir árið 1995. Tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka, einkum unga gigtarsjúklinga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Gigtarfélags íslands, Armúla 5, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Áformað er að styrkveiting fari fram 1. sept- ember 1995. Gigtarfélag íslands. BESSASTAÐAHREPPUR Frá húsnæðisnefnd Bessastaðahrepps Húsnæðisnefnd auglýsir hér með eftir um- sóknum um félagslegar eignaríbúðir og al- mennar kaupleiguíbúðir í Bessastaðahreppi. í almenna kaupleigukerfinu veitir húsnæðis- stofnun 90% lán til 43 ára með 4,9% vöxt- um. í félagslega kerfinu eru vextir 2,4%. Skilyrði fyrir úthlutun er að umsækjandi eigi lögheimili í Bessastaðahreppi, uppfylli kröfur um tekju- og eignamörk þar sem það á við, standist greiðslumat og geti staðgreitt 10% útborgun. Umsóknarfrestur er til 17. júlí 1995. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, milli kl. 10.00 og 15.00 í síma 565 3130. Skrifstofa Bessastaðahrepps. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 23. júní 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Múlavegur 41, 1. h. t.h., Seyðisfirði, talin eig. Björg Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyð- isfirði. Múlavegur 5, Seyöisfirði, þingl. eig. db. Þorsteins Jónssonar, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Sólvellir 7, e.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Rúnar Sigurðsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Vallholt 9, Vöpnafirði, þingl. eig. Ólafur Bj. Valgeirsson, geröarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Árstígur 11, Seyöisfiröi, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeiö- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. 16. júni 1995. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurbraut 1, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson, gerðarbeiðendur Féfang hf., Innheimtustofnun sveitarfélaga, sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Landsb., 22. júní 1995 kl. 15.30. Dalbraut 6, þingl. eig. Jóhann Arngrímur Guðmundsson, gerðarbeið- endur Kaupþing hf., Scanex hf., sýslumaöurinn á Höfn, Trygging hf. og veðdeild Landsbanka íslands, 22. júni 1995 kl. 14.50. Fiskóll 11, 0102, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Byggsj. ríkisins húsbrd. Húsnæðisstofnunar, 22. júní 1995 kl. 13.30. Fiskhóll 11, 0201, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Landsb., 22. júní 1995 kl. 15.00. Grund í Hornafirði, þingl. eig. Sigurgeir Ragnarsson, gerðarbeiðandi (slandsbanki hf., 22. júní 1995 kl. 13.50. Hrafnarnes 2, m.h., Höfn, þingl. eig. Guðrún Ragna Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 22. júní 1995 kl. 13.20. Hlíðartún 15, þingl. eig. Ómar Antonsson, gerðarbeiðendur Ræktun- arsamband Flóa og Skeiða, kt. 540269-7699, Eyrarvegi 14, Selfossi og sýslumaðurinn á Höfn, 22. júni 1995 kl. 14.10. Hólmur 2, þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerðarbeiðandi Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, 22. júní 1995 kl. 13.10. Kirkjubraut 43, þingl. eig. Svava Jónína Níelsdóttir, gerðarbeiðandi Byggsj. ríkisins húsbrd. Húsnæðisstofnunar, 22. júní 1995 kl. 14.40. Sauðanes, Nesjahreppi, þingl. eig. Jaröasjóður ríkisins, Kristinn Pét- ursson og Rósa Benonýsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Aust- urlands og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 22. júní 1995 kl. 15.20. Víkurbraut 4, þingl. eig. Hátíðni, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, 22. júní 1995 kl. 15.50. Sýslumaðurinn á Höfn, 14. júní 1995. Grænland - maraþon Fyrirhugað er að efna til hópferðar á Nuuk Maraþon 29. júlí 1995 (hálfmaraþon og styttri leiðir). Um er að ræða 4-5 daga ferð. Áhugasamir hafið samband við Grétar G. Guðmundsson, sími 5618687 eða 8528192. Frá Tölvuskóla Stjórnunar- félags íslands og Nýherja Innritun er hafin í tveggja anna tölvunámið, „Tölvunotkun í fyrirtækjarekstri", sem hefst 18. september. Unnt er að stunda námið með vinnu. Þetta er einstakt tækifæri til að öðlast yfirgripsmikla þekkingu á einkatölvu- búnaði fyrirtækja fyrir mjög hagstætt verð. Nánari upplýsingar í síma 562 1066 (Stjórn- unarfélag íslands) eða símum 569 7769 og 569 7770 (Nýherji). Laxveiði - Brynjudalsá Nýr hafbeitarlax settur vikulega á efra svæði. Náttúrulegur á neðra upp að Efrafossi. Veiði hefst 24. júní. Sex laxa kvóti á hverja stöng. Tveir mega vera um stöng. Lausir dagar frá 9. júlí. Pantið bækling okkar. Upplýsingar í símum 551 6829 og 896 6044. iifimuam.uk Skógræktarferð Heimdallar Skógræktarferð Heimdallar í trjálund félagsins í Heiðmörk verður farin sunnudaginn 18. júní. Haldiö verður frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, í bílum kl. 16.00, en hjólreiðahópurinn fer frá Sundlaug Breiðholts við Austurberg kl. 15.30. Að gróðursetningu lokinni verður boðið upp á hressingu. Áætlað er að snúa í bæinn um kl. 19.00. Allir velkomnir. KENNSIA Frá jógastöðinni Heimsljósi, Ármúla 15 Vöövabólga, vöðvaverkir, höfuð- verkur, bakverkur og síþreyta eru algengir kvillar sem hrjá okk- ur í nútíma þjóðfélagi. Kripalujóga hefur gefiö góða raun og hentar flestum, óháð alcJri og lífsskoðunum. Þriggja vikna vel- líðunarnámskeið hefst mánudag- inn 26. júní. Verið velkomin í ókeypis prufutíma. Upplýsingar og skráning í síma 588 9181 og einnig í símsvara. IMúpstaðaskógur-Skaftafell Fjögurra daga gönguferð um stórglæsilega náttúru. Brottför alla fimmtudaga í júli og ágúst. Sími 854 2959 ogfax 551 1392. Halla Sigurgeirsdóttir Andlegur læknir og miðill. Sjálfsuppbygging: Áruteiknun/ tvö form, verundarmyndir/leið- arljós. Sími 554 3364. §Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kaffisala ( dag kl. 14-19. Hugvekjustund kl. 18.00. Sunnudag kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. VEGURINN v Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma á sunnudagskvöld kl. 20.00. Jeffrey Whalen predikar. Guð elskar þig! Allir hjartanlega velkomnir. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 18. júní Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Kvöldferð föstud. 23. júni. Kl. 20.00 Jónsmessunætur- ganga Marardalur-Hengill. Dagsferð laugard. 24. júnf. Kl. 10.30 Kiðjaberg-Skálholt. Valin leið úr Póstg. 1991. Brott- för frá BSÍ, bensínsölu. Miðar við rútu. Einnig uppl. í Texta- varpi bls. 616. Helgarferðir 23.-25. júní 1. Jónsmessunæturganga. 2. Básar [ Þórsmörk. 3. Fimmvörðuháls. 4. Snæfellsjökull. Sumarleyfisferðir 27.-30. júní Tindfjöll-Básar. GRÆIMLANDSFERÐ 1.-15. ágúst. Bakpokaferð um Eystribyggð Grænlands. Gengið og siglt milli sögustaða. Gist í tjöldum og svefnpokaplássi. Komiö m.a. í Bröttuhlíð, Qaq- ortoq, Garða, Hvalsey og Nars- arsuaq. Ferðin er eingöngu fyrir félagsmenn. Fararstjóri Ingi- björg S. Ásgeirsdóttir. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu Útivistar. Útivist. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 18. júní 1. Kl. 10.30, Leggjabrjótur. Gamla þjóðleiöin frá Þingvöllum í Hvalfjörð er góð skemmti- gönguleið. 2. Kl. 10.30, Syðstasúla-Botns- dalur. Fjallganga á þá hæstu af Botnssúlunum. Allar fá skrán- ingu í fjallabókina. 3. Kl. 13.00, Glymur-Botnsdal- ur. Auðveld ganga að hæsta fossi landsins. Verð. 1.200 kr. í allar ferðirnar. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Ath. 10 göngumiöar (farmiðar) gefa fría ferð. Miðvikudagur 21. júní Kl. 08.00. Þórsmörk, dagsferð og til sumardvalar. Pantanir og farmiðar á skrifstofunni í Mörk- inni. Það er kjörið að eyða nokkr- um sumarleyfisdögum í góðu yfirlæti í Þórsmörkinni. Leitið upplýsinga á skrifstofunni. Kl. 20.00. A. Sólstöðusigling um sundin blá. B. Sólstöðuganga á Esju. Nánar auglýst eftir helgina. Ferðafélag (slands. Ungt fólk Samkoma verður í Breiðholts- kirkju á morgun, sunnudag kl. 20.00 Ingunn Björnsdóttir og Jósep Kristjánsson verða með hugleið- ingu og segja frá ferð til Eng- lands. Mikill söngur og lofgjörð og fyrirbænir verða í lok sam- komu. Allir velkomnir. „Drottinn er í nánd" (Fil. 4:5) Hörgshlíð 12 Bænastund sunnudagskvöld kl. 20.00. AD KFUM og KFUK, Holtavegi Munum samveruna á Holtavegi í dag kl. 17.00. Félagsmerkin verða afhjúpuð á suðurvegg hússins. Heiðursfélagar KFUM heiðraðir. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma fellur niður ■ kvöld vegna Landsmóts ungra hvítasunnumanna i Kirkjulækjar- koti, Fljótshlíö. Þar hefst samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 20.00. Mikill og fjölbreyttur söngur. Vitnisburðir frá ungu fólki sem er að koma frá móti í Kirkjulækj- arkoti. Ræðumaöur Dögg Harð- ardóttir. Allir hjartanlega vel- komnir. Athugið breyttan sam- komutfma. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Kristið samfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, sunnu- dag 18. júní kl. 16.30. Allir velkomnir. Somhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, á morgun, sunnudag kl. 16. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Kristinn Ólason. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19. Bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. Dalvegi 24, Kópavogi Samkoma fellur niður í dag. Grensásvegi 8 Samkoma á morgun kl. 11.00 Ásmundur Magnússon prédikar. Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 18. júní Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Gengin gömul þjóðleið frá Svartagili yfir í Botnsdal. Verð 1.500/1.700. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Miðar við rútu. Einnig uppl. í textavarpi bls. 616. Helgarferðir 23.-25. júní 1. Jónsmessunæturganga. 2. Básar í Þórsmörk. 3. Fimmvörðuháls. 4. Snæfellsjökull. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu Útivistar. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.