Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 67 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 Opið 17. júní. Ath. sömu sýningatímar sunnudaginn 18. júní. LAUGARÁSBÍÓ óskar landsmönnum gleðilegrar þjóðhátíðar! I SIGOURNEY WEAVER BEN KINGSLEY « DAUÐINN OG t IHX - Jf 1=1 STULKAN ★ ★★ H. K. DV Nýjasta mynd Romans Polanskis (Bitter Moon, Frantic) meö Sigourney Weaver (Working Girl, Gorillas in the Mist) og Ben Kingsley (Ghandhi, Bugsy) í aðalhlut- verkum.Hún upplifir martraðir fortíðarinnar á nýjan leik þegar óvæntan gest ber að garði. Er hann dómarinn og böðullinn sem hún óttast mest eða blásaklaust fórnarlamb? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. MEG RYAN > TIM ROBBIN^. WÁLYEftMATTHA SNILLINGDR Tilboð 400 kr. á 3 sýnmgu! Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan (Slepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men) í þessari stórskemmtilegu grínmynd. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Fjölhæfur Bowie TÓNLISTARMAÐURINN og leikarinn David Bowie er um þessar mundir staddur í Manhattan að leika í mynd um ævi Jean-Michel Basquiat nokkurs. Basquiat þessi var á sínum -tíma fylgjandi popplistamannsins Andy Warhol. en Bowie leikur Warhol í myndinni. Bowie hefur til þessa verið þekktari fyrir tónlistar- sköpun en leiklist, en í byrjun ferils síns fékkst hann við látbragðsleik, auk þess sem hann hefur leikið í nokkrum kvikmyndum, eins og Manninum sem féll til jarðar eða „The Man Who Fell To Earth“ og „Just A Gigalo". Undanfarið hefur hann snúið sér í vaxandi mæli að myndlist, auk þess að hafa plötu í smíðum. FRUMSÝNING: EITT SINN STRÍÐSMENN KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. EH. Morgunpóst. ★★★7» Al, Mbl. ★★★ HK, DV ★★★ ÓT, Rás 2 Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið ★★★ S.V. Mbl. ★★★ Ó.T. Rás2 ★★★ Á.Þ. Dagsljós ★★★Vj H.K. DV. ★★★★ O.H. Helgarp. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Allra síðasta sýning sunnudag. Margverðlaunuð mynd frá Nýja Sjálandi sem slegið hefur öll aðsóknarmet. „Dramatísk frásögn í öruggri leikstjórn og afburða mögnuð leiktúlkun." „FULLT HÚS" ★★★★ Ó.H.T. Rás 2. ★★★v2 S.V. Mbl. ★ ★★1/2 DV. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temuera Morrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. LITLA ÚRVALSDEILDIN Sýnd kl. 6.50. Allra síðasta sýning sunnudag. Nýr eigandi og A þjáIfari hjá Minnesota , Twins Jackson sakaður um GYÐINGAR í Bandaríkjunum eru Michael Jack- son sárreiðir. Þeir telja að í texta lagsins Þeim er sama um okkur, eða „They Don’t Care Abo- ut Us“, á nýju plötunni „HlStory", ali Jackson á gyðingahatri. Michael notar orðin „Kike“ og „ Jew me“, sem bandarískir þegnar af hinni útvöldu þjóð Guðs telja niðrandi í sinn garð. Blaðafulltrúi Jacksons segir að orðin séu slit- in úr samhengi og tilgangur Michaels hafi ver- ið að hveljatiljafnréttis allra kynstofna. Gyð- ingar taka þá afsökun ekki trúanlega. Þetta eru ekki einu fréttirnar af Michael Jackson. Nýlega lét hann höggva tveggja tonna þunga og tíu metra háa styttu af sér og ferja hana upp ána Thames í Lundúnum. Þetta uppá- tæki er hluti kynningar stórstjörnunnar á plöt- unni HlStory, en mörgum finnst fjölmiðlafárið í sambandi við hana vera komið út í öfgar. Breskur myndhöggvari, Derek Hawarth, hjó styttuna sem verður staðsett við Towerbrúna næstu sjö vikurnar. .. i--n\ iii^ynR) RISAVAXIN stytta af Michael Jackson á leið upp Thames- ána. gyðingahatur ~~75&—■•SfY ./ff . ./★V’—Ws yK—-W 'W—/W—/fV1—’^V\—'c'tos. KRIPfILU)ÓGR - DflYflSHflKTÍ 26. jóni -16. júli verður eftirfarandi í boði fyrir þig Fyrirlestur - Spirltual Lifestylc - þri. 27. júni kl. 20.00-22.00; kr. 700,- Hvernig getum við lifað i okkar veraldlega samfélagi nútimans og jafnframt sinnt andlegum þörfum okkar? Kvöldnámskeið - Relationships - 4. og 11. júli ki. 20.00-22.30; kr. 3.600,- Hvernig gengur okkur að vinna úr samböndum okkar bæði heima, gagnvart vinum eða á vinnustað? Helgarnómskeið - Wave Intensive -7.-9. júli; kr. 9.800,- (kr. 10.800.- eftir. 3. júli). Hefurðu leyft þér að upplifa kraftaverkið sem leynist i djúpum öldum tilfinninga þinna? Einkatimar og kvöldvökur - Satsanga. d fimmtudögum. Staður - Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15. Upplýsingar og skráning símum 588 9181 og 588 4200 frá ki. 17.00 - 19.00. J iKd Opnunart«m« 30-22.0° „fiski,**’51"””0?;' Pi,a ”1 eggW!"' 3r*nm Hansborgan SÓSU SKiphom 50C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.