Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Á morgun 18/6 uppselt, síðasta sýning. Norræna rannsóknar-ieiksmiðjan • ORAR Samvinnuppfærsla finnskra og íslenskra leikara. Frumsýning fim. 22/6 kl. 20 - 2. sýn. lau. 24/6 kl. 14. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fös. 23/6 uppselt - lau. 24/6 nokkur sæti laus - sun. 25/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Athugið að lokað verður lau. 17. júní. Græna linan 800 6160 - Greiðslukortaþjónusta. Kirkjulistahátíð 1995 í Hallgrímskirkju 18. júni kl. 20.00 Requiem Olssons Charlotta Nilsson, Inger Blom, Lars Cleveman, Amders Lorentzson, Gustav Vasa Oratoriekör og KalíiLcihhúsiðl Vesturgötu 3 I HLAÐVARI'ANUM „Stígðu ófeimin stúlka upp" Dagskrá um Bríeti Bjamhéðins- dóHur i umsjón Silju Aðalsteinsdóttur mán. 19/ó kl. 21 Miði m/mat 1.600 Hljómsveitin Kóararnir leika fyrir dansi: Magnús Kjartansson, Ari Jónsson, Björgvin Gíslason og Hallberg Svavarsson. Þjó<5/iári'aardryJckur í boði Júlíusar- P. Guáj'ónssonar til kl. 24.00 Herbergi Veroniku fim. 22/6 kl. 21 fös. 23/6 kl. 21 lau. 24/6 kl. 21 Al/ði' m/matkr. 2.000 Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhringmn i sima 551-9088 Kungliga Hovkapellet undir stjórn Anders Ohlson. Miðasala í Hallgrímskirkju. Pantanir f sfma 551 9918 FÓLK í FRÉTTUM FERMINGARBÖRNIN; Hjörtur Kristinsson, Matthías Kristinsson, Halla Halldórsdóttir, Óðinn Árnason, Arngrímur Pálsson, Stefán S. Tryggvason, Guðrún Sigurðardóttir, Andrés Bergsson. Hljómsveitin Ramax og Guðmundur Haukur leika fyrir dansi til kl. 03 Tilboð: Rjómalöguð hörpuskclssúpa mcð pcrnod. Rósmarinstciktar lambakótilcttur með grænmcti og bakaðri kartöflu á aðeins kr. 1.150 llamraborg 11, sími 42166 i TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn maí kl 20.01 SINFÓNIUHLJÓMSVEIT ISLANDS OG ÓLAFURÁ. BJARNASON Hljómsveitarstjóri Nicola Rescigno Óperutónlist eftir Verdi, Puccini, Donizetti o.fl. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HL|ÓMSVEITAR OG VIÐ INNGANGINN Hljómsveitin Neistar með Karl Jónatansson og Kristbjörgu Löve í broddi fylkingar ásamt hljómsveit Ulrichs Falkner. Hittast eft- ir hálfa öld HÓPURINN sem fermdist á Hvítasunnudag á Akureyri árið 1945 hittist á ný í tilefni hálfrar aldar fermingarafmælis síns. Hóp- urinn kom saman á Hvítasunnu- dag, borðaði á Hótel KEA og hélt síðan til messu í Lögmannshlíð, þar sem fermingin fór fram fyrir fimmtíu árum. Fimmtán manns voru upphaflega í hópnum og mættu átta af þeim til endurfund- anna, en tvö eru nú látin, þau Páll Gíslason og Aðalheiður Axels- dóttir. Kraftur í þeim gömlu MICK Jagger og félagar í Rolling Stones eru um þessar mundir staddir í Hollandi, en tónleika- ferð þeirra um Evrópu er í full- um gangi. Tón- leikaferðin er kennd við nýj- ustu plötu gaml- ingjanna, „Vo- odoo Lounge". Á meðfylgjandi myndum sést Jagger, sem hefur kraft og limaburð á við helmingi yngri menn, hamast á sviðinu ungur í anda. Hann er kominn á sextugsaldurinn, eins og flestir aðrir meðlimir hljóm- sveitarinnar. Ljósmyndasýning Morgunblaðsins Flóðin í Noregi Miklar náttúruhamfarir hafa orðið í austurhluta Noregs á undanförnum vikum i einum mestu flóðum sem orðið hafa frá árinu 1789. Blaðamaður og Ijósmyndari Morgunblaðsins fóru til Noregs fyrir skömmu og ferðuðust um flóðasvæðið. í anddyri Morgunblaðshússins í Kringlunni 1 hefur verið komið upp yfirlits- sýningu á 18 sérvöldum myndum sem Ijósmyndari Morgunblaðsins tók í þessari ferð. Morgunblaðið hefur ávallt lagt ríka áherslu á myndbirtingar í blaðinu og er þessi sýning lióur í því að kynna Myndasafn Morgunblaðsins sem hefur að geyma fjöldann allan af Ijósmyndum sem birst hafa í blaðinu. Myndir sem teknar hafa verið af ljósmyndurum blaðsins eru seldar til einstaklinga og fyrirtækja og hefur þessi þjónusta farið vaxandi með hverju árinu enda mikið af myndum sem birtast í Morgunblaðinu hvern útgáfudag. Allar myndirnar sem eru á sýningunni eru því til sölu. Sýningin stendur til föstudagsins 30. júní og er opin kl. 8.00-18.00 alla virka daga og laugardaga kl. 8.00-12.00. MYNDASAFN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.