Morgunblaðið - 21.06.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.06.1995, Blaðsíða 32
. .32 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVI NNU/\ UGL YSINGAR Kennarar Frestur til að sækja, um áður auglýsta kennarastöðu í dönsku við Menntaskólann á Laugarvatni er framlengdur til 30. júní nk. Sólvallaskóli Selfossi Kennara vantar Vegna forfalla er ein kennarastaða laus til umsóknar við skólans. Kennslugreinar: Almenn kennsla yngri deilda. Upplýsingar í símum 482 1256 og 482 1178. Skólastjóri. Sölumaður Stórt verslunar- og þjónustufyrirtæki á s'tór- Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða öflug- an sölumann sem fyrst. Sölumaðurinn þarf að: ★ Vera lipur og öruggur í framkomu. ★ Geta sýnt góða þjónustulund. ★ Geta starfað sjálfstætt. ★ Hafa reynslu í sölu heimilistækja og vöru þeim tengdum. ★ Hafa gott geð og eiga auðvelt með að starfa í hóp. ★ Geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað á afgreiðslu Mbl. fyr- ir 27. júní, merktum: „Sölumaður - 935.“ Vitt þú þéna eina millj. á ári í aukatekjur? Vegna aukinna verkefna viljum við ráða áhugasamt sölufólk á aldrinum 25-60 ára til kvöld- og helgarstarfa. Fjölbreytt verkefnaval og góðir tekjumögu- leikar hjá traustu fyrirtæki. Vant sölufólk er boðið sérstaklega velkomið. Upplýsingar í síma 588 7611 á skrifstofutíma alla daga. Mál og menning Frá Tónskóla Austur- Skaftafellssýslu Málmblásturskennara vantar við tónskólann. Um er að ræða fullt starf við kennslu í einkatímum og stjórnun lúðrasveita. Flutnings- og húsaleigustyrkur er veittur samkvæmt reglum bæjarfélagsins. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að sækja um skriflega. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 478-1520 og 478-1484. Tónskóli A-Skaftafellssýslu, Jóharm Morávek, Silfurbraut 4, 780 Hornafirði. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum íKópavogi Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir kenn- ara næsta skólaár í eina stöðu í eðlisfræði/ stærðfræði. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarskóla- meistari í síma 554 3861. Skólameistari. Sölumenn - góðir tekjumöguleikar Ef þú hefur áhuga á að takast á við skemmti- legt söluverkefni og afla þér góðra tekna, þá erum við með rétta starfið fyrir þig. Við leitum að góðum og áhugasömum sölu- mönnum. ★ Skemmtiiegt söluverkefni fyrir metn- aðarfulia sölumenn. ★ Miklir tekjumöguleikar og tekjutrygging. ★ Góð vinnuaðstaða. ★ Vinnutími frá kl. 9-17. Upplýsingar gefur Hildur Halldórsdóttir í síma 568 8300 fimmtudag og föstudag. Hafðu samband sem allra fyrst! * VAKA-HELGAFELL U.AOAUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Húsnæði óskast Rithöfundur leitar að húsnæði, skammt utan við Reykjavík eða í miðbænum, sem fyrst. Upplýsingar eftir kl. 20.00 í síma 551 3695. TIL SOLU Eignir þrotabús til sölu Óskað er eftir tilboðum f eftirfarandi eignir þrotabús Djúpfangs hf. í Bolungarvík: 1. Boss rafmagnslyftari, ásamt hleðslu- tæki, árg. 1991, skr.nr. JL-0363. 2. Steinboch diesellyftari, árg. 1977, skr.nr. JL-1531. 3. Steinboch rafmagnslyftari, árg. 1976, ásamt hleðslutæki, skr.nr. JL-1532. 4. Fiskhjallur í Minnihlíð, Bolungarvík. 5. Fiskhjallar við Mávakamb, 100staurabil vestan flugvallar, áður í eigu EG hf. 6. Roðflettivél, B-49. 7. Saltfiskhausari, Oddgeirs. 8. Þrír þurrgámar, EIMU 400160-0, 4002208-3 og 400360-2. 9. 40 feta frystigámur. 10. Uppkeyrslubrekka. 11. Járnkör, 10 stk. 12. Snjósleði, Yamaha Viking, árg. 1991. 13. Vörubifreið, Bens, árg. 1980, skr.nr. FT 588. 14. Ýmis verkstæðisáhöld. Undirritaður skiptastjóri þrotabúsins gefur nánari upplýsingar um ofangreindar eignir í síma 552 7166, fax 552 3356. Upplýsingar um snjósleða og vörubifreið gefur einnig Bílasalan Bílatangi, ísafirði, í síma 456 3800. Annað lausafé er staðsett á Sjávarbraut 9, Bolungarvík, og verður selt í núverandi ástandi. Tilboðsfrestur er til 6. júlí nk. Tómas Jónsson hdl., Laugavegi 97, 101 Reykjavík. FERÐIR - FERÐALÖG Jónsmessuferð Reykjavíkurdeildar SÍBS Þingvallaferð verður farin sunnudaginn 25. júní nk. Þátttaka tilkynnist í síma 552 2150 strax og eigi síðar en á hádegi 23. júní. Fararstjóri verður Laufey Þórðardóttir. Hafið með ykkur nesti og gesti. Fargjald verður kr. 500 og greiðist við brott- för kl. 13.00 frá Suðurgötu 10. Endurkoma á sama stað kl 19. Viðkomustaðir verða þessir í tímaröð: 1. Trjálundur Berklavarnar í Heiðmörk. 2. Nesjavellir. 3. Sumarbústaður SÍBS að Hrafnagjá. 4. Þingvöllur, skoðuð Þingvallakirkja og þingstaðurinn í fylgd leiðsögumanns. + Rauði kross Islands Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Sumarferðin 1995 Farið verður í hina árlegu sumarferð okkar þriðudaginn 27. júní. Mæting í Umferðarmiðstöðinni kl. 10.00 og lagt af stað kl. 10.30. Ferðaáætlun: Stutt viðdvöl á Hvolsvelli. Kirkjan að Breiðabólstað skoðuð undir leið- sögn séra Fáfnis. Nestið snætt á fögrum stað. Farið á Njáluslóðir með Jóni Böðvarssyni: Hlíðarendi - Gunnarshólmi - Bergþórshvoll - Þorrsteinslundur. Kvöldverður í Skíðaskálanum í Hveradölum. Verð 3.000 krónur. Sjúkravinir! Tilkynnið þátttöku tímanlega í síma 568 8188. Félagsmálanefnd. auglýsingctr FELAGSLIF Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. FERDAFÉLAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 21. júni Kl. 20.00 Sólstöðuganga á Esju. Gengið á Kerhólakamb og niður Þverfellshorn ef aðstæður leyfa. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Einnig hægt að mæta að Esjubergi á eigin farar- tækjum. Kl. 22.30 Sólstöðusigling um sundin blá. 1,5 klst. sigling með Árnesi út að Lundey (mesta lundabyggð í nágrenni Reykja- víkur). Brottför frá Ægisgarði (hjá hvalbátunum). Verð 800 kr. Helgarferðir 23.-25. júní: 1. Kl. 18.00 Jónsmessunætur- ganga yfir Fimmvöruháls. Ekið að Skógum og gengið yfir háls- inn. Spennandi ganga ( bjartri sumarnóttinni. Gist í Skagfjörðs- skála eða tjöldum. 2. Kl. 20.00 Jónsmessuferð í Þórsmörk. Gist í skála. Göngu- ferðir við allra hæfi. Ókeypis Þórsmerkurkort fylgir öllum farmiðum. 3. Brottför laugardag 24/6 kl. 08.00. Æfingaferð meö tjald og bakpoka: Bláfellsháls - Jarl- hettur - Hagavatn. Farmiðar á skrifst. Föstudagur 23. júní 1. Kl. 18.00 Jónsmessunætur- ganga á Heklu. Ferð tileinkuð árbókinni nýju og glæsilegu: Á Hekluslóðum. 7-8 klst. ganga úr Skjólkvíum. Mætið vel búinn. Verð 2.500 kr. 2. Kl. 20.00 Jónsmessunætur- ganga á Helgafell. Gengið frá Kaldárseli á þetta „heilaga fjall". Verð 600 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Heimkoma eftir mið- nætti. Brottför frá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6. Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bíblíulestur kl. 20.30. Ræðu- maður Indriði Kristjánsson. Allir hjartanlega velkomnir. Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Sr. Sigurður Pálsson flytur prédikun og Biblíu- þátt: Af vettvangi Biblíufélagsins. Allir hjartanlega velkomnir. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.