Morgunblaðið - 21.06.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.06.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1995 45 I I I I ! I í ( I i i i í i 1 i i TONLEIKAR í Háskólabíói fimmcudaginn 22. júní kl 20.00 SINFÓNfUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS OG ÓLAFUR Á. BJARNASON Hljómsvcitarstjóri Nicola Rescigno Óperutónlist eftir Verdi, Puccini, Donizetti o.fl. SlNFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS (f\ Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITAR OG VIÐ INNGANGINN SÍMI 551 9000 EITT SINN STRÍÐSMENN ★★★★★ EH. Morgunpóst. ★★★Vi Al, Mbl. DV *** ÓT, Rás 2 Margverðlaunuð mynd frá Nýja Sjálandi sem slegið hefur öll aðsóknarmet. „Dramatísk frásögn í öruggri leikstjórn og afburða mögnuð leik- túlkun." „FULLT HUS" ★★★★ O.H.T. Rás 2. ★★★’/z S.V. Mbl. ★★★’/i DV. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temuera Morrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. KÚLNAHRlÐ Á BROADWAY 3Rtot0itidbIðbib - kjarni málsins! Gengur vel hjá Salad ► ENSKA rokkhljómsveitin Salad er nú loksins að slá í gegn. Hljómsveitin er skipuð fjórum ungmennum frá Brighton, en „andlit“ sveitar- innar er söngkonan Marijne van der Flugt. Hún er fyrrverandi kynnir á tónlistar- stöðinni MTV og þykir söngur hennar um margt minna á söng Bjarkar (sem margt r reynd- ar miðað við þessa dag- ana). Aðal- lagasmiðir sveitarinnar, auk Marijne, eru þeir Rob Wakeman trommuleikari og Paul Kennedy gítarleikari. Paul og Maryne hittust í kvikmyndaskóla í Lundúnum og fóru að spila saman undir nafninu „The Merry Babes“, en Marijne seg- ir að ekki hafi verið mikið spunnið í þann tónlistarflutning, þar sem hún hafi verið frekar slöpp söngkona og Paul að sama skapi slappur gítarleik- ari. Árið 1993 gengu svo trommarinn Rob Wakeman og bassaleikarinn Pete Brown til liðs við tvíeykið og Salad varð til. Gaf sveitin út nokkrar smá- skífur og nú nýlega kom út fyrsta plata þeirra, „Drink Me“. Hún komst inn á topp 20 listann í Bretlandi og nú virðist hljómsveitin vera komin á beinu brautina til frægðar og frama. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GERE á yngri og villtari árum. Gere byggir sér athvarf í Tíbet ► LEIKARINN hægláti Ríkharður Gere hefur byggt sér fábrot- inn kofa í Tíbet. Kofinn er aðeins eins herbergis, sem er ekki bein- línis í stil við það sem tíðkast í Holly- wood, en er í fullu samræmi við lífsskoðanir Ríkharðs, sem er búddatrúar. „Að mörgu leyti er ég orðinn munkur," segir hann. Rík- harður neitar að segja nokkuð um skilnað sinn við fyrirsætuna Cindy Crawford, en útilokar ekki annað þjónaband í framtíðinni. SÖNGKONA Salad, Marijne van der Flugt. SlMI 553 - 2075 HEIMSKUR HEIMSKARI ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós^^^ S.V. Mbl. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIGOURNEY WEflVER BEN KINGSLEY |—j DAUÐINN OG t IHX ^ // — STULKAN j ★ ★★ H. K. DV // Nýjasta mynd Romans Polanskis (Bitter Moon, Frantic) með Sigourney Weaver (Working Girl, Gorillas in the Mist) og Ben Kingsley (Ghandhi, Bugsy) í aðalhlut- verkum.Hún upplifir martraðir fortíðarinnar á nýjan leik þegar óvæntan gest ber að garði. Er hann dómarinn og böðullinn sem hún óttast mest eða blásaklaust fórnarlamb? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. DUMR4UM8ER Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að biða. MEGRYAN > TIM ROBBINSL WÁLTfeA'MATTHA SMIIIMiUt Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan (Slepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men) i þessari stórskemmtilegu grinmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.