Morgunblaðið - 21.06.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.06.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1995 47 DAGBÓK VEÐUR 21. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.53 3,1 7.13 1,0 13.32 3,0 19.50 1,2 2.56 13.28 23.59 8.27 ÍSAFJÖRÐUR 2.57 1,7 9.23 0.5 15.42 1.6 22.01 0,7 13.34 8.34 SIGLUFJÖRÐUR 5.08 1,0 11.22 0,3 17.52 1,0 13.16 8.15 DJÚPIVOGUR 4.02 oe 10.25 1,7 16.45 07 23.00 1,6 2.18 12.58 23.38 7.57 Siávarhœö miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómœlingar íslands) Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning * Slydda Snjókoma ~l Skúrir Vji Slydduél Sunnan,2vindstig. *fO° Hitastig Vmdonn synir vind- ___ stefnu og íjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður s s er 2 vindstig. » Súld H Hæð L Lægð Kuídaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norðaustur af landinu er 985 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Suður af Hvarfi er 975 mb lægð á leið norðaustur. Spá: í dag verður vaxandi suðaustanátt á land- inu, suðaustan stinningskaldi eða allhvasst og fer að rigna vestantil síðdegis. Norðanlands og austan verður léttskýjað framan af degi, en þykknar svo smám saman upp með sunnan og suðvestan kalda. Hiti á bilinu 7 til 14 stig sunnanlands, en allt að 17 stig norðaustan- lands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA. Sunnan- og suðvestanátt verður ríkjandi næstu daga. Dumbungur sunnan- og vestanlands en úrkomulítið og nokkuð sólríkt Norðan- og Aust- anlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin norðaustur af landinu fjarlægist, en hluti lægðarinnar við Hvarf stefnir i átt til landsins. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 alskýjaö Glasgow 17 hálfskýjað Reykjavík 9 skýjað Hamborg 22 skýjað Bergen 14 súld London 24 skýjað Helsinki 17 skúrir Los Angeles 16 lóttskýjað Kaupmannahöfn 20 skýjaö Lúxemborg 25 léttskýjað Narssarssuaq 9 rigning Madríd 28 alskýjað Nuuk 11 Malaga 24 lóttskýjað Ósló 20 skýjaö Mallorca 29 skýjað Stokkhólmur 21 skýjað Montreal 20 heiðskírt Þórshöfn 10 skýjað NewYork 27 skýjað Algarve 22 heiðskírt Orlando 22 alskýjað Amsterdam 23 léttskýjað París 27 skýjað Barcelona 24 skýjað Madeira 24 lóttskýjað Berlín 24 skýjað Róm vantar Chicago 27 léttskýjað Vín 24 lóttskýjað Feneyjar 26 þokumóða Washington vantar Frankfurt 27 hálfskýjað Winnipeg 23 léttskýjað fftóratwMatob Krossgátan LÁRÉTT: 1 fíflcyarfir menn, 8 auðug, 9 hnugginn, 10 dveljast, 11 gleðskap, 13 magran, 15 fjöturs, 18 nurla saman, 21 stefna, 22 hélt, 23 stétt- ar, 24 okrara. LÓÐRÉTT: 2 snjóa, 3 stjórnum, 4 sárs, 5 MundíufjöII, 6 vot, 7 hugboð, 12 blóm, 13 fiskur, 15 ósoðinn, 16 smánarblett, 17 galt- ar, 18 vísa, 19 afréttur, 20 svara. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 búlki, 4 falds, 7 geiga, 8 rugga, 9 næm, 11 afar, 13 knáa, 14 endar, 15 horf, 17 ógát, 20 ari, 22 mælum, 23 lesin, 24 renna, 25 tjara. Lóðrétt: 1 bugða, 2 leifa, 3 iðan, 4 form, 5 lúgan, 6 skaða, 10 æddir, 12 ref, 13 kró, 15 húmar, 16 rolan, 18 gusta, 19 tunna, 20 amla, 21 illt. í dag er miðvikudagur 21. júní, 172. dagur ársins 1995. Sumarsói- stöður. Orð dagsins er; Þér þekk- ið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gjörðist fátækur yðar vegna, þótt ríkur væri, til þess að þér auðguðust af fátækt hans. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Orri IS. Akurey var væntan- leg í gær. Fjodor Dostoevskiy kom í gær og fór samdægurs. Stapafellið var væntan- legt í gær. Sléttanes fór í gær. Ocean Hunter I kom í gærmorgun. Skógafoss og Helga- fell komu í gær. As- björn fór í gærkvöldi. Farþegaskipið Oriana fór í gærkvöld. Bakka- foss er væntanlegur í dag. Stella Pollux kem- ur í dag. Farþegaskipið Berlin er væntanlegt í dag og fer samdægurs. Reykjafoss og Brúar- foss fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór rúss- neska flutningaskipið Nevskiy á ströndina. Hollenska olíuskipið Stella PoUux var vænt- anlegt í gærkvöldi af ströndinni. Súrálsskipið Orhan Ekinciúr Straumsvík fer í dag. Fréttir Félagsráð Hauka boð- ar til fundar um skipu- lag Ásvallar og stað- setningu íþróttahúss í kvöld kl. 20.30 í Hauka- húsinu. Brúðubíllinn. Sýningar verða í dag í Ljósheim- um kl. 10 og á Rauða- læk kl. 14. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. (2. Kor. 8, 9.) Mannamót Biskupsfrú Ebba Sig- urðardóttir býður öll- um mökum presta og prestsekkjum í kaffi- sopa á heimili sínu, Bergstaðastræti 75, í dag kl. 15.30. Gjábakki, Fannborg 8. Opið hús eftir hádegi í dag miðvikudag. Kl. 16 afhendir Agnes Davíðs- son vefnaðarkennari Gjábakka vefstól að gjöf. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Spilavist. Spilaáhuga- fólk spilar kl. 20.30 í Húnabúð í kvöld. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík. Næsta sum- arferð verður farin til Strandarkirkju í Selvogi fímmtudaginn 22. júní kl. 13.30. Skráning og nánari uppl. í síma 551-7170 fyrir hádegi. Vitatorg. Bankaþjón- usta kl. 10.15. Frjáls spilamennska kl. 13. Boccia-æfing kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15. Almennur dans kl. 15,30. Bamadeild Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður lance kl. 14-15 og er öllum opið. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. KafftO* og verðlaun. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Sumarferð Háteigs- safnaðar verður farin laugardaginn 24. júní og lagt af stað frá Há-. teigskirlgu kl. 9. Ekið um Grindavík með ströndinni, staldrað m.a. í Krýsuvík, Strandar- kirkju og ijómabúinu á Baugsstöðum. Sæta- gjald 1.000 kr. Þátttaka tilkynnist í síma 551-2407 miðvikudag og föstudag kl. 11-17. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra kl. 13. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta _ kl. 18. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Selljaraaraeskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Árbæjarkirkja. Sumar- dagar í kirkjunni á veg- um Ellimálaráðs Reykjavíkurprófasts- dæma, í Árbæjarkirkju í dag kl. 14-16. Helgi-* stund, Ragnheiður Sverrisdóttir djákni flyt- ur hugleiðingu. Kaffí- veitingar í safnaðarsal. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fímmtudaga kl. 10.30. Kópavogskirkja. Síð- asta kyrrðar- og bæna- stundin fyrir sumarhlé verður í kirkjunni í dag kl. 18. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG- MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakiö. EVfflRUDE iF UTANBORÐSMÓTORAR 2,3 - 300 HÖ EINNIG: SEABIR0VAJNABATAR OMC GUMMIBATAR ÞÓR HF , Reykjavík - Akureyri i OMC

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.