Morgunblaðið - 22.06.1995, Síða 45

Morgunblaðið - 22.06.1995, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ . FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM Taylor enn einu sinni á skurðborðinu ►LEIKKONAN Elísabet Tayl- or á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hún er á sjúkrahúsi þessa dagana eftir vel heppnaða skurðaðgerð þar sem skipt var um hægri mjaðmarlið hennar, en áður hafði hún farið í samskonar aðgerð á vinstri mjöðm. Tayl- or, sem er 64 ára, meiddist á hægri mjöðm við æfingar í sundlaug sinni í Los Angeles. ELÍSABET Taylor í myndinni „Suddenly Last Sumraer" árið 1959. Díana vinsæl semfyrr ►DÍANA prinsessa af Wales hittir einlægan aðdáanda sinn, Colin Edwards, en hann hefur hitt þrinsessuna alls fimmtíu og þrisvar sinnum. Prinsessan var stödd í farfuglaheimili í norð- vestur Lundúnum þar sem hún afhjúpaði veggskjöld nokkurn. FOLK HINN litríki vinur Seinfelds, Kramer. Seinfeld aldrei vinsælli ►VEGNA gífurlegrar eftir- spurnar hefur dreifingaraðili Seinfeld sjónvarpsþáttanna, Columbia TriStar Television Distribution, ákveðið að leyfa sjónvarpsstöðum í Bandaríkj- unum að sýna tvo Seinfeldþætti á dag. Stjórnendur fyrirtækis- ins höfðu verið mótfallnir slíku þar sem þeir töldu að það myndi þynna út gildi þáttanna. Hins vegar neyddust þeir, vegna gíf- urlegra vinsælda þáttanna, til að endurskoða afstöðu sína með þessari niðurstöðu. Margir íslendingar kannast eflaust við Seinfeldþættina, en þeir hafa verið sýndir hér á landi í nokkurn tíma. Efni þátt- anna er daglegt líf Jerrys Sein- felds gamanleikara, sem leikur sjálfan sig, og vina hans. Þætt- irnir hafa gengið í langan tíma í Bandaríkjunum án þess að slá almennilega í gegn fyrr en nú nýlega, þegar Bandaríkjamenn uppgötvuðu skemmtanagildi þeirra. fjölskylduna! Föstudaginn 23 Við aðalstöðvar KFUM og KFUK í Laugardal Ókeypis aðgangur KFUM 09 KFUK i Reykjavík þakka eftirtöldum aöilum veittan stuöning: Smurstööin Stórahjalla 200 Kópavogi Sími: 554 3430 HOTEf, REYKJAVIK Landsbanki Islands Bankl allra landsmanna IhIHEKLAHF 1 Laugavegl 170-174 Slmi 695500 íþrótta- og tómstundaráð Rsykjavíkur Fjölbreytt dagskrá: Möguleikhúsið • Gospelkórinn ^ Bálköstur • Hljómsveitin Góðu fréttirnar Leiktæki • Pylsugrill • Kaffistofan opin SALT HF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.