Morgunblaðið - 22.06.1995, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
PIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995 51
VEÐUR
22. JÚNÍ Fjara m FIÓS m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðrl
REYKJAVÍK 2.00 3,0 8.20 1,0 14.38 3,1 21.01 1,2 2.57 13.28 23.59 9.12
ÍSAFJÖRÐUR 4.04 1,6 10.28 0,5 16.47 1,7 23.14 0,7 13.34 9.19
SIGLUFJÖRÐUR 0.01 0,4 6.14 1,0 12.22 0,3 18.49 1,0 13.16 9.00
DJÚPIVOGUR 5.06 0,7 11.37 1,7 17.59 0,7 2.19 12.59 23.38 8.42
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
* é i
é é é
é é é
* *Heim£d: Veéurstofe íslaéds
t é é t, Rigning
* * é é Slydda
Heiðskírt Léttskýjað -Hálfskýjað Skýjað Alskýjað •
ý Skúrir
ý Slydduél
Snjókoma SJ Él
Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig
Vindonn symr vind- __
stefnu og fjöðrin s Þoka
vindstyrk, heil fjðður 44 c,
er 2 vindstig. é t511113
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir Bretlandseyjum er kyrrstæð 1031
mb hæð og við S-Grænladnd er víðáttumikið
980 mb lægðasvæði sem þokast norður.
Spá: Sunnan- og suðvestankaldi eða stinnings-
kaldi og súld eða rigning, en styttir upp síðdeg-
is norðaustan- og austanlands. Hiti 8-18 stig,
hlýjast norðaustantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Suðlægar áttir verða ríkjandi næstu daga.
Fremur vætusamt sunnan- og vestanlands,
en úrkomulítið og oft bjartviðri á Norðaustur-
landi.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30,
22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum
kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar-
sími veðurfregna: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg-
um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar
annars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Grænland
hreyfist norður.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tfma
Akureyri 9 skýjað Glasgow 16 skýjað
Reykjavlk 10 úrkoma í gr. Hamborg 22 skýjað
Bergen 11 skýjað London 21 skýjað
Helsinki 21 léttskýjað LosAngeles 16 þokumóða
Kaupmannahöfn 21 hálfskýjað Lúxemborg 22 þrumuveður
Narssarssuaq 7 skýjað Madrid 28 léttskýjað
Nuuk 9 léttskýjað Malaga 26 heiðskírt
Ósló 15 rlgning Mallorca 27 léttskýjað
Stokkhólmur 19 alskýjað Montreal 18 heiðskírt
Þórshöfn 11 skýjað New York vantar
Algarve 29 heiðskírt Orlando 22 skýjað
Amsterdam 17 skýjað París 26 léttskýjað
Barcelona 22 alskýjað Madeira 23 lóttskýjað
Berlín 20 þrumuv. ó s.klst. Róm 25 lóttskýjað
Chícago 22 léttskýjað Vín 27 léttskýjað
Feneyjar 27 heiðskfrt Washington 23 alskýjað
Frankfurt 25 skýjað Winnipeg 20 léttskýjað
HfargwiMaMfr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 bréfbera, 4 ósannindi,
7 þekkja, 8 ber, 8 verk-
færi, 11 sefar, 13 lof,
14 grískur bókstafur,
15 flutning, 17 ófögur,
20 beita, 22 munnbita,
23 kynið, 24 þekkja, 25
hellti öllu úr.
LÓÐRÉTT:
1 laumuspil, 2 sól, 3
geð, 4 gleðskap, 5 bel-
jaki, 6 agnar, 10 frek,
12 borg, 13 mann, 15
févana, 16 Æsir, 18 við-
urkennum, 19 þyngdar-
ciningu, 20 skynfæri,
21 nægilegt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 ofurhugar, 8 efnuð, 9 dapur, 10 una, 11
giaum, 13 rýran, 15 hafts, 18 safna, 21 átt, 22 áleit,
23 aðals, 24 okurkaris.
Lóðrétt: 2 fenna, 3 ráðum, 4 undar, 5 Alpar, 6 deig,
7 grun, 12 urt, 14 ýsa, 15 hrár, 16 flekk, 17 sátur,
18 staka, 19 fjall, 20 ansa.
í dag er fímmtudagur 22. júní,
173. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Og ég heyrði rödd
af himni, sem sagði: „Rita þú:
Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni
deyja upp frá þessu. Já, segir
andinn, þeir skulu fá hvíld frá
að hætti Hjálmars.
Stjóm KFR.
Félagsstarf aldraðra.
Sólstöðukaffí og handa-
vinnusýning á Sléttu- *
vegi 11-13 í dag kl.
13-16. Allir velkomnir.
Félagsstarf aldraðra,
Hraunbæ 105. í dag kl.
14 er spiluð félagsvist.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
erfiði sínu, því að verk þeirra
fylgja þeim.“
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær fór út færeyski tog-
arinn Ocean Hunter.
Stella Pollux kom í
gærmorgun og fór í
gærkvöldi. Reykjafoss
fór • kl. 10 í gærdag.
Bjarni Sæmundsson,
Flosi og Bakkafoss
komu í gær. Akraberg
fór kl. 17 í gær. Brúar-
foss fór í gærkvöld.
Þýska farþegaskipið
Berlin fór í gærkvöld.
Skemmtiferðaskipið
Kazakhstan er væntan-
legt í dag. Skemmti-
ferðaskipið Arkona
kemur í dag og fer sam-
dægurs. Southem
Cross er væntanlegur í
dag og fer samdægurs.
Olíuskipið Rasmine
Mærsk er væntanlegt í
kvöld.
Hafnarfjarðarhöfn:
Stella Pollux fór á
ströndina í gærmorgun.
Súrálsskipið Orhan Ek-
inci fór í gær.
Fréttir
Brúðubíllinn. Sýningar
verða í dag á Njálsgötu
(Opinb. 14, 13.)
kl. 10 og í Safamýri kl.
14.
Félag um skjalastjórn
stendur fyrir fjölskyldu-
ferð í Viðey laugardag-
inn 24. júní. Hist verður
við bryggjuna í Klepps-
vör við Sundahöfn kl.
10. Bátsferð verður kl.
10.15. Ekkert þátttöku-
gjald, en bátsferðir
kosta 400 kr. fyrir full-
orðna, en 200 kr. fyrir
böm. Skráning í síma
564-4688.
Mannamót
Félagsstarf aldraðra í
Gerðubergi. í dag kl.
10.30 er helgistund. Kl.
12.30 opna spilasalur og
vinnustofur. Kl. 15
kaffitími í kaffiteriu. Á
morgun föstudag er ferð
í Skíðaskálann í Hvera-
dölum. Uppl. og skrán-
ing í síma 557-9020.
Jónsmessuhátíð fram-
sóknarmanna á Reykja-
nesi verður haldin við
Seltjörn (við Grindávík-
urveg) laugardaginn 24.
júní kl. 14. Fjölbreytt
skemmtiatriði, meðal
annars stangveiðikeppni
Aflagrandi 40. Á morg-
un föstudag er Jóns-
messukaffi í Skíðaskál-
anum. Brottför kl. 13.
Upplýsingar í afgreiðsiu
í síma 562-2571.
Félag eidri borgara í
Reylqavík. Brids í Ris-
inu í dag frá kl. 13.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús.“ Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund
foreldra og barna verður
í dag kl. 14-16 í menn-1**
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
Kirkjustarf
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónl-
ist ki. 21. Kyrrð, íhugun,
endumæring. Allir
hjartanlega velkomnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnað-
arhéimilinu að stundinni
lokinni.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
1
I
GINGE S 46
SNOTRA
Þrælsterk sláttuvél með
3,75 hp B&S mótor,
46 sm sláttubreidd
og hjólalyftum.
Verð kr. 26.955,-
G.A. PETURSSON HF
Faxafen 14 • Sími 685580
torpiUtkib