Morgunblaðið - 01.07.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.07.1995, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ KA-ÞÓR Akureyrarvelli sunnud. 2. júlí kl 20.00 Æ Allir á völlinn Listasumar $0. Bll(T0QQnSfl0CI E7l^ fiCD flaffB BBQOIlBfijB SÝNING á lágmyndum eftir Jón Gunnar Árnason opnar á Listasafninu á Akureyri og einnig sýning á verkum eftir hinn þekkta tékkneska lista- mann Jan Knap. Leikritið Lofthræddi örninn hann Örvar, gestaleikur Þjóð- leikhússins sýnt í Deiglunni kl. 11.00 og 17.00. Björn Ingi Hilmarsson leikur öll hlut- verkin og segir söguna með látbragði, söng og dansi. Að- gangur kr. 600. Á sunnudag verður loka- dagur Sumarlistaskóla Arnars Inga og verður boðið upp á sýnishorn af því sem gert hef- ur verið með nemendum skól- ans í íþróttaskemmunni, -en það er ritlist, myndlist, leik- list dans og fleira. Islensk kvöldloka nefnist dagskrá sem verður í Deigl- unni á mánudagskvöld, 3. júlí. Már Magnússon syngur ís- lensk lög, þjóðlög og sönglög sem eru orðin eign þjóðarinn- ar. Miðað er við að erlendir ferðamenn geti notið dag- skrárinnar. Aðgangur kr. 500. Göngu- ferð um Oddeyri FYRSTA gönguferð um Odd- eyri á vegum Minjasafnsins á Akureyri verður farin á morg- un, sunnudaginn 1. júlí kl. 13.00. Gengið verður frá Gránufé- lagshúsunum við Strandgötu um elsta hluta eyrarinnar. Þátttaka í gönguferðunum er fólki að kostnaðarlausu. Nemendur Sumarlistaskólans undirbúa leiksýningu og danssýningu Stemmning- in eins og á ættarmóti áberandi hjá okkur í ár. Það er virkilegt ævintýri að vera með svona hæfileikaríka krakka í höndunum, það eru nokkrir snill- ingar í hópnum.“ Á morgun, sunnudaginn 2. júlí kl. 15.00 efna þátttakendur í Sumarlistaskólanum til sýning- ar sem verður í sal Barnaskólans og verður þar m.a. sýnt leikritið Djákninn á Myrká, nútímaút- færsla á þessari gömlu sígildu þjóðsögu auk fleiri atriða. Þau verða reyndar alls um tíu tals- ins, leikrit með dönsum, allt búið til í skólanum. Kennarar og starfsfólk við Sumarlistaskólann eru sex, Örn Ingi sér um leiklist og myndlist, Súsanna Svavarsdóttir um rit- list, Ingvar Þorvaldsson sá um listmálun og Bára Höskuldsdótt- ir um pappírsvinnslu. Veggmynd á salthúsi Fastur liður í starfsemi Sum- arlistaskólans er ferð út í Hrísey þar sem máluð er mynd á vegg salthússins. Búið er að mála þrjár myndir á vegginn, en flet- irnir á húsinu er átján, „við get- um verið að í fimmtán ár í við- bót og ég stefni að sjálfsögðu að því að halda skólanum út þennan tíma eða til ársins 2010,“ sagði skólastjórinn. „ÞETTA ER alltaf jafngaman og alltafjafn erfitt,“ sagði Örn Ingi Gíslason sem rekur Sumar- listaskólann á Akureyri, nú fjórða árið í röð og lætur engan bilbug á sér finna, ætlar að minnsta kosti að vera að til árs- ins 2010. Tuttugu og þijú börn á aldrin- um 10 til 14 ára eru í Sumarlista- skólanum og koma þau frá tólf stöðum á landinu. Skólinn hefur aðsetur í Bamaskóla Akureyrar, þar hafa nemendur og kennarar hreiðrað um sig en þau em sam- an I leik og starfi allan sólar- hringinn. Á efstu hæðinni em vinnustofurnar, en á þeirri neðstu eru dýnur og svefnpokar í skólastofum, þar er næturstað- urinn. „Krakkarnir lifa hér lista- mannslífi, eru að allan daginn og fram á kvöld, hér hlæjum við og grátum saman. Félagslegi þátturinn er mjög mikilvægur og stundum er stemmningin hjá okkur eins og á ættarmóti," sagði Örn Ingi. Morgunblaðið/Rúnar Þór KRAKKARNIR í Sumarlistaskólanum á Akureyri lifa listamanns- lífi meðan þau em í skólanum, en þau hafa unnið af kappi við að semja leikrit og dans, útbúa búninga, og gera allt sem til þarf í eina leiksýningu sem verður í Barnaskólanum á morgun. Snillingar í hópnum f skólanum er farið yfir allar listgreinar, myndlist, leiklist, ritlist og dans svo eitthvað sé nefnt, en að þessu sinni er meiri áhersla en áður lögð á ritlistina og hafa börnin unnið af kappi við að skrifa leikrit. Örn Ingi segir handritið gott, krakkarnir hafi lagt mikla alúð við það og er fyrirhugað að senda það í handritasafn Bandalags ís- lenskra leikara síðar. „Það hafa allir lagt sig fram I leiklistinni, sem hefur verið Störfin veroa leikur emn Bændur, verktakar, hjálparsveitir Kynnið ykkur nýja PÓLARIS (6x6) hjólið m/drifi á öllum hjólum. Burðargeta 350-380 kg. 36 hö vökvakæld vél. Tækið hefur mikið notagildi í ófærum og er umhverfisvænt. Verðkr. 73 3.000 (7nnifalin skráning). polrris á Norðurlandi polrris á Suðurlandi Einkaumboö á íslandi: H.K. þjónustan, Hjólbarðaþjónustan, Viðarhöfða 2a, sími 567-6155, Undirhlíð 2, sími 462-2840. Reykjauík, og umboðsmenn. Messur AKUREYRARPRESTAKALL: Messað verður í kapellu Akureyrar- kirkju á morgun sunnudag kl. 11.00. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Sam- koma í umsjá ungs fólks í kvöld, augardagskvöld kl. 20.30. Vakn- ngarsamkoma, ræðumaður Samúel (ngimarsson, á sunnudag kl. 20.00. Bænasamkoma kl. 20.30 næstkom- indi föstudag, 7. júlí. KAÞÓLSKA KIRKJAN, við Eyr- irlandsveg 26: Messur í dag, laug- ardag kl. 18.00 og á morgun, sunnudag kl. 11.00. fluirgmMaMlr - kjarni málsins! •höldin Réttart pHDUjTflRjNI ásútgáfan Glerárgötu 28 - Akureyri Áskriftarsími 462 4966 Saga mánaðatins (/ÓrU/írfó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.