Morgunblaðið - 01.07.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.07.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUG ARD AGUR 1.JÚLÍ1995 51 ÍDAG STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars- 19. apríl) Góð dómgreind í peninga- málum skilar þér góðum ár- angri í viðskiptum dagsins. Þú afkastar miklu á bak við tjöldin. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Nú er ekki rétti tíminn til að slá slöku við. Taktu til hendi og ljúktu því sem gera þarf svo þú getir notið kvöldsins. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú tekur að þér nýtt verk- efni sem á eftir að greiða þér leið til betri afkomu. Félagi veitir þér mikilvægan stuðning. Krabbi (21. júnl-22.júlt) HBg Vertu ekki með óþarfa hlé- drægni og hugsaðu betur um útlitið. Þú sérð ekki eftir peningum sem fara í kaup á fatnaði. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þótt peningar og vinátta fari ekki alltaf vel saman, ættir þú að veita góðum vini fjár- hagsaðstoð. Þú sérð ekki eftir þvi. Meyja (23. ágúst - 22. september) & Varastu deilur við úrillan starfsfélaga í dag. Haltu þínu striki og einbeittu þér að vinnuni og því sem gera þarf heima. Vog (23. sept. - 22. október) Sýndu þolinmæði ef ágrein- ingur kemur upp innan fjöl- skyldunnar í dag og reyndu að koma á sáttum. Heígar- ferð lofar góðu. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Hj0 Þú hefur ástæðu til að fagna því þú átt von á kauphækkun fljótlega. Þér berast einnig góðar fréttir er varða heils- una. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú getur óvart átt sök á því ef misskilningur kemur upp milli ástvina. Reyndu að bæta þar úr og koma á sátt- um fyrir kvöldið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Láttu ekki skilningsleysi spilla sambandi þínu við börn í dag. Börn þarfnast um- hyggju og væntumþykju sem þú getur veitt þeim. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér býðst gott tækifæri til að auka tekjurnar í vinnunni eða eigin atvinnurekstri. Hlustaðu á góð ráð ástvinar í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú þarft á aðstoð að halda í dag, hikaðu ekki við að leita ráða hjá góðum vini, sem getur leyst úr vanda þínum. - kjarni málsins! Q/"VÁRA afmæli. í dag, Oi/laugardaginn 1. júlí, er áttræður Gísli Guð- muudsson, skipasmiður, Vesturgötu 30, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Félagsheimili Ármanna, Dugguvogi 13 milli kl. 15 og 19, í dag, afmælisdaginn. BRIDS llmsjón Guðmundur l’áll Arnarson ÞAU sagnvísindi nútím- ans að stökkva strax upp á l þriðja þrep með fjórlitar- stuðning við hálit makkers eru kennd við Bandaríkja- manninn • Marty Bergen. Fyrrum spilafélagi hans, Larry Cohen, á þó mestan þátt í því að útbreiða „Berg- en-hækkanir í hálit“, en þessi sagnvenja er í raun , rökrétt afleiðing af „lög- málinu um heildaríjölda I slaga“, sem Cohen fjallar / um í samnefndri bók sinni: The Law of Total Tricks. Af lögmálinu leiðir að skyn- samlegt er að beijast upp á þriðja þrep á níu spila trompsamlegu, hver svo sem styrkurinn er. Með átta tromp er hins vegar oftast best að gefa bútinn eftir á þriðja þrepi. ( Suður gefur; enginn á hættu. . Norður I 4 G1073 V K85 ♦ D62 + 1074 Vestur ♦ Á8 V D76432 ♦ 953 ♦ K8 Austur 4 65 V G9 ♦ Á10874 4 ÁD62 Suður 4 KD942 V ÁIO ♦ KG 4 G953 Vesúir Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2 spaðar Pass Pass Pass Útspil: laufkóngur. Hugmynd Bergens er þessi: Með 6-10 punkta og þrílitarstuðning er hækkað í tvo. Með fjórlit er stokkið beint upp á þriðja þrep; í 3 lauf með 7-9 punkta, 3 tígla með 10-12 og 3 í viðkom- andi hálit með 0-6! í þessu tilfelli hefði norður átt að stökkva í þijá spaða, eftir reglunni. En hann sagði tvo og komst upp með það! Sem eru helstu rökin gegn Berg- en-hækkunum. Því að segja þtjá þegar hægt er að kaupa samninginn í tveimur? Kunn- áttumenn í AV myndu þó ekki láta melda sig svo auð- veldlega út úr spilinu. Austur gat stungið inn 2Gr. til að sýna láglitina og þá hefðu AV komist í 3 tígla, sem vinnast. Einhver hefði líka sagt 3 hjörtu á spil vesturs þegar sagnir voru að deyja út í 2 spöðum. Vestur verður að hitta á laufkóng út, til að byija með. Síðan þarf austur að taka ÁD og spila laufi í fjórða sinn. Vestur hendi tveimur tíglum, drepur svo strax á spaðaás og spilar t'gli. Sjötti slagurinn fæst þá á tígulstungu. KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir hæfileikum sem ættu að tryggja þér góða afkomu. ogsvoqgstöðin hf píðnln$iili8i I GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 1. júlí, eiga fimm- tíu ára hjúskaparafmæli hjónin Lilja Hallgrímsdóttir og Svavar Bjarnason, áður til heimilis á Seyðisfirði, nú til heim- ilis í Gullsmára 11, íbúð 404. Þau voru gift í Valþjófsstaða- kirkju í Fljótsdal af sr. Marinó Kristinssyni. Þau eiga 7 börn, 18 barnabörn og 4 barnabarnabörn. Ljúftsem lamb... Lambagrillkjötið frá Hófn eru sælkeramatur, tilbúið beint á grillið. Leiktu óruggan leik og veldu Ijúffengt, marinerað lambakjöt frá HÖFN á grillið - það er leikur einn! Gn'/Ipylsur fyrir sxlkefa yfúsur eÍYtfi HÖFN SELFOSSI rj p-ÁRA afmæli. í dag, I Dlaugardaginn 1. júlí, er sjötíu og fimm ára Konr- áð Ó. Kristinsson, fyrr- verandi starfsmaður Mjólkursamsölunnar. Kona hans er María Sig- urðardóttir. Þau eru að heiman í dag. n pf ÁRA afmæli. í dag, I Dlaugardaginn 1. júlí, verður sjötíu og fimm ára Arnheiður Lilja Guð- mundsdóttir, frá Efra- Apavatni. Eiginmaður hennar er Geir Austmann Björnsson, rafvirkja- meistari. Þau dvelja nú á æskustöðvum Arnheiðar í Aphól og verða með heitt á könnunni á morgun sunnu- daginn 2. júlí. f* r\ÁRA afmæli. I dag, Ovrlaugardaginn 1. júlí, er sextugur Jón Berg Hall- dórsson, Ljósabérgi 24, Hafnarfirði. Hann og kona hans Helga Sigurgeirs taka á móti gestum í Þrastasalnum, Flatahrauni 21, Hafnarfirði, eftir kl. 18 í dag, afmælisdaginn. /»/\ÁRA afmæli. Á OOmorgun, sunnudag- inn 2. júlí, verður sextugur Róbert Dan Jensson, for- stöðumaður Sjómælinga íslands, Eskiholti 13, Garðabæ. Hann og eig- inkona hans Kristbjörg Stefánsdóttir taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 17 og 20 á morgun, af- mælisdaginn. ry /\ÁRA afmæli. Mánu- DUdaginn 3. júlí verður fimmtug Sigríður Bjarna- dóttir varaformaður Starfsmannafélags Hafn- arfjarðarbæjar. í tilefni afmælisins tekur hún á móti gestum sunnudaginn 2. júlí frá kl. 19 á Sörlastöð- um við Kaldárselsveg í Hafnarfirði. p^/\ARA afmæli. í dag, DUlaugardaginn 1. júlí, er fimmtugur Axel Gísla- son, forstjóri VÍS, Hæðar- byggð 22, Garðabæ. Axel og eiginkona hans Hall- fríður Konráðsdóttir, taka á móti gestum í Átt- hagasal Hótel Sögu kl. 17-19.30 í dag, afmælis- daginn. Arnad heilla Opið 8-19 & um helgar 9-17. Sími 564-1777 Allir dagar eru plöntudagar í Fossvogsstöð. Einstakt tilboð þessa fielgi: Stafafura í bökkum m/ stórum rótarfinaus 35 stk. á 980 kr. {áður 1.560). Tré og runnar i 2 Itr. pottum 570 kr S9I MHMHHIi HPHPMRPHHPi WH Kasmírreynir Álmur Runnamura Úlfareynir ý.Jií.fti) f/if;, frJfr-^ooTi Fossvogsstöðin, Fossvogsbletti 1, f. neðan Borgarspítala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.